Morgunblaðið - 26.09.1995, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 26.09.1995, Blaðsíða 10
10 ÞRIÐJUDAGUR 26. SEPTEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ Frábær íbúð fyrir ungt fólk 3ja herb. 56 fm ósamþ. íbúð í Smáíbúðahverfi til sölu. Sér inngangur. Verð 4,6 millj. Áhv. 1,9 millj. Útb. 600 þús. Eftirstöðvar má dreifa á 12 mánuði. Hringdu í síma 588-2214 og við sýnum þér íbúðina. Hólabraut10-Hfj. Sýnum í kvöld kl. 19-22 fallega og mikið endurn. neðri sérh. í þessu reisul. tvíbýlish. í Hafnarfirði. Nýl. eldhús, gólfefni, gler og póstar, rafmagn o.fl. Hús- ið er nýmálað að utan, ný drenlögn og frág. á lóð. Stærð 121 fm. 3 svefn- herb. og aukaherb. í risi. Mjög barnvænt umhverfi. Hentugt aðgengi fyrir fatlaða. Hagstæð áhv. lán kr. 4,6 millj. (ekki húsbr.). Verð 9,2 millj. Eignin er laus til afh. 1. nóv. nk. Valhöll, fasteignasala, sími 588-4477. 11ÍÍ1-ÍÍ9 1971) Þ- VALDIMARSSON, framkvæmoastjóri UUL I luU UUL Iu/U KRISTJÁN KRISíJÁNSSON, löggiliur fasteignasali Til sýnis og sölu meðal annarra eigna: Á úrvalsstað í Mosfellsbæ Ágætt timburhús, ein haeð, rúmir 160 fm. Góður bílskúr um 40 fm. Ræktuð eignarlóð 1312 fm. Húsið er eins og nýtt. Eignaskipti má ræða. Fyrir smið eða laghentan Lítil efri hæð í steinhúsi - tvíbýli í gamla vesturbænum, um 60 fm. Allt sér. Mikið útsýni. Tilboð óskast. Heimar - sérhæð - frábært verð Sólrík 5 herb. neðri hæð um 125 fm. Mikið endurn. Allt sér. Góð lán fylgja. Skipti æskileg á 3ja-4ra herb. ib. í nágr. Verð aðeins kr. 9,1 millj. • • • Góð sérhæð óskast á Högum eða í nágrenni Landakots. ALMEIMNA FASTEIGMASALAM UUBJIVES118 S. 552 115D-552 1*370 “ " ' ' A Sigurður Oskarssou, lögg. fasteignusuli, Suðurlandsbraut 16, símar 588 0150 fax 588 0140 FÉLAG (f FASTEIGNASALA ____________________________ ÓDÝRAR ÍBÚÐIR Álftamýri 68 fm 4. hæð 3 herb. 6,2 millj. laus Miklabraut 67 fm 3. hæð 4 herb. 2,0 áhv. 4,7 millj. Hringbraut 62 fm 2. hæð 3 herb. 2,7 áhv. 5,0 millj.laus Víðimelur 78 fm kj. 2 herb. 4,0 áhv. 5,0 millj. Vallarás 54 fm 5. hæð 2 herb. 2,4 áhv. 5,0 millj.lyfta Sólvallagata 53 fm 2. hæð 2 herb. 5,4 mlllj. laus Ránargata 58 fm 1. hæð 3 herb. 2,5 áhv. 5,7 millj. Austurströnd 67 fm 4. hæð 2 herb. 3,8 áhv. 6,5 millj. bílskýli/lyfta Kleppsvegur 83 fm 4. hæð 5 herb. 2,3 áhv. 6,5 millj. Njálsgata 61 fm 1. hæð 3 herb. 0,7 áhv. 6,5 millj. laus Fjögur frábær fyrirtæki 1. ís- og sælgætissala á besta stað í borginni. Fallegar innr. Mikil íssala. Meðal mánaða- velta 2,5 millj. Frábært verð. 2. Póstþjónusta. Tll sölu er verkstæði sem sérhæfir sig í póstþjónustu. Flytur inn efnið sjálf og er því mjög hagkvæmt. Vel staðsett. Mikið af tækjum. Laust strax. 3. Skyndibitastaður í miðborginni. Einn sá þekktasti í hjarta Reykjavíkur. Vínveitinga- leyfi. Ársvelta 25 millj. Laus strax. 4. Smiðir. íslendingur búsettur í Svíþjóð og hefur næga vel launaða atvinnu, vill selja verkstæðið og aðstöðuna á mjög sanngjörnu verði. Jafnvel í skiptum fyrir bíl. Er staddur hérlendis núna. Hafið samband. Upplýsingar aðeins á skrifst. SUÐURVERI SÍMAR 812040 OG 814755, REYNIR ÞORGRÍMSSON. FRÉTTIR - Morgunblaðið/Haraldur Hannes SVIÐIÐ var ævintýralegt að baki söngkonunnar. Bolir og Bjark- arhárgreiðsla settu svip á stór- tónleika í Mílanó Allt ætlaði um koll að keyra þegar brynvarin brjóst Bjarkar fóru að blikka í hinum ýmsu litum í takt við lagið Army of me, skrifar Guðlaug L. Arnar frá Mílanó, en hún var á tónleikum Bjarkar síðastliðinn laugardag. AÐDÁENDURNIR klæddust bolum með myndum af Björk. BRYNVARIN brjóst Bjarkar blikkuðu í litum í takt við tónlistina. BJÖRK Guðmundsdóttir söngkona kom, sá og sigraði þegar hún nú um helgina sótti Mílanóbúa heim. Björk hefur á und- anförnum vikum og mánuðum verið á ferð og flugi og komið víða við. Hljómleikar Bjarkar í Mílanó voru haldnir í íþróttahöllinni Palalido og var stemmningin fyrir utan höllina þegar orðin töluverð þegar blaða- menn og ljósmyndara Morgunblaðsiris bar þar að garði. Augljóst var að um stærri hljómleika var að ræða því mikil lög- gæsla var á staðnum, fjöldi lögreglumanna kannaði m.a. töskur og annað sem gestir voru með í farteskinu, fyrir utan hefðbundna gæslu og sjúkrabifreiðar í við- bragðsstöðu. Utandyra var þá þeg- ar múgur og marg- menni, margir hveijir klæddir í bol með mynd eða nafni Bjarkar, stelp- ur í furðufatnaði með Bj arkarhárgreiðslu, íjoldinn allur af sölubás- um sem buðu upp á boli og hina ótrúlegustu hluti og allir að sjálf- sögðu tengdir Björk á einn eða annan hátt. Um upphitun fyrir Björk sá frumskógardísin Goldie og hljóm- sveit hennar en þau hafa m.a. kom- ið við sögu á annarri útgáfu Iso- bel, af skífunni Post, ásamt Sig- tryggi Baldurssyni, en að Goldie ólastaðri er óhætt að fullyrða að hljómleikarnir sjálfir hafi ekki haf- ist í alvöru fyrr en söngkonan ís- lenska, við gífuleg fagnaðarlæti ítalskra aðdáenda, steig á svið. Ætlaði hreinlega ailt um koll að keyra þegar brynvarin brjóst Bjarkar fóru að blikka í hinum ýmsu litum í takt við lagið Army of me, sem hún fylgdi svo fast á eftir með Isobel, og á þá eftir að nefna hið ævintýralega svið að baki söngkonunnar, sem var eins og af öðrum heimi, og tók á sig hinar ýmsu dularfullu myndir með aðstoð ljósamanna staðarins. Áhorfendur fylgdu Björk mjög vel eftir allan tímann hvort sem var í nýrri lögum eða í lögum af skífunni Debut og var óneitanlega gaman að fylgjast með hvernig henni tókst með sinni sérstöku og skemmtilegu sviðsframkomu að trilla upp í hinum ítölsku áheyrend- um. Þó er óhætt að fullyrða að lög eins og Venus As A Boy, Violently Happy og í lokin Big Times Sensuality hafi engan mann svikið. Hápunkti kvöldsins var svo náð þegar Björk tók hið allt í senn rólega, fjöruga og djassaða lag, Its Oh So Quiet, þar allur salurinn tók undir svo glumdi í. Hljómleikarnir gengu í alla staði mjög vel fyrir sig og voru þeir ófáir ítalarnir sem gengu út suss- andi á félaga sína, af hinu minnsta tilefni: „Susch It’s all so quiet“ í anda Bjarkar alsælir á svip. Það er augljóst mál að hin ís- lenska söngkona kunni sitt fag en það síðasta sem sást til Bjarkar að þessu sinni var þegar hún skaust í burtu, eftir að hafa gefið nokkrum af þrautseigustu aðdá- endum sínum eiginhandaráritun, fór inn í stærðarinnar rútubíl með myrkvuðum rúðum og hélt á braut, að loknum vel heppnuðum hljóm- leikum, ásamt föruneyti sínu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.