Morgunblaðið - 07.09.1995, Síða 41

Morgunblaðið - 07.09.1995, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. SEPTEMBER 1995 41. Skrifstofutækni Markmið námsins er að þjálfa nemendur til starfa á skrif- stofum og er áhersla lögð á tölvugreinar og bókfærslu. Námið er mjög hagnýtt og byggist að verulegu leyti á verklegum æfingum. Námið eykur samkeppnishæfni nemenda og býr þá undir krefjandi störf á vinnumarkaði. Helstu námsgreinar eru: Í í . . i i i i i < < < < < < < < < < < < < LADDI og Hjörtur gerðu allt vitlaust á Feita dvergnum á föstudaginn. Múg^ur og margmenni sótti fyrsta kvöldið undir stjórn Baldurs. Feiti dvergur- inn á sínum stað ÞAU LEIÐU mistök urðu í Morgunblaðinu í gær að sagt var að veitingastaðurinn Feiti dvergurinn væri fluttur. Hið rétta er að staðurinn hefur aðeins skipt um eigendur, en vegna rangra og misvísandi upplýsinga var fréttin tilhæfulaus. Nýr eigandi er Baldur Btjánsson, sem skemmt hefur þjóðinni með töfrabrögðum sín- um. Hann mun reka staðinn áfram undir nafninu Feiti dvergurinn. Beðist er velvirðing- ar á þessum óheppilegu mistökum. Síðasta helgi var fyrsta helgin undir stjóm Baldurs, þá komu Þórhallur Sigurðsson og Hjörtur Howser fram við góðar undirtektir gesta. HINN nýi eigandi Feita dvergsins Baldur Bijánsson í miðið, ásamt Jóhanni Bjarna Gunnarssyni og Erlu Dröfn Baldursdóttur. Vinir Dóra sýna tilþrif ►HLJÓMSVEITIN Vinir Dóra hélt tónleika á Þórshöfn nýlega og var vel fagnað. I félagsheim- ilinu Þórsveri sýndu félagarnir ýmis tilþrif og var leikið á gítar- inn með ýmsum verkfærum og voru gleraugu þar á meðal. Tónlistarmenn frá Þórshöfn stigu á stokk og gi’ipu í hljóð- færin og virtist það ekki vefjast fyrir tvíburunum Hersteini og Hafsteini að fylgja Vinunum eftir. Morgunblaðið/Líney Sigurðardóttir ■ ■ ■ Handfært bókhald Tölvugrunnur Ritvinnsla Töflureiknir Verslunarreikningur Gagnagrunnur Mannleg samskipti Tölvubókhald Lokaverkefni STARFSMENNTUN fjárfesting til framtíðar i „Ég hafði samband við Tölvuski Islands og ætlaði að fá undirsti í bókhaldi og var mér bent á skrif- stofutækninámið. Eftir að hafa setið þetta nám þá tel ég mig hæfari starfskraft en áður og r?i get ég nýtt mér þá kosti, sem tölvuvinnslan hefur upp á að bjóða. Ég mæli eindregið meðt þessu námi. “ Ólafur Benediktsson, starfsmaður Glófaxa. Öll námsqöan innifalin Tölvuskóli Islands Höfðabakka 9 • Sími 567 14 66 - kjarni málsins! Hálend- ingurinn fljúgandi MEL Gibson, sá hugprúði speng- ill, var staddur á Skotlandi síðast- liðinn sunnudag þar sem nýjasta mynd hans „Braveheart" var frumsýnd. í tilefni frumsýningar- innar dustaði hann rykið af gamla skotapilsinu sínu og þótti taka sig vel út. Gibson leikur skosku hetjuna William Wallace í myndinni, en með honum leikur meðal annarra franska gyðjan Sophie Marceau. Dieil PÍTUSÓS. lýOOTT OG HRÍSI K 7JCÍ»>) I* ♦*•• VOGAi |SALÖfi | VOGAOííB Þrjár nýjar og sPEf/mm/ Við kynnum Diet pítusósuna, eggjalausa og kólesterólskerta fyrir þá sem vilja léttari pítusósu, sterka sinnepið fyrir þá sem vilja aðeins það sterkasta og Salsa sósuna fyrir alla sælkera sem hafa dálæti á mexíkönskum mat. Sósurnar fást í öllum helstu matvöruverslunum. Verði ykkur að góðu. 190 Vogar Sími: 424 6525

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.