Morgunblaðið - 26.09.1995, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 26.09.1995, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. SEPTEMBER 1995 9 FRÉTTIR Ánægja með þjónustuna GÆÐAKONNUN meðal 1.126 sjúklinga sem útskrifuðust af Landspítalanum í nóvember og des- ember í fyrra leiðir í ljós almenna ánægju þeirra með þjónustu spítal- ans. Læknaráð Landspítalans stóð að könnuninni, en það gerði sam- bærilega rannsókn í nóvember 1990. í fréttatilkynningu frá Land- spítalanum kemur fram að almenn- ur samanburður milli ára staðfesti að ánægja með þjónustu spítalans hafi aukist, og það hafi gerst á sama tíma og biðlistar hafa lengst. Alls fengu 1.960 einstaklingar sem höfðu legið á hand-, lyf- og kvenlækningadeildum spítalans sendan spurningalista og voru þeir beðnir um að meta 24 þætti varð- andi sjúkrahúsdvöl sína. Tæplega Nú er tækifæri til að fá sér golfsett á góðu verði. 25% afsláttur af golfsettum. Sendum í póstkröfu. GOLFVÖRUR SF. Lyngási 10, Garðabæ, sími 565 1044. 60% svöruðu og endurspeglar svar- hópurinn meðalaldur og kyn allra sjúklinga á þessum deildum á sama tíma. Aldur, kyn og menntun virð- ast ráða miklu um afstöðu sjúk- linga til þjónustunnar, og þannig virðast yngri og menntaðri sjúk- lingar vera óánægðari með þjón- ustu spítalans, og karlmenn al- mennt ánægðari en konur. PARTAR Kaplahrauni 11, sími. 565 3323 Eigum nýja og notaða boddýhluti í japanska og evrópska bíla. Húdd, bretti, stuðara, grill, hurðir, hlera, skottlok, rúður. Góðir hlutir - gott verð. Nýtt útbob spariskírteina mibvikudagiim 27. september 1995 Verbtryggb spariskírteini ríkissjóbs 1. fl. D 1995, 20 ár 10 ár. ECU-tengd spariskírteini ríkissjóbs 1. fl. D 1995, 5 ár. Útgáfudagur: Lánstími: Gjalddagi: Grunnvísitala: Nafnvextir: Einingar bréfa: Skráning: Vibskiptavaki: 29. september 1995 20 ár 1. október 2015 173,5 0,00% 100.000, 1.000.000, 10.000.000 kr. Skráð á Verðbréfa- þingi íslands Seblabanki íslands 1. febrúar 1995 10 ár 10. apríl 2005 3396 4,50% fastir Utgáfudagur: Lánstími: Gjalddagi: Grunngengi ECU: Nafnvextir: 5.000, 10.000, 50.000, Einingar bréfa: 100.000, 1.000.000, 10.000.000 kr. Skráð á Verðbréfa- Skráning: þingi íslands Seðlabanki íslands Viöskiptavaki: 1. febrúar 1995 5 ár 10. febrúar 2000 Kr. 83,56 8,00% fastir 5.000,10.000, 50.000, 100.000, 1.000.000,10.000.000 kr. Skráð á Verðbréfa- þingi íslands Seðlabanki íslands Sölufyrirkomulag: Spariskirteinin verða seld með tilboðsfyrirkomulagi. Öllum er heimilt að bjóða í spariskírteini að því tilskyldu að lágmarksfjárhæð tilboðsins sé ekki lægri en 10 milljónir króna að nafnverði. Öll tilboð í spariskírteini þurfa að hafa borist Lánasýslu ríkisins fyrir kl. 14:00 á morgun, mibvikudaginn 27. september. Tilboðsgögn og allar nánari upplýsingar eru veittar hjá Lánasýslu ríkisins, Hverfisgötu 6, í síma 562 4070. LANASYSLA RIKISINS Hverfisgötu 6, 2. hæð, 150 Reykjavík, sími 562 4070. Franskar stretsbuxur með uppábroti, 3 litir. Franskar ullarbuxur, 5 litir. Verð kr. 8.900. TKSS Opib laugardag frá kl. 10-14 - Verið velkomin - neðst við °P'ð vlrka daga . kl.9-18, Dunhaga, laugardaga sími 562 2230 kl. 10-14. Vorum að taka upp ítalska kasmír blazerjakka íþremur litum á kr. 15.800 Hverfisgata 78 Sími 552 8980 Bílar - innflutningur Nýir bílar Afgreiðslutími aðeins er ekki til Suzuki ieppar Grand Cherokee Ltd Orvis 2-4 vikur ef bíllinn EV BÍLAUMBOÐ Egill Vilhjálmsson hf., Smiðjuvegi 4 - Kópavogi - sími 55-77-200.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.