Morgunblaðið - 08.09.1995, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 08.09.1995, Blaðsíða 45
hfns ' OPIÐ: 11.30 - 01.00 12.00 - 03.00 um helgar LŒUIW í i, ÍÖ*8HR Klapparstíg 38^* 101 Reykjavík • Sími 561 31 15 FÖSTUPAGS- OG LAUGARDAGSKVÖLI 8. OG 9, SEPTEMBER STÓRT DANSGÓLF ENGINN AÐGANGSEYRIR VERIÐ VELKOMIN september og október —Japaninn Kozo Futami matreiðir Sushi á Hótel Borg. Kvöldin: Miðvikud., fimmtud., föstud., laugard. ogsunnud Hádegi: Miðvikud., fimmtud. og föstud. Borðapantanir í síma 551 1247 og 551 1440 Maria Björk heldur uppi léttri og góðri stemningu á Mímisbar. -þín saga! Garöðhráin - Fossinn Simi 565 9060 • Fax: 565 9075 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. SEPTEMBER 1995 45 FOLKI FRETTUM SVO SEM flestum ætti að vera kunnugt tók Baldur Brjánsson, sem er frægur fyrir töfrabrögð sín, við rekstri veitingastaðarins Feita dvergsins um síðustu helgi. Baldur er ekki alls kostar ókunn- ugur skemmtanabransanum, þar sem hann var lengi í samstarfi við Olaf Laufdal og var meðal annars hótelstjóri Hótels Borgar og fram- kvæmdarstjóri Hollywood og Broadway um tíma. En hvað hyggst Baldur fyrir með Feita dverginn? „Þetta verður að mestu leyti með svipuðu formi og áður hefur verið, að minnsta kosti til að byrja með. Það verður lifandi tónlist um helgar og í miðri viku verður bryddað upp á alls kyns uppákomum með ýmsum listamönnum,“ segir hann. Ætlar hann að troða upp sjálfur? „Það getur vel verið að maður lumi á Töfrar á Feita dvergnum einhvetjum töfrabrögðum,“ segir Baldur, sem hyggst starfa sjálfur sem barþjónn. Hann á Feita dverginn einn og sér sjálfur um reksturinn. „Sá misskilningur hefur verið í gangi að Feiti dvergurinn sé að hætta. Það er gjörsamlega tilhæfulaust." En er hann ekki brjálaður að hella sér út í þennan bransa? Er ekki samkeppnin ógnvænleg? „Það er náttúrulega alveg gífurleg sam- keppni. Nú er þetta hefðbundin Morgunblaðið/Kristmn Geturþúaxlað ábyrgð á einu bamiíneyð? Einhverstaðar bfður barn þess að þú takir þátt í framtíð þess. Fyrir 1.000,- á mánuði getur þú fætt, ldætt og séð þessu barni fyrir menntun. SOS BARNAÞORPIN Sími 564-2910 e.h. Garðar Karlsson og AnnaVilhjálms MEÐ ALLT KLAPPAÐ OG KLÁRT Garðakránni Garðatorgii hverfiskrá og það er stórt atriði að höfða til íbúa í nágrenninu og þjóna þeim vel. Staðurinn kemur til með að breytast þegar frá líð- ur. Við munum til dæmis fjar- lægja bekki og koma fyrir stólum og borðum. Umhverfið verður gert enn þá meira aðlaðandi. Þótt stað- urinn sé mjög fínn eins o'g hann er ætla ég að fríska aðeins upp á hann. Að sjálfsögðu verður opið alla daga vikunnar, frá sex á virkum dögum og frá tvö á laugardög- um,“ segir Baldur, sem er mikill golfáhugamaður. „Þarna er gervi- hnattadiskur sem gerir það kleift að horfa á íþróttaleiki í beinni út-- sendingu frá útlöndum. Nú er Ryder-golfmótið að byija og við ætlum að gera því góð skil,“ segir töframaðurinn í veitingarekstrin- um. DANSHUSIÐ k 568 6220 SKAGFIRSK STÓRSVEIFLA HUQMSVEIT GEIRMUNDAR VALTYSSONAR I BANASTUÐI NÚ mætir ÞÚ OG SVEIFLAST MEÐ I FJÖRUGRI STORSVEIFLU! Kynnum Ö5ansklúbbinn sem stofnaður er í tilefni 25 ára afmælis Danshússins. Aðgangseyrir kr. 800 - Snyrtilegur klæðnaður. Opið 22-03 L.A. Café • Laugavegi 45a • 101 Reykjavík íHelgartilboð Smjörsteikt hörpuskel með beikon og sveppum. Glóðarsteiktur tumbauti með bemaise. íslensk bláber í Kahlua fromage. Tilboðsverð 1.830 Rétt verð 3.660 Munið léttu álagninguna á okkar stórglæsilega léttvínsseðli. Hinn frábæri dúett Anna Karen og Kristján Guðmundsson leika fyrir matargesti allar helgar. Eini staðurinn með diskótek alla daga vikunnar frá kl. 22.30. Eldhúsiö opiö alla daga frá kl. 18.00-22.30. Borðapantanir í síma 562-6120. Pantið borð tímanlega. - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.