Morgunblaðið - 07.09.1995, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 7. SEPTEMBER 1995 47
DAGBOK
VEÐUR
Spá kl. 12.00 í dag:
Heimild: Veðurstofa [siands
•Q-Ss
Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað
* ♦ * * Rigning
♦ ,V£ * Slydda
Alskýjað % % % %. Snjókoma
A Skúrir
ý Slydduél
V
úrir |
lydduél I
& y
Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig
Vindörin sýnir vind-
stefnu og fjöðrin sss Þoka
vindstyrk, heil fjöður ^ .
er 2 vindstig. * ':,u'a
VEÐURHORFUR í DAG
Yfirlit: Við Jan Mayen er 1.023 mb heldur vax-
andi háþrýstisvæði sem þokast NA. Yfir Skot-
landi er 995 mb lægð sem hreyfist hægt vest-
ur og grynnist.
Spá: Norðaustlæg átt, kaldi eða stinningskaldi
með austur- og norðurströndinni en gola eða
kaldi sunnanlands. Skýjað verður um mest allt
land, síst þó allra vestast. Rigning víða á Aust-
urlandi, skúrir suðaustantil og á annesjum
nyrðra en áfram þurrt vestanlands. Hiti 6-12
stig að deginum, hlýjast sunnanlands og vest-
an.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á föstudag og laugardag verður norðaustlæg
átt, gola eða kaldi og dálítil væta austantil á
landinu en skýjað með köflum vestan til. Á
sunnudag, mánudag og þriðjudag verður aust-
læg eða breytileg átt og væta víða um iand.
Sæmilega hlýtt verður í veðri.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19ogá miðnætti. Svarsími veður-
fregnir: 9020600.
FÆRÐ Á VEGUM
(Kl. 17.30 í gær)
Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu-
deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum:
8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig
eru veittar upplýsingar um færð á vegum í
öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann-
ars staðar á landinu.
Helstu breytingar til dagsins í dag: Hæðin við Jan Mayen
þokast til norðausturs en grunn lægð yfir Skotlandi
þokast til vesturs.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM
kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
Akureyri 7 skýjað Glasgow 15 skúr
Reykjavík 9 léttskýjað Hamborg 18 skýjað
Bergen 16 skýjað London vantar
Helsinki 19 skýjað LosAngeles 22 léttskýjað
Kaupmannahöfn 19 skýjað Lúxemborg 16 skýjað
Narssarssuaq 8 skýjað Madríd 19 skýjað
Nuuk 4 súld Malaga vantar
Ósló 15 rigning Mallorca 27 skýjað
Stokkhólmur 22 sjcýjað Montreal vantar
Þórshöfn 10 skýjað New York vantar
Algarve 25 hálfskýjað Orlando 24 alskýjað
Amsterdam 18 hálfskýjað París 22 léttskýjað
Barcelona 25 skýjað Madeira 25 skýjað
Berlín 21 skýjað Róm 22 hálfskýjað
Chicago 22 skýjað Vín 19 skýjað
Feneyjar 22 heiðskírt Washington 21 léttskýjað
Frankfurt 17 léttskýjað Winnipeg 16 skúr
7. SEPT. Fjara m Flóft m Fjara m Flóö m Fjara m Sólris Sól f hád. Sólset Tungl í suðri
REYKJAVÍK 4.53 3,4 11.02 0,3 17.17 3,8 23.33 0,1 6.25 13.24 20.22 0.22
ÍSAFJÖRÐUR 0.53 0,3 6.51 2,0 13.05 0,3 19,14 2,3 6.25 13.30 20.34 0.29
SIGLUFJÖRÐUR 2.51 0,2 9.24 1,3 15.08 0,3 21.28 1,4 6.07 13.12 20.16 0.10
DJÚPIVOGUR 1.51 1,9 8.00 0,4 14.29 2,2 20.36 0,5 5.54 12.55 19.53 23.52
Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru (Morgunblaðið/Sjómælingar íslands)
LÁRÉTT:
I fars, 4 ritverkið, 7
dáin, 8 slarks, 9 reið,
II framkvæmt, 13 bera
sökum, 14 trúarbrögð,
15 þegnar ríkis, 17
spils, 20 bók, 22
óhreinkaði, 23 stallur-
inn, 24 sjúga, 25 líkams-
hlutar.
í dag er fimmtudagur 7. septem-
ber, 250. dagur ársins 1995.
Réttir byrja. Orð dagsins er:
Fyrir trú skiljum vér, að heim-
arnir eru gjörðir með orði Guðs
og að hið sýnilega hefur ekki
orðið til af því, er séð varð.
farin kl. 13. Þátttaka
tilk. í síma 561-0300.
■pgrgimMaftifo
Krossgátan
Ný Dögun, samtök um
sorg og sorgarviðbrög^gt-
eru með opið hús í
Gerðubergi í kvöld kl.
20-22 og eru allir vel-
komnir.
Skipin
Reykjavíkurhöfn: I
gær kom ísbrjóturinn
Capitan Chlebnikov.
Væntanleg til hafnar
voru Mælifellið, korn-
skipið Carolina og
grænlandsfarið Arina
Artica. Fyrir hádegi
fer rannsóknarskipið
Sedco.
(Hebr. 11, 3.)
ingar og verðlaun.
JCrBORG heldur fé-
lagsfund í kvöld kl. 20
í veitingahúsinu Adam,
Ármúla 34 og eru allir
velkomnir.
Langahlíð 3. „Opið
hús“. Spilað alla föstu-
daga á milli kl. 13 og
17. Kaffiveitingar.
Hafnarfjarðarhöfn: í
gær kom Lómurinn af
veiðum og fór strax
aftur. Þá fór Óskar
Halldórsson á veiðar og
Auðunn var væntanleg-
ur til hafnar.
Fréttir
Heilbrigðis- og trygg-
ingamálaráðuneytið
auglýsir í nýútkomnu
Lögbirtingablaði laust
lyfsöluleyfi sem forseti
Islands veitir í Seyðis-
firði, (Apótek Austur-
lands). Umsóknir þurfa
að berast ráðuneytinu
fyrir 15. september nk.
Mannamót
Aflagrandi 40. í dag
leikfimi kl. 8. Boccia kl.
10.20. Myndlistanám-
skeið hefst kl. 13.
Félag eldri borgara í
Rvík. og nágrenni. í
dag brids, tvímenningur
kl. 13 í Risinu. Þátttak-
endur þurfa að skrá sig
fyrir þann tíma. Næsta
og síðasta ferð félagsins
á þessu ári, verður
föstudaginn 22. septem-
ber til Þingvalla og
haustlitir skoðaður.
Lagt af stað frá Risinu
kl. 13. Uppl. á skrifstofu
í s. 552-8812.
Félag kennara á eftir-
launum heldur fyrsta
skemmtifund starfsárs-
ins laugardaginn 9.
september nk. kl. 14 1
Kennarahúsinu við
Laufásveg.
Kirkjustarf
Áskirkja. Opið hús fyrir
alla aldurshópa í dag kl.
14-17.
Háteigskirkja. Kvöld-
söngur með Taizé-tón-
list kl. 21. Kyrrð, íhug-
un, endurnæring. Allir
eru velkomnir.
Langholtskirkja.
ansöngur kl. 18.
Aft-
Vitatorg. í dag boccia
kl. 10, létt leikfími kl.
11. Handmennt kl. 13,
bókband kl. 13.30, leik-
ræn tjáning kl. 15.30.
Verslunarferð verður
Laugameskirkja.
Kyrrðarstund ki. 12. Org^*
elleikur, altarisganga,
fyrirbænir. Léttur máls-
verður í safnaðarheimili
að stundinni lokinni.
Hraunbær 105. í dag
kl. 14 spiluð félagsvist.
Á morgun fostudag
verður útskurður kl. 13
og harmonikuball kl.
14-16.
Gerðuberg. Föstudag-
inn 8. september verður
farið í Hraunbæ á harm-
onikuball. Nánari upp-
lýsingar og skráning í s.
557-9020.
Hvassaleiti 56-58. Fé-
lagsvist í dag. Kaffiveit-
Morgunblaðið/RAX
Réttir hefjast
RÉTTIR eru að hefjast víðast hvar en þær
snúast um að safna fé af fjalli og hver bóndi
hirðir sitt. í Sögu daganna segir: „Réttir
hófust á mismunandi tíma eftir byggðarlög-
um og timaskeiðum, þó jafnan í september.
sauðfjárrækt varð meginþáttur í atvinnulifi
í lok miðalda og urðu réttirnar þá árleg
byggðarhátíð, eina árvissa veraldlega sam-
koma sveitunga."
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritetjörn 569 1329, fréttir 569 1181, (þróttir 569 1156, _
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANCW^'
MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
LÓÐRÉTT:
1 hungruð, 2 broddur,
3 drabbari, 4 eymd, 5
matreiða, 6 nirfilshátt-
ur, 10 gangi, 12 tíma-
bil, 13 lítil, 15 rakt, 16
logið, 18 veslingur, 19
kvennafn, 20 skrifa,
21 skaði.
LAUSN SIÐUSTU KROSSGATU
Lárétt: - 1 greinileg, 8 fögur, 9 lútur, 10 una, 11
stafn, 13 námum, 15 hross, 18 Óttar, 21 kul, 22 lítri,
23 æskan, 24 mannvitið.
Lóðrétt: - 2 rigsa, 3 iðrun, 4 illan, 5 eltum, 6 ofns,
7 hrum, 12 fis, 14 ást, 15 héla, 16 ostra, 17 skinn,
18 ólæti, 19 takki, 20 renn.
GRÆNN SKOLI
Garðyrkju- og umhveríisskólinn
Frístundaskóli fyrir áhugafólk um blóma-
skreytingar, garðrækt, skógrækt, endurheimt-
og varðveislu landgæða ásamt náttúruvernd.
Námskeið á haustönn:
Kennari:
Steinn Kárason
Garðyrkjumeistari
/ Tráklippingar
/ Trjáplöntuuppeidi / Blómaskreytingar I, II og III
/ Garðskipulag / Þjóögarðar - landnýting - náttúruvernd
Kvöldfyrirlestrar:
/ Fræsöfnun
/ Haustlaukar
Auk þess:
/ Klipping og umhirða garöskáiaplantna
/ Smákransagerð
/ Sérsniöin hagnýt námskeið, fyrir hópa og félög.
GRÆNN SKOLI
Garðyrkju- og umhverfisskólinn
Kennsla hefst 18 sept.
Innritun og upplýsingar í síma 552 6824
XSXRÐYRKJU
fMEISTARINN
f