Morgunblaðið - 08.09.1995, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 08.09.1995, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. SEPTEMBER 1995 43 I DAG Arnað heilla Q/\ÁRA afmæli. Á í/U morgun, laugardag- inn 9. september, verður níræð frú Sigríður Björns- dóttir frá Steinum undir Eyjafjöllum, til heimilis að Birkivöllum 34, Selfossi. Eiginmaður hennar var Halldór Vilhjálmsson frá Þuríðarstöðum í Fljóts- dal, en hann lést árið 1959. Það mundi gleðja Sigríði ef fólk liti við hjá henni á af- mælisdaginn, en hún frábið- ur sér allar gjafir. BRIDS llinsjön Guðmundur l’áll Arnarsun ALLIR, sem á annað borð kunna að svína, geta unnið sjö spaða. En það er þyngri þraut að fá þrettán slagi í gröndum. Vill les- andinn reyna við sjö grönd á opnu borði? Útspilið er hjartadrottning: Norður ♦ - V K2 ♦ ÁDG8 ♦ KDG10987 Vestur Austur ♦ 2 ♦ 10754 ♦ DG987654 |||||| + 10 ♦ K976 111111 ♦ 32 + - * Á65432 Suður ♦ ÁKDG9863 V Á3 ♦ 1054 + - Sagnhafi á aðeins eina innkomu heima (á hjartaás) og getur því ekki tryggt sér þijá tígulslagi með einfaldri svíningu. Ástæðan er sú að hann þarf að taka alla spaðaslagina fyrst og lendir þá í vandræðum með af- köstum í blindum. Segjum að sagnhafi taki á hjarta- kóng, fari heim á hjartaás og spili öllum spöðunum. I lokastöðunni á hann tíuna þriðju í tígli eftir heima, en í borði ADG eða ÁD8. í báðum tilfellum fær vestur slag á tígul. Lausnin á þessum sam- gangsvanda er óvenjuleg. í fyrsta slag fórnar sagnhafi hjartakóng undir ásinn!! Tekur síðan spaðaslagina: Nordur ♦ - ♦ 2 ♦ ÁDG8 + - Vestur Austur ♦ - ♦ - 9 G ♦ K976 ■ ♦ - ♦ Á65 n fT ÁRA afmæli. í dag, i t) föstudaginn 8. sept- ember, er sjötíu og fimm ára Sæmundur Þorsteins- son, Hamraborg 36, Kópavogi. Eiginkona hans er Emilía Baldursdóttir. Þau hjónin taka á móti gest- um á heimili sínu sunnudag- inn 10. september nk. eftir kl. 15. 70 ÁRA afmæli. í dag, föstudaginn 8. sept- ember, er sjötugur Jóhann- es Björnsson, Hjallavegi, Ytri-Njarðvík. Hann verð- ur að heiman í dag. 70ÁRA afmæli. Á I U morgun, laugardag- inn 9. september, verður sjötug Þorgerður M. Gísladóttir, íþróttakenn- ari, Klettahrauni 23, Hafnarfirði. Hún tekur á móti gestum í Haukahúsinu v/Flatahraun kl. 16-19 á afmælisdaginn. ^AÁRA afmæli. í dag, I Vf föstudaginn 8. sept- ember, er sjötugur Magnús Blöndal Jóhannsson, tón- skáld, Hátúni 10, Reykja- vík. Hann verður að heiman á afmælisdaginn. Með morgunkaffinu Ást er... TM Rog. U.S. P«l. OH — «11 nghts resorved (c) 1995 Los Angeles Tmos Syndkate LEIÐRÉTT Suður ♦ 3 V 3 ♦ 1054 ♦ - Ef vestur hendir tígli í síðasta spaðann, fer hjartað úr borði og fær sagnhafi fióra slagi á tígul með því að spila út tíunni. Hendi vestur hins vegar hjartagosa í spaðaþrist, kastar sagnhafi tígli úr borði, svínar tígulgosa, fer síðan heima á hjartaþrist (!) og endurtekur tígulsvín- inguna. Línurit vantaði Þau mistök urðu við birtingu greinar Þórðar Friðjónssonar, „IJfskjör á Islandi í samanburði við önnur lönd,“ í Morgun- blaðinu í gær, að línurit vantaði sem fylgja átti. Er höfundur, lesendur og aðrir hlutaðeigendur beðnir afsökunar á því. Línuritið birtis hér með. Rangt föðurnafn Þau mistök urðu í mynda- texta á forsíðu sérblaðs Morgunblaðsins um sjáv- arútveg, Úr verinu, síð- astliðinn miðvikudag, að föðurnafn Víkings Her- manns Guðjónssonar mis- ritaðist. Víkingur Her- mann var sagður Jónsson, en hann er Guðjónsson. Um leið og Morgunblaðið leiðréttir þessi mistök, biður það Víking Her- mann afsökunar á þeim. STJÖRMUSPÁ eftir Frances Drake MEYJA Afmælisbarn dagsins: Góðar gáfur og framtaks- semi tryggja þér vel- gengni á lífsleiðinni. Hrútur (21. mars - 19. aprfl) Varaðu þig á þeim sem lofa miklu en eiga erfitt með að standa við orð sín. Þú þarft að kanna vel tilboð um við- skipti. Naut (20. apríl - 20. maí) Iffö Hafðu augun opin í vinn- unni í dag og láttu ekki smáatriði, sem geta skipt máli, framhjá þér fara. Hvíldu þig vel í kvöld. Tvíburar (21.maí-20.júní) 9» Gættu þess að halda gerða áætlun í vinnunni. Vinur þarf á aðstoð þinni að halda, og þú getur gefið honum góð ráð. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Ættingi leitar ráða hjá þér varðandi fjármálin, og þú ert fær um að finna ré£ta svarið með góðri aðstoð starfsfélaga. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) m Farðu ekki gáleysislega með fjármuni þína og hugs- aðu um framtíðina. Góð ráð vina reynast þér vel til frambúðar. Góður tími tii að breyta eða leita sér að vinnu. Meyja (23. ágúst - 22. september) 32 Gamall vinur kemur óvænt í heimsókn til þín í dag, og þið gætuð sótt mannfagnað saman í kvöld. Varastu óþarfa eyðslu. Vog (23. sept. - 22. október) Þér tekst að gera við eitt- hvað sem hefur bilað heima í dag: Ástvinir fagna góðu gengi í fjármálum og fara út saman. Sþoródreki (23. okt. - 21. nóvember) Ef aðrir vilja ekki hlusta á það sem þú hefur til mál- anna að leggja, eru þeir sjálfum sér verstir og kunna ekki gott að meta. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) Þú hefur öll ráð í hendi þér varðandi fjármálin, en gætir orðið fyrir óvæntum út- gjöldum. Láttu þér það að kenningu verða. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Afköstin verða mikil í vinn- unni í dag, og þú leggur þig fram við að veita starfs- félögum aðstoð sem leiðir til árangurs. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Einbeittu þér að því að koma ár þinni vel fyrir borð í vinnunni í dag, og láttu ekki mislynda starfsfélaga trufla þig. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú ert eitthvað utan við þig í dag, og þig skortir áhuga á verkefni, sem þú ert að fást við. Reyndu að einbeita þér. Xil I ■ touci... ,, ;sa|n nafur ahurir a j : ■■■"■■ .V' nh tofsúoti ■ h A/ini'itiiiiúrkhðiniirn g® Tðlvuskóli B! \ Reykjavíkur Boi'gan.uni 26, sftni: .561 6699. Sa>' 561 óó96 Viðskipta- og skrifstofutækninám Markmið námsins er að mennta fólk til starfa í nútíma viðskipta- og skrifstofuumhverfi. Námið skiptist i tvo hluta: I. Sérhæfð skrifstofutækni Aðaláhersla er lögð á tölvugreinar, þ.e. notendaforrit og internet, en einnig er tekin fyrir bókfærsla og verslunarreikningur. Almenn tölvufræði, Windovs og DOS, 16 klst. Ritvinnsla, 16 klst. Töflureiknir og áætlanagerð, 16 klst. Tölvufjarskipti, Internet o.fl., 16 klst Glærugerð og auglýsingar, 16 klst. Bókfærsla, grunnur, 16 klst. Verslunarreikningur, 16 klst. Tölvubókhald, I6klst. 2. Bókhaldstækni Markmiðið er að þáttakendur verði færir um að starfa sjálfstætt við bókhald fýrirtækja allt árið. Almenn bókhaldsverkefni, víxlar og skuldabréf, 16 klst. Launabókhald, 12 klst. Lög og reglugerðir, 4 klst. Virðisaukaskattur, 8 kist. Raunhæf verkefni, fylgiskjöl og afstemmingar, 12 klst- Tölvubókhald, 32 klst. Tölvunámskeið Við bjóðum einnig sérhæfð námskeið um stýrikerfi og einstök notendaforrit. PC-grunnnámskeið Windows 3.1 og '95 Word Perfect 6.0 grunnur Word 6.0 grunnur, uppfærsla og framhald Excel 5.0 grunnur, uppfærsla og framhald Access 2.0 Paradox fýrir Windows PowerPoint 4.0 Tölvubókhald PageMaker 5.0 Novell netstjórnun Tölvunám barna og unglinga Internet, grunnur, framhald, heimasíðugerð Skráning er hafín. Upplýsingar í síma 561-6699 eða í Borgartúni 28 0piö hús til kl. 10 í kvöld!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.