Morgunblaðið - 26.09.1995, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 26.09.1995, Blaðsíða 50
50 ÞRIÐJUDAGUR 26. SEPTEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ > , r i ecrmMt i ÁKUREYRI c HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. FRUMSYNING: INDIANI I STORBORGINNI IMDÍXMI í STÓRBORGINNI ... - X- Frábær gamanmynd sem slegið hefur í gegn í Frakklandi og fer nú sigurför um heiminn. Verðbréfasali í París kemst að því að hann á stálpaðan son í regnskógum Amazón. Strákurinn kemur til Parísar með pabba sínum og kemst í fyrsta skipti í tæri við nýjungar eins og sima og tölvur, hann veiðir fugla á svölum hjá nágrönunum, hræðir alla nálæga með Tarantúlu kónguló auk þess sem hann trítlar upp í Eifelturninn. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5 og 7. F.T r j WL ★★★★ -m-m i ■ E J. Dagur Ak. ★ ★★ G.B. DV SKOGARDYRIÐ ★★★ „Kostuleg, vel heppnuð, fjörug, fjölbreytt og fyndin." ó.H.T. RÁS 2 -' - ! W!V: * | „Ágjp' j| r:w Sýnd kl. 5, 7 og 9 Willem Dafoe Miranda Richar Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.15 B.i. 14. Sýnd kl. 6.45, 9 og 11.15 ÍJOCKEY Einlitar og röndóttar. Útsölustaðir um land allt! Heildsölubirgðir: Davíð S. Jónsson & Co. hf. sími 552 4333 BÍLLINN var afhentur með mikilli viðhöfn. Morgunbiaðið/Jón Svavarsson EYJÓLFUR Sigurðsson verð- andi heimsforseti, Guðmund- ur Helgi Guðjónsson forseti Jörfa og Ævar Breiðfjörð, Evrópuforseti Kiwanis-sam- takanna. VATNAVEROLD HÁSKOLABÍO Lítil stúlka (Tina Majorino) ber á sér lykilinn að nýju upphafi HAFSTEINN Sigmundsson flytur nefndarskýrslu. Jörfi styrk- ir einhverfa KIWANISKLÚBBURINN Jörfi bein- ir kröftum sínum að mannúðarmál- um ýmiss konar og þá aðallega að bömum og geðsjúkum. Á miðviku- daginn afhenti hann Sambýli ein- hverfra að Trönuhólum bíl til eignar. Kristín Ásta Halldórsdóttir veitti honum viðtöku fyrir hönd sambýlis- ins. Forseti Jöfra er Guðmundur Helgi Guðjónsson, en viðstaddir voru einnig Evrópuforseti Kiwanis-sam- takanna Ævar Breiðíjörð og verð- andi heimsforseti samtakanna Ey- jólfur Sigurðsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.