Morgunblaðið - 26.09.1995, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 26.09.1995, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. SEPTEMBER 1995 19 FRÉTTIR: EVRÓPA Reuter HELMUT Kohl, Jacques Chirac og Jacques Santer gera að gamni sínu á fundinum í Alcudia. A minni myndinni eru Santer og Felipe Gonzalez, forsætis- ráðherra Spánar, á blaðamannafundi. Leiðtogafundur ESB á Majorka Mörgum spurn- ingum ósvarað Ítalía leggur til frestun efnahags- og myntbandalags Alcudia, Brussel, Frankfurt. Reuter. MÖRGUM spurningum er ósvarað eftir hinn óformlega leiðtogafund Evrópusambandins á Majorka um helgina. Framtíð efnahags- og myntbandalags Evrópuríkja (EMU) er í meiri óvissu en áður og línur skýrðust lítið varðandi dagskrá ríkjaráðstefnu ESB-ríkja á næsta ári eða stækkun sam- bandsins til austurs. Ummæli Theos Waigel, fjár- málaráðherra Þýzkalands, um að Ítalía gæti ekki orðið á meðal stofnríkja EMU, urðu tilefni mik- illa umræðna á fundinum. Helmut Kohl, kanzlari Þýzkalands, sagði eftir fundinn að leiðtogarnir hefðu verið sammálá um að framfylgja skilyrðum fyrir þátttöku í EMU með ströngum hætti, og Waigel lýsti því yfir heima í Þýzkalandi að hann hefði fullan stuðning Kohls við þá stefnu að hleypa ekki öðrum inn í myntbandalagið en þeim, sem áreiðanlega uppfylltu öll skilyrði Maastricht-sáttmálans. Þýzk stjórnvöld telja sig verða að treysta stoðir myntbandalagsins til að tryggja fylgi almennings við það. Seinkun á gildis- töku EMU? Lamberto Dini, forsætisráð- herra Ítalíu, gerði þá óvæntu til- Iögu að gildistöku EMU, sem nú er áformuð 1999, yrði frestað um eitt eða tvö ár til þess að fleiri ríki gætu verið með og bandalagið yrði sterkara. Þýzki Bundesbank- inn virðist styðja þessa tillögu, miðað við ummæli stjórnarform- anns hans, Hans Tietmeyer: „Þeg- ar myntbandalagið kemur, verður það að ganga vel. Við fáum aðeins eitt tækifæri. Og þá er grundvöll- urinn hinn afgerandi þáttur, ekki tímaáætlunin." Jacques Santer, forseti fram- kvæmdastjórnar ESB, sagði hins vegar að hvergi mætti hvika frá markmiðinu um að koma EMU á árið 1999. Evrópuríki ættu ekki að láta undan þrýstingi spákaup- manna annars staðar í heiminum. John Major, forsætisráðherra Bretlands, vildi ekki útiloka það á fundinum í Alcudia að Bretland gengi í EMU þegar þar að kæmi. Hann sagði að ekki þyrfti að taka ákvörðun í málinu nærri því strax. Leiðtogarnir samþykktu á fundinum í Alcudia að skora á stríðandi fylkingar í Bosníu að fallast á vopnahlé. Leiðtogarnir lýstu sig bjartsýna á að friður væri innan seilingar í landinu og samþykktu að fjármagna aðgerðir til endurreisnar Bosníu að einum þriðja, á móti Bandaríkjum ann- ars vegar og múslimaríkjum hins 'vegar. Betri tengsl við Rússland Leiðtogarnir ræddu samskiptin við Rússland og samþykktu að reyna að nálgast rússnesk stjórn- völd á nýjan leik til að koma í veg fyrir einangrunartilfinningu hjá Rússum. John Bruton, forsætis- ráðherra írlands, lagði áherzlu á að Rússland tæki þátt í gerð frið- arsamninga í Bosníu og sagði ESB myndu beita sér fyrir aðild Rúss- lands að Evrópuráðinu. Paavo Lipponen, starfsbróðir hans frá Finnlandi, minnti á að orð og gerðir vestrænna ráða- manna gætu haft áhrif á innanrík- ismál í Rússlandi. Forðast yrði að koma Rússum á óvart fyrir þing- og forsetakosningar, sem standa fyrir dyrum í Rússlandi. Helmut Kohl tók undir þetta. John Major lagði áherzlu á að Rússar myndu fá nógan tíma til að venjast tilhugsuninni um að fyrrverandi kommúnistaríki gengju í ESB og NATO. „Ég held að báðar stækkanir muni gerast í þrepurn," sagði Major. „NATO mun ekki stækka skyndilega einn daginn.“ SUZUKI BALENO ÁRGERÐ 1996 Vandaður og öflugur japanskur bíll á verði sem kemur þægilega á óvart. Komið og reynsluakið $ SUZUKI SUZUKI - Afl og öryggi —✓///-------------- SUZUKI BÍLAR HF. SKEIFAN 17 - SÍMI: 568 5100 INDESiT tNDESIT iNDESIT INDESIT INDESiT INDESiT iNDISIT iNDISiT iNDESIT iNDESIT iNDESIT iNDESIT ja í Evrópu. stærsta jEramleiðanda heimilis Verðin éru einstök og kaupir þú heimilistækin M okkur, færðu tryggingu fyrir góðri þjónustu við kaupin, á abyrgðatímabilinu og í mörg, mörg ár eftir það. Því endingin er einstök. Verii stgr. 'érðstgr. /* Verð stgr. \ .900,-J X39.995^X 49 Verð 43.9 ▲ Þvottavél /IV 860 Vindur 800 sn. 14 þvottakerfi. Stiglaus hitastillir. Orkunotkun 2,3 kwst. HaeS 85 cm Breidd 60 cm Dýpt 60 cm Verft kr. 52.527,- ▲ Uppþvottavél D 4500 10 kerfa vél, tekurl 2 manna matarstell, 6 falt vatnsöryggiskerfi mjög hljóSlát og fullkomin. HæS: 85 cm Breidd: 60 cm Dýpt: 60 cm Verb kr. 63.153,- Verö stgr. 32.95<l Vertí stgr. %Æ&1 ► Eldavél KN 6046 Undir og yfirhiti. Geymsluskúffa. HæS: 85-90 cm Breidd: 60 cm Dýpt: 60 cm Ver& kr.46.211,- Kæliskápur GR 1860 HæS: 117 cm Breidd: 50 cm Dýpt: 60 cm Kælir:140 I. Frystir: 45 I. 1.15 kwst/24 tímum. Ver& kr.41.939,- Kæliskápar með frystihólfi fyrir ofan Þurrkarí SD 510 Tromlan snýst í báSar áttir,tvö hitastig. Kaldur blástur. Klukkurofi. Barki fylgir Verð kr.37.517,- Undirborðsofn ▲ C/ M2W - Blástur undir oa yfirhiti, grill meS eSa án bíásturs. Klukkurofi Verb kr. 34.684,- Véggofn Fl M1 - Blástur undir oa yfirhiti, grill meS eSa án blásturs. Klukkurofi Verb kr. 29.950,- Gerð HæðxBreiddxDýpt Kælir ltr. Frystir Hr Staögr. GR 1860 117x50x60 140 — i 39.842,- GR 2260 140x50x60 180 45 44.916,- GR 2600 152x55x60 187 67 1 47.181,- GR 3300 170x60x60 225 76 55.433,- DJQRMSSON HF Lágmúla 8, Sími 553 8820 Vesturland: Málningarþjónustan Akranesi, Kf. Ðorgfiröinga, Borgarnesi. Blómsturvellir, Helllssandi. Guöni Hallgrímsson, Grundarfiröi. Ásubúö.Búöardal Vestfirðlr: Rafbúö Jónasar Þór.Patreksfirði. Rafverk, Bolungarvík.Straumur.ísafiröi. Noröurland: Kf. Stelngrimsfjaröar.Hólmavlk. : Kf. V-Hún., Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. ( Skagfiröingabúö.Sauöárkrókl. KEA bygglngavörur, Lónsbakka, Akureyri.KEA, Dalvík. Kf. Þingeyinga. Húsavík. , Urð, Raufarhöfn. Austurland: Sveinn Guömundsson, Egllsstööum. i Kf. Vopnfiröinga, Vopnafiröl. Stál. Seyöisfiröi. Verslunln Vík, Neskaupsstaö. I Kf. Fáskrúðsfirðlnga, Fáskrúösfiröi. KASK, Höfn Suðurland: Kf. Rangæinga, Hvolsvelli. : Mosfell, Hellu. Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Jón Þorbergs, Klrkjubæjarklaustri. Brimnes, Vestmannaeyjum. ) Reykjanes: Stapafell, Keflavik. Rafborg, Grindavík. FIT, Hafnarliröi SÍNDESIT INDESiT INDESIT iNDESIT INDESÍT iNDESIT INDESiT ÍNDESiT INDESIT INDESIT INDESIT INDESIT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.