Morgunblaðið - 08.09.1995, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 08.09.1995, Blaðsíða 48
48 FÖSTUDAGUR 8. SEPTEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ Gamanmynd um ást og afbrýði- semi, glæpi, hjónaskilnaði, lamba steik, eiturlyf, sólbekki, kvik- myndagerð, kynlíf og aðra venju- lega og hversdagslega hluti. 551 6500 TJÖBM UÍÓ I fylgsnum hugans Imaginary Crimes Stórkostleg kvikmynd um samband föður og dóttur í skugga myrkra leyndarmála. Eftir einn efnilegasta leikstjóra Bandaríkjanna. Aðalhlutverk: Harvey Keitel, Faruza Balk og Kelly Lynch. Leikstjóri: Anthony Drazan. STJÖRNUBÍÓLÍNAN Verðlaun: Bíómiðar og geislaplötur „Einkalíf". Sími 904 1065. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Margar einstakar senur Einkalífs eru skemmtilegar og fyn- dnar enda hefur Þráinn auga fyrir hinu spaugilega í fari íslenska meðaljónsins og bardúsi hans. A.l. Mbl. En á móti kemur að mörg atriði eru sérstaklega fyndin og skemmtileg og í þeim falla margir gullmolar í vel heppnuðum orðaleikjum, persónur eru litríkar og lifandi.H.K. DV. Húmorinn í Einkalífi liggur einhverstaðar mitt á milli Nýs lífs og Magnúsar, ærslafullur og svartur. A.I. Mbl. PÁLL Óskar gerði allt vitlaust. smwtt.: m . ar mt - mw DENZEL WASHINGTON GENE HACKMAN í KJARNORKUKAFBATNUM USS ALABAMA, R&ÐUR EINN MAÐUR FERÐINNI... ...0G ANNAR SVÍFST EINSKIS TIL AÐ STÖÐVA HANN.. fm ■ WMm- ■ ★ ★★ Ó.H.T. Rás 2 „Dúndrandi spennumynd í magn- þrunginni stjórn, leik og umgerð." ★ ★★’/z A.l. Mbl. „Afbragðsgóð spennumynd!"„samanborið við þetta virkar Leitin að Rauðum október eins og fræðslumynd um notkun gúmbjörgunarbáta. BÍÓHÖLLIN: í THX Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20, ★ ★★ H.K. DV „Denzel Washington og Gene Hackman eru framúrskarandi." ★ ★★ E.H. HP „Skrambi góð spennumynd, gerð af lofsverðri nostursemi. Það gneistar milli Gene Hackman og Denzel Washington." BÍÓBORGIN í THX DIGITAL Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20, Morgunblaðið/Hilmar Þ6r FRÁ vinstri: Hulda Sif Þorsteinsdóttir, Bára Brandsdóttir og Sigríður Lára ofurbombur. Á MYNDINNI eru: Kristján Ingi, María Albertsdóttir, Valdimar Vilhjálmsson, Jóhanna Sverrisdóttir og Lovísa Eyjólfsdóttir. Busaball hjá MS NEMENDUR framhaldsskólanna héldu fyrstu böll vetrarins síðast- liðið miðvikudagskvöld. Það voru menntskælingar við Sund sem riðu á vaðið með pompi og pragt með árlegu busaballi sínu. Margt var um manninn og skemmtu gestir sér konunglega. Hljóm- sveitin Unun spilaði eins og henni er einni lagið og einnig mætti Páll Óskar Hjálmtýsson á svæðið og tók nokkur lög með sveitinni. SUBWAY-KAFBÁTATILBOÐ CRIHSOH TIDE Tveir SUBWAY afsláttarmiðar fylgja hverjum bíómiða á CRIMSQN TIDE

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.