Morgunblaðið - 07.09.1995, Qupperneq 39
GEIQAjaV UOHOM
MORGUNBLAÐIÐ
xí 'i.;;iM3TcI38 ,T HUOAGíJTMMfi öc«
FIMMTUDAGUR 7. SEPTEMBER 1995 39
IDAG
BRIDS
llmsjðn Guðm. Páll
Arnarson
KASTÞRÖNG er til í ótrú-
lega mörgum myndum.
Eitt af sjaldgæfari afbrigð-
unum heitir á ensku „entry
shifting squeeze", sem er
lýsandi heiti, en ekki að
sama skapi heillandi. Við
skulum notast við orðið
„samgangsþvingun" til
bráðabirgða.
Norður ♦ Á6432 ¥ KG1062 ♦ K ♦ ÁD
Vestur Austur
♦ 7 ♦ DG10985
¥ 973
♦ 1098543 llllll + DG7
* 1074 ♦ K962
Suður + K ¥ ÁD854 ♦ Á62 ♦ G852
Austurríkismaðurinn
Robert Franzel varð sagn-
hafí í sjö hjörtum suður
eftir að vestur hafði opnað
á veikum tveimur spöðum.
Utspil vesturs var spaða-
sjö.
Alslemman er borðleggj-
andi ef trompið liggur 2-1,
en þegar austur henti
spaða í hjartakónginn i
öðrum slag stóð Franzel
frammi fyrir erfiðu vali.
Hann gat auðvitað tekið
trompin og svínað fyrir
laufakóng, en hann taldi
líklegra að laufakóngurinn
væri í austur og spilaði
samkvæmt því. Hann tók
tígulkóng og laufás. Stakk
svo spaða með ás, henti
laufdrottningu niður í tíg-
ulás og trompaði tígul.
Staðan var þá þessi:
Norður
♦ Á64
¥ G106
♦ -
* -
Vestur
♦ -
¥ 97
♦ 109
* 107
Austur
♦ DG10
¥ -
♦ -
+ K96
Suður
♦ -
¥ D85
♦
* G85
Austur mátti missa lauf
í hjartagosann, en hveiju
átti hann að kasta í hjarta-
tiuna, sem fylgdi í kjölfar-
ið?
Ef hann henti spaða.
myndi sagnhafi eiga slag-
inn á hjartatíu og fría spað-
ann með trompun. Og ef
austur kastaði laufi, myndi
suður yfirdrepa hjartatíu
með drottningu og fría
laufið með trompun.
LEIÐRETT
Texti féll niður
Vegna mistaka við
vinnslu blaðsins féll niður
texti með mynd sem birt-
ist á bls. 17 í gær og
sýnir þær Hillary Clinton,
forsetafrú Bandaríkj
anna, og Vigdísi Finn-
bogadóttur, forseta ís-
lands, takast í hendur á
kvennaráðstefnunni sem
nú stendur yfir I Kína.
Beðist er velvirðingar á
þessum mistökum.
Pennavinir
TUTTUGU og tveggja ára
Ghanapiltur með áhuga á
fótbolta, körfubolta, tónlist
og bifreiðaakstri:
Jolin Mentah,
P.O. Box 390,
Cape Coast,
Ghana.
Árnað heilla
OZ\ÁRA afmæli. í dag,
OVrfimmtudaginn 7.
september, er áttræð
Hulda Helgadóttir, Mela-
braut 5, Seltjarnarnesi.
Hún tekur á móti gestum
í íbúðum aldraðra, Mela-
braut 5, laugardaginn 9.
september nk. frá kl. 15.
r7 rÁRA afmæli. 1 dag,
I Ofimmtudaginn 7.
september, er sjötíu og
fimm ára Guðrún Péturs-
dóttir, Suðurgötu 82,
Akranesi. Eiginmaður
hennar var Jón Bjarnason
en hann lést árið 1993.
Guðrún tekur á móti gestum
í safnaðarheimili Dalvíkur,
laugardaginn 9. september
nk. kl. 16.
Hlutavelta
ÞESSIR duglegu krakkar héldu hlutaveltu nýlega
til styrktar Rauða krossi íslands og varð ágóðinn
1.770 krónur. Þau heita í aftari röð: Björg Vigfús-
dóttir, Katrín Ingibergsdóttir og Guðrún Þórey
Sigurbjömsdóttir. Fremri röð: María Emilsdóttir,
Sigrún Buithy Jónsdóttir, María Builien Jónsdóttir
og Ragnar Jósúa Builong Jónsson.
Með morgunkaffinu
Ást er...
að hugsa fallega.
TM Rog. U.S. Pat- 0«. — all rtghts roservod
(c) 1995 Los Angolos Hmes Syndicale
COSPER
STJÖRNUSPA
cftir Frances Drake
Við erum greinilega
ekki fyrstu kettimir
sem koma hingað.
HÆTTU þessu! Það eru fjórir tímar síðan ástaróð-
urinn með Bjögga var spilaður.
MEYJA
Afmælisbarn dagsins:
Þú berð hag þeirra sem
minna mega sín fyrir brjósti
og ert hjálpfús.
Hrútur
(21. mars- 19. apríl)
Þú lætur til þín taka í mann-
fagnaði í dag, og nýtur þess
að blanda geði við aðra. Ná-
inn vinur færir góðar fréttir.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Farðu að öllu með gát í fjár-
málum og varastu óþarfa
skuldasöfnun. Vinur leitar til
þín um aðstoð við lausn á
vandamáli.
Tvíburar
(21. maí -20. júní)
Varastu óþarfa tortryggni í
garð starfsfélaga, því grunur
þinn er ekki á rökum reistur.
Þú sækir fjölskyldufund í
kvöld.
Krabbi ^
(21. júní - 22. júlf) H&e
Þú ert eitthvað miður þín og
í slæmu skapi árdegis. En
það lagast þegar á daginn
líður, og þú nýtur kvöldsins
með ástvini.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Þótt þróunin í fjármálum lofí
ekki góðu árdegis, birtir fljótt
til og árangur verður góður.
Velgengni þín vekur öfund
vinnunni.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Ef þú ert að íhuga að skipta
um vinnu, er nú rétti tíminn.
Þú átt auðvelt með að tjá
þig, og góð sambönd nýtast
vel.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Þú ert eitthvað eirðarlaus í
dag, en ný tómstundaiðja
bætir þar úr og vekur áhuga
þinn. Félagslífíð hefur margt
að bjóða.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóvember) *^Kj0
Þú hefur átt annríkt að
undanförnu, og það hefur
bitnað á samskiptum við ást-
vin. Þið ættuð að fara út
saman í kvöld.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember)
Flanaðu ekki að neinu við
innkaupin. Þú þarft að skipu-
leggja vinnu þína betur. Upp-
hringing frá fjarstöddum vini
kemur á óvart.
Steingeit
(22. des. -19. janúar)
Reyndu að finna lausn á
deilu, sem upp hefur komið
milli vina. Það er báðum til
góðs að ræða málið í bróð-
emi.
Vatnsberi
(20. janúar- 18. febrúar)
Þú ert vel fær um að gegna
hlutverki sáttasemjara og
greiða úr ágreiningi, sem upp
hefur komið. Með lagni fínn-
ur þú lausnina.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Þótt þú sért ekki sammála
ráðamönnum er rétt að
hlusta á það sem þeir hafa
að segja í dag. Ættingi getur
gefið góð ráð.
Stjömuspdna a að lesa sem
dœgradvöl. Spdr af þessu tagi
byggjast ekki d traustum
grunni vísindalegra staó-
reynda.
Við
aðhæfu
fblki...
Viðskipta- og skrifstofutækninám
Markmið námsins er að mennta fólk til starfa í nútíma
viðskipta- og skrifstofuumhverfi. Námið skiptist í tvo hluta:
I. Sérhæfð skrifstofutækni
Aðaláhersla er lögð á tölvugreinar,
þ.e. notendaforrit og internet,
en einnig er tekin fyrir bókfærsla
og verslunarreikningur.
Almenn tölvufræði,
Windovs og DOS, 16 klst.
Ritvinnsla, 16 klst.
Töflureiknir og áætlanagerð, 16 klst.
Tölvufjarskipti, lnterneto.fl., 16 klst
Glærugerð og auglýsingar, 16 klst.
Bókfærsla, grunnur, 16 klst.
Verslunarreikningur, 16 klst.
Tölvubókhald, I6klst.
2. Bókhaldstækni
Markmiðið er að þáttakendur
verði færir um að starfa
sjálfstætt við bókhald
fyrirtækja allt árið.
Almenn bókhaldsverkefni,
vlxlar og skuldabréf, 16 klst.
Launabókhald, 12 klst.
Lög og reglugerðir, 4 klst.
Virðisaukaskattur, 8 klst.
Raunhæf verkefni,
fylgiskjöl og
afstemmingar, 12 klst.
Tölvubókhald, 32 klst.
Tölvunámskeið
Við bjóðum einnig sérhæfð námskeið um stýrikerfi
og einstök notendaforrit.
PC-grunnnámskeið
Windows 3.1 og '95
Word Perfect 6.0 grunnur
Word 6.0 grunnur,
uppfærsla og framhald
Excel S.O grunnur,
uppfærsla og framhald
Access 2.0
Paradox fyrir Windows
PowerPoint 4.0
Tölvubókhald
PageMaker 5.0
Novell netstjórnun
Tölvunám barna og unglinga
Internet, grunnur, framhald,
heimasiðugerð
Skráning er hafin.
Upplýsingar í síma 561-6699
eða í Borgartúni 28
Opið hús til kl. 10 í kvöld!
g® Tölvuskóli
Reykjavíkur