Morgunblaðið - 07.09.1995, Page 45

Morgunblaðið - 07.09.1995, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ \ F'IMMTUDAGUR 7. SEPTEMBER 1995 45 MajorPayne hefgr yfirbugað alla vondu karlana, þannig að eina starfið sem honum iT'býðst nú er að þjálfa hóp -vandræða drengja. Frábær gamanmynd um hörkutólið Major Payne. Aðalhlutverk Damon WayarP|| (The Last Boy Scout). « SIMI 553 - 2075 STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ LAUGARAS HX Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 HEIMSKUR HEIMSKARI ★ ★★á.Þ. Dagsliós*A* 5.V. Mbl DUMB DUM8ER Komdu á HEIMSKUR HEIMSKARI strax. Þetta er einfaldlega fyndnasta mynd ársins Það væri heimska að bíða. Synd og JOHNNV MNEMONIC Johnny er nýjasta spennumynd Keanu Reeves (Speed). Framtíðartryllir sem mun spenna þig niður í sætið. Hann er eftirlýstur útlagi framtíðarinnar. Spenna, hraði og fullt af tæknibrellum. Johnny Depp og Marlon Brando, ómótstæðilegir í myndinni um elskhuga allra tíma, Don Juan DeMarco Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ara. Synd kl. 9 og 11 GALLERÍ REGNBOGANS: BALTASAR SÍMI 551 9000 Gleymum París 7, 9 og 11. Geggjun Georgs konungs ★★★ A.I. Mbl. ★ ★★ G.B. DV ★ ★★ Ó.T. Rás 2 TttE MADNESS OF KING GEORGE Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 5, Aðalhlutverk: Kathy Bates (Misery, Fried Green Tomatoes), Jennifer Jason-Leigh (Short Cuts, Hudsucker Proxy, Single White Female) og Christopher Plummer. Leikstjóri: Taylor Hackford (An Officer AndA Gentleman, AgainstAll Odds, La Bamba). Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.25. B. i 12 ára. EITT SINN STRÍÐSMENN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16. HÖFÐABORG við Höfðatún árið 1942. Ljósmynd/Vignir Höfðaborgarar i HEIMSFRUMSYNING a morgun Laugarásbíói INCIBJÖRC STEFÁNSDÖTTIR R WAAGFJÖRI3 11K ÓLAFSSON LÍ ÓLAFSSON R EYJOLFSSON \ 0 ,1 N V A R K Í L L U koma saman á ny ÞANN 17. mars sl. urðu fagnaðarfundir í Rúgbrauðs- gerðinni þegar 170 fyrrver- andi íbúar Höfðaborgar hitt- ust eftir langan aðskilnað. Höfðaborg var á sínum tíma sérstakt hverfi í Túnunum nálægt Höfða, en leið undir lok á sjöunda áratugnum. Svo vel tókust endurfundirn- ir að nú hyggjast „krakkarn- ir“ í Höfðaborg hittast aftur næstkomandi laugardag, 9. september. í þetta skiptið dugar ekkert minna en Súlnasalur Hótels Sögu. Uppistaðan í hópnum er „krakkarnir" sem bjuggu í hverfinu á árunum 1940 til 1968 og makar þeirra. íbúð- irnar voru mest 30 fermetrar að stærð og oft máttu sáttar fjölskyldur þröngt sitja. Þrátt fyrir þröngan kost í æsku hafa „krakkarnir" undantekningarlítið spjarað sig vel í lífinu og er margt mætra manna og kvenna í hópnum. Hátíðin hefst með for- drykk frá kl. 20 til 22, en þá taka við fjölbreytt skemmtiatriði. Hátíðarstjóri kvöldsins er Sæmi rokk. Margbrotin skemmtiatriði Meðal skemmtiatriða má nefna einstæðan rokkdans danskónganna Sæma rokk og Jóhannesar Bachman. Þeir eru báðir úr hverfínu en hafa aldrei áður komið samtímis fram til að sýna rock’n’roll-dans. Rósa Jóns- dóttir danskennari verður dansfélagi þeirra. Gerður Benediktsdóttir, sem gerði lagið „Ó, æ, aumingja ég“ frægt þegar hún var aðeins 13 ára tekur lagið í fyrsta skipti á sviði í 40 ár. Hank Marvin íslands, Hörður Frið- þjófsson, leikur gömlu Shadowslögin eins og honum er einum lagið og Stefán Jónsson úr Lúdó syngur nokkur lög. Því næst verða óvænt skemmtiatriði, en þá hefst dunandi dansleikur með Gleðigjöfunum undir stjórn André Bachmanns. Með honum syngur Hildur G. Þórhallsdóttir. Jakinn heiðursgestur Sérstakir gestir kvöldsins verða kaupmennirnir Jón Júlíusson í Nóatúni og Jón Þórðarson í Breiðholtskjöri, ásamt mökum. Þeir ráku á sínum tíma verslunina Þrótt við Höfðaborg. Einnig mæta Jón Baldvins og Hulda ásamt mökum en þau störfuðu í versluninni Drífanda. Heið- ursgestur kvöldsins verður svo Guðmundur ,jaki“ Guð- mundsson, en hann átti þátt í að Höfðaborgarar fengju „mannsæmandi" húsnæði þegar hverfið var rifið. Hægt er að panta miða og borð á Hótel Sögu. Morgunblaðið/Halldór SIGURÐUR Þorsteinsson, Margrét Guðmundsdóttir og Drífa Harðardóttir gerðu góðau róm að verkinu. í djúpi daganna ÍSLENSKA leikhúsið frumsýndi leikritið í tljúpi daganna í Lindarbæ síðastliðið föstudagskvöld. Leik- stjóri er Þórarinn Eyfjörð og þýð- andi verksins, sem er eftir Maxím Gorkí, er Magnús Þór Jónsson, bet- ur þekktur sem Megas. Sautján at- vinnuleikarar taka þáttí sýning- unni og auk þess nýtur íslenska leikhúsið aðstoðar hóps ungs fólks frá Hinu húsinu. PÉTUR Einarsson, Þórarinn Eyfjörð, Hera Hjartardóttir og Magn- ús Þór „Megas“ Jónsson urðu ekki uppiskroppa með umræðuefni.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.