Morgunblaðið - 07.09.1995, Page 44

Morgunblaðið - 07.09.1995, Page 44
44 FIMMTUDAGUR 7. SEPTEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ • • 551 6500 Margar einstakar senur Einkalífs eru skemmtilegar og fyndnar enda hefur Þráinn auga fyrir hinu spaugilega í fari íslenska meðaljónsins og bardúsi hans A.l. Mbl. En á móti kemur að mörg atriði eru sérstaklega fyndin og skemmtileg og í þeim falla margir gullmolar í vel heppnuðum orðaleikjum, persónur eru litríkar og lifandi. H.K. DV. Húmorinn í Einkalífi liggur einhverstaðar mitt á milli Nýs lífs og Magnúsar, ærslafullur og svartur. A.I. Mbl. 551 6500 Gamanmynd um ást og afbrýði- semi, glæpi, hjónaskilnaði, lamba- steik, eiturlyf, sólbekki, kvik- myndagerð, kynlíf og aðra venju- lega og hversdagslega hluti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ÆÐRI MENNTUN Sýnd kl. 11.05. B.i. 14 ára. COL.D FEVER Á köldum klaka Sýnd kl. 7.15. STJÖRNUBÍÓLÍNAN Verðlaun: Bíómiðar og geislaplötur „Eínkalíf”. Sími 904 1065. FREMSTUR RIDDARA S E \jkt~ ) N N ERY •__RIC H AR D GtRE 1.1A ORMOND ★ ★★ Ó.H.T. Rás2 S.V. Mbl. Sýnd kl. 4.35 og 8,45. B. i. 12 ára. tfStvttt 7Je///nyaA’/s Við kynnum Gestaþjónustu Bogans Akstur til og frá staðnum Forréttur Súpa með nýbökuðu brauði Aðalréttir Lambasteik Grísasteik Nautasteik Eftirréttur Grand Marnier frauð með ávaxtasósu Aðeins kr. 2.650 Pantanasími 565 5625 Gestaþjónustan byrjar fyrir utan heima hjá þér! Við náum í þig og ökum á veitingastaðinn, þar sem þú nýtur þriggja rétta máltíðar í hlýlegum veitingasal okkar, sem skartar frábœru útsýni yfir höfnina. Að lokinni ánœgjulegri kviildstund ökum við þér ... þangað sem þú vilt! (innan Stór-Reykjavíkursvœðisins) Fjarðargötu 13-15 Miðbœ Hafnarfirði IHlOVim l'BC september og október Japaninn Kozo Futami matreiðir Sushi á Hótel Borg. Kvöldin: Miðvikud., fimmtud., föstud., laugard. og sunnud Hádegi: Miðvikud., fimmtud. og föstud. Borðapantanir í síma 551 1247 og 551 1440 Skemmtanir HÖRÐUR Torfason heldur tónleika föstudagskvöld í Borgarkringlunni. ■■ AMMAN Á föstudagskvöld verður fyrsta sýning á skemmtidagskrá með grínistanum Ladda. Einnig verður sýn- ing á laugardagskvöld og bæði kvöldin leika Nuno og Milljónamæringamir. ■ GAUKUR Á STÖNG Á fimmtu- dagskvöld leikur rokkhljómsveitin Jet Black Joe. Föstudags- og laugardags- kvöld leikur hljómsveitin Galileó. ■ NÆTURGALINN Á föstudags- kvöld leikur hljómsveitin Fánar ásamt Tómasi Tómassyni (Tomma í Rokka- billybandi Rvk.). Á laugardagskvöld leikur dúettin K&S sem skipaður er þeim Kristjáni Óskarssyni og Sigurði Dagbjartssyni. ■ GARÐAKRÁIN GARÐABÆ Á föstudags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin Klappað og klárt með þau Garðari Karlssyni og Önnu Vil- hjálms innanborðs. ■ FEITI DVERGURINN Á fimmtu- dagskvöld kemur töframaðurinn og eld- gleypirinn Pétur póker fram. Á föstu- dagskvöld leika Gleðigjafarnir þeir André Bachman og Karl Möller og hljómsveitin Hó! leikur laugardags- kvöld. ■ HÓTEL ÍSLAND Hljómsveitin Karma leikur laugardagskvöld en hún lék m.a. á þjóðhátíðinni í Vestmanna- eyjum. ■ RÓSENBERGKJALLARINN Á fimmtudagskvöld verða haldnir tónleik- ar með hljómsveitunum Popp Dogs, Stoliu, Botnleðju og Kumli. Á föstu- dagskvöld ieikur hljómsveitin Tin með Guðlaug Falk innanborð og hljómsveit- in Kirsuber leikur laugardagskvöld. ■ SKÁLAFELL MOSFELLSBÆ Á föstudags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin Speedwell Blue. ■ TUNGLIÐ Á föstudagskvöld mun hljómsveitin Mr. Moon koma fram á tónleikum á vegum RúRek ’95 í Tungl- inu. Þar mun hún hita upp fyrir Black- man & Alwayz in Axion. Mr. Moon er ársgömul hljómsveit frá Akranesi og Borgarnesi. Liðsínenn hennar eru á aldrinum 17-23 ára og eru: Davíð Þór Jónsson, Einar Þór Jóhannsson, Guðmundur Claxton, Hrafn Ásgeirs- son, Sigurdór Guðmundsson og Sig- urþór Þorgilsson. Mr. Moon flytur tónlist úr acid, hip hop og funk geira jassins. ■ VINIR DÓRA leika föstudagskvöld á Grillbarnum, Ólafsfirði og á laugar- dagskvöld í Hnitbjörg Raufarhöfn. Hljómsveitin leikur létt blús- og dans- lög. Þess má geta að Vinir Dóra eru að fara í stúdíó til að taka upp geisla- disk sem væntanlegur er um jólin. Þetta eru lög sem félagarnir hafa samið á ferð sinni um landið við hinar ýmsar aðstæður. Vinir Dóra eru Halldór Bragason, Jón Ólafsson og Ásgeir Óskarsson. ■ JET BLACK JOE leika fimmtu- dagskvöld á Gauki á Stöng þar sem þeir verða órafmagnir. Á föstudags- kvöldið leikur rokkhljómsveitin í Haf- urbirninum Grindavík. ■ CAFÉ AMSTERDAM Á fimmtu- dags-, föstudags- og laugardagskvöld leikur og syngur trúbadorinn Siggi Björns. ■ HÖRÐUR TORFA verður með tón- leika í Borgarleikhúsinu föstudags- kvöld. Með honum koma fram Freyr Egilsson, Skúli Ragpiar Skúlason, Hjörleifur Jónsson, Jón Guðjónsson og söngkonurnar Sigríður Eyrún Friðriksdóttir og Anna Helga Bald- ursdóttir. Tónleikarnir hefjast kl. 20. ■ HÓTEL SAGA Á Mímisbar föstu- dags- og laugardagskvöld syngur Mar- ía Björk. í Súlnasal föstudagskvöld verða stórtónleikar RúRek þar sem fram koma Trió Tómasar R. Einars- son og Ólafía Hrönn og Kvintett Wallace Roneys. Á laugardagskvöld er dansleikur í Súlanasal þar sem hljómsveitin Gleðigjafarnir leika. ■ ÁSLÁKUR MOSFELLSBÆ Hljómsveitin E.T. bandið skemmtir föstudags- og laugardagskvöld. ■ ÖLKJALLARINN Hljómsveitin R.R. band leikur fimmtudags-, föstu- dags- og laugardagskvöld. Leikstjóri mánaðarins! Til hamingju! Leikstjóri ágústmánaðar er: Rósa Signý Gísladóttir, Granaskjóli 19,107 Reykjavík. Hún hlýtur áprentaðan leikstjórastól að gjöf. í hverjum mánuði sem keppnin stendur yfir verður dreginn út af handahófi „leikstjóri mánaðarins“. Allir sem senda inn efni fá sent viðurkenningarskjal. í haust verða bestu mjólkurauglýsingarnar valdar. Veitt verða verðlaun í hverjum árgangi keppenda, 10-20 ára. Verðlaunin verða 10 glæsilegar myndbandstökuvélar frá Sharp launa- eppni _ undsfóiks i0-20ára^Tibestu m^^Mlýsinguna Takiö þátt í keppninni! Þátttökuseðlar með öllum upplýsingum liggja frammi á næsta sölustað mjólkurinnar. íslenskur mjólkuriðnaður Missm

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.