Morgunblaðið - 07.09.1995, Síða 40
MORGUNBLAÐIÐ
40 FIMMTUDAGUR 7. SEPTEMBER 1995
<|) WOÐLEIKH
SALA ÁSKRIFTARKORTA
stendur yjir
6 leiksýningar. Verð kr. 7.840.
5 sýningar á Stóra sviðinu og 1 að eigin vali á Litla sviðinu
eða Smíðaverkstæðinu.
Einnig fást sérstök kort á Litlu sviðin eingöngu
- 3 leiksýningar kr. 3.840.
Smíðaverkstæðið kl. 29-00:
• TAKTU LAGIÐ, LÓA e. Jim Cartwright
Fös. 15/9 - lau. 16/9 - fim. 21/9 - fös. 22/9 - lau. 23/9.
Miðasalan er opin frá kl. 13.00-20.00. Einnig símaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga.
Greiðslukortaþjónusta.
Sími: 551 1200
ðjS
IORGARLEIKHUSIÐ
LEIKFELAG REYKJAVIKUR
Sala aðgangskorta stendur yfir til 30. september.
FIMM SÝNINGAR AÐEINS 7.200 KR.
• LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren
Frumsýning sun. 10/9 kl. 14 fáein sæti laus, lau. 16/9 kl. 14.
• SÚPERSTAR
eftir Tim Rice og Andrew Loyd Webber á Stóra sviði kl. 20.30.
Sýn. í kvöld fáein sæti laus, fös. 8/9 miðnætursýning kl. 23.30. Lau. 9/9 uppselt,
fim. 14/8, fös. 15/9 örfá sæti laus.
Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 meðan á kortasölu stendur.
Tekið er á móti miðapöntunum í síma 568 8000 frá kl. 10-12 alla virka daga.
Faxnúmer er 568 0383.
Ósóttar miðapantanir seldar sýningardagana.
Gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf!
MÖGULEXKHUSIÐ
VIÐ HLEMM
Vegna fjölda áskoranna verða
sýningar eftirtalda daga:
Fimmtudaginn 7. sept. kl. 20.30
Lokasýning:
Föstudaginn 8. sept. kl. 20.30
Miðpantanir í símsvara
562 5060 allan sólarhringinn.
Miðasala við inngang alla sýn-
ingardaga frá kl. 17.00-20.30.
Leikfélagið LEYNDIR DRAUMAR sýnir:
hiti loældd (if
EÐA K0TTUR SCHRODINGERS
eftir Hlín Agnarsdóttur í samvinnu
við leikhópinn
Tjarnarbíó
Söngleikurinn JÓSEP
og hans undraverða skrautkápa
eftir Tim Rice og Andrew Lloyd Webber.
Fjölskyldusýningar (lækkað verð) lau. 9/9 og sun. 10/9 kl. 17.
Sýningarföstud. 8/9, lau. 9/9, sun. 10/9 kl. 21. Allra sfðustu sýningar.
Miðasala opin alla daga íTjarnarbíói frá kl. 16-20.
Sýningardaga til kl. 21.
Miðapantanir símar: 561 0280 og 551 9181.
„Það er langt sfðan undirritaður hefur skemmt sér eins vel íleikhúsi."
Sveinn Haraldsson, leiklistargagnrýnandi Morgunblaðsins.
Vinsælasti rokksöngleikur allra tíma !
-f.
Miðasalan opin
mán. - lau.
frá kl. 10 -18
1, I Fös. 8/9 kl. 20, UPPSELT.
% Lau. 9/9 kl. 20, UPPSELT.
f Sun. 10/9 kl. 20.
Miðnætursýningar, Fös. 15/9 kl. 23.30, Uppselt
^ lau. 16/9 kl. 23.30, Uppselt
IfASÍAb
Héðinshúsinu
v/Vesturgötu,
sími 552 3000
fax 562 6775
-Í» eftir Maxím Corkí
í 4a^gatrvr\a^
3. sýn. fös. 8/9. 4. sýn. lau. 9/9.
Sýningarnar hefjast kl. 20.
Ekki er hægt að hleypa gestum inn í
salinn eftir að sýning er hafin. Miða-
salan er opin milli kl. 17-19 alla daga.
Miðapantanir i síma 552-1971.
ATH.: Bjóðum upp á ieikhúsveisiu
ísamvinnu við Þjóðleikhúskjallarann.
JUKHÚEIB
Lindarbae siml S52 1971
Kafíileihhúsið
Vesturgötu 3
I HLADVARPANIIM
SÁPA TVÖ - tekin upp að nýju!
í kvöld kl. 21.00,
fes. 15/9 kl. 23.00.
Miði með mai kr. 1.800,
ónmcriarkr. 1.000.
KVÖLDSTUND MEÐ
HALLGRÍMI HELGASYNI
sun. 10/9, þri. 12/9,fim. 14/9
kl. 21.00, lokasýning.
Hækkoð verð kr. 750.
Eldhúsið og barinn opin 4
fyrir og eftir sýningu "
I Miðasala allan sólarhringinn í síma 551-9088
IIIIB
ÍSLENSKA ÓPERAN
Rokkóperan
Lindindin
eftir Ingimar Oddsson
í flutningi leikhópsins Theater.
Sýningar kl. 20.
Sýn. fös. 8/9, sun. 10/9,
fös. 15/9. lau. 16/9.
Miðasala er opin frá kl. 15-19,
og til kl. 20 sýningardaga,
símar 551-1475, 551-1476
og 552-5151.
Takmarkaður sýningarfjöldi.
Brúðuleikhúsið 10 fingur sýnir:
„Englaspil“
í dag kl. 17.00.
Miðaverð 450 kr.
FÓLK í FRÉTTUM
Lindindin
Morgunblaðið/Halldór
HÖFUNDINUM fagnað að sýningu lokinni.
frum-
sýndur
SÖNGLEIKURINN Lindindin
var frumsýndur í íslensku óp-
erunni síðastliðið fostudags-
kvöld. Frumsýningargestum
var boðið á Sólon íslandus eft-
ir sýninguna, sem mæltist vel
fyrir.
Höfundur söngleiksins
er Ingimar Oddsson
og aðalleikarar eru
Páll Rósinkranz,
Heiðrón Anna
Bjömsdóttir
ásamt Ingi-
mar sjálfum.
arinnar
EINAR
Tönsberg,
Heiðrún
Anna
Björnsdóttir
og aðstoðar-
leiksljórinn,
Dóra
Takefusa.
ÞORBJÖRG
Eðvarðsdóttir
og Aslaug
Gunnarsdóttir.
►,,ÉG HEF augun hennar
mömmu. Nefið hans pabba.
Varirnar hans. Kinnbeinin
hennar. Fæturna hans
pabba. Magann hennar
mömmu,“ segir leikkonan
Liv Tyler.* Hún ólst upp í
Maine í Bandaríkjunum og
komst að því þegar hún var
níu ára að Steven Tyler, söngv-
ari hljómsveitarinnar Aero-
smith, væri faðir hennar. Hún
er nú átján ára að aldri.
Móðir hennar, fyrirsætan
Bebe Buell, bjó með rokkhestin-
um Todd Rundgren
Eplið við
hlið eik-
Morgunblaðið/Halldór
Uppi- JÁ-h “ : \ I
stand
SPEFUGLINN Hall-
grímtir llelgason
Itéll iippleknum
luelti síðastliðið H
fiinmtudagskvöUI og mmm
var með uppislaiid
(sviðsgrín) í Kaffi- m i
leikliúsinu. Ilaiiu
einbeilli sér a<)
stjóriimálum í dag-
skrá sitmi, sem nuelt- U- ' r
is1 vel fyrir. m á i* 18
þegar hún „varð ástfangin af
Steven og Liv kom í heiminn,“
segir Bebe. Hún sneri aftur til
Rundgrens, en samband þeirra
dó drottni sínum þegar Liv var
þriggja mánaða gömul.
Vill verða fræg leikkona
Á meðan á öllu þessu stóð var
Tyler á kafi í svínslegu líferni,
eiturlyfjum og óreglu. „Hann
var í algjöru rugli. Ég vildi ekki
sjá hann fyrr en hann yrði edrú,“
segir Bebe, sem var vinsæl fyrir-
sæta á áttunda áratugnum.
Liv reynir nú fyrir sér á leik-
listarsviðinu. Hún lék í þremur
myndböndum hyómsveitar föður
síns, Aerosmith, auk þess sem
hún lék í myndinni „Silent Fall“
og á móti Evan Dando í mynd-
inni „Heavy“.