Morgunblaðið - 26.09.1995, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 26.09.1995, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. SEPTEMBER 1995 43 FRÉTTIR Námskeið sem gefa forskot: Ur dagbók lögreglunnar Ölvun, innbrot o g handtökur Yfirlit AF 513 færslum í dagbókina eru 126 vegna afskipta af ökumönnum er ekki gátu haldið sig innan leyfi- legra hámarksmarka og tólf vegna ökumanna sem virtu ekki rauða ljósið. Níu ökumenn voru kærðir fyrir að nota ekki bílbelti. Afskipti af ölvuðu fólki voru 43 talsins og 19 ökumenn, sem stöðvaðir voru í akstri, eru grunaðir um að hafa ekið undir áhrifum áfengis. Til- kynnt var um 38 umferðaróhöpp. Meiðsli á fólki urðu í þremur tilvik- anna. Kvartað var 27 sinnum um há- vaða og ónæði utan dyra og inn- an. Lögreglumenn voru fjórum sinnum kvaddir í heimahús vegna heimilisófriðar. í einu tilvikanna þurfti kona að leita til slysadeildar eftir barsmíðar maka. Skráðar lík- amsmeiðingar eru tólf, fimm inn- brot voru tilkynnt á tímabilinu og níu þjófnaðir. Vista þurfti 27 í fangageymslunum um helgina. Miðborgin Aðfaranótt laugardags voru um eitt þúsund manns í miðborginni þegar flest var eftir lokun skemmtistaðanna. Fremur kalt var í veðri og rigning. Handtaka þurfti níu einstaklinga vegna ofur- ölvunar eða slagsmála. Ástæða þótti til að vista fjóra þeirra í fangageymslunum. Vitað var af tveimur minniháttar líkamsmeið- ingum. Fernt var handtekið vegna þeirra og fært á (lögreglustöðina. Afskipti voru höfð af tíu ungling- um, en sex þeirra voru færðir í athvarfið og sóttir þangað af for- eldrum. Aðfaranótt sunnudags voru um 2.000 manns í miðborginni þegar flest var eftir kl. 3. Fremur tíðin- dalítið var þar fram undir hálf fjögur, en eftir það bar eitthvað á slagsmálum ölvaðs fólks'. T.d. veittust tveir menn á starfsmann söluturns og veittu honum áverka. Að því búnu gengu þeir í skrokk Svörtu bifhjóli stolið LÉTTU bifhjóli var stolið frá Álftahólum 4 aðfaranótt fimmtu- dagsins 31. ágúst sl. og hefur ekkert til þess spurst. Bifhjólið er af gerðinni Suzuki TS 50 XK, svart með skrautrönd á bensíntanki. Það ber einkennis- stafína KL-547 og er af árgerð 1991. Þeir, sem kynnu að hafa séð hjólið eru beðnir um að hafa sam- Vatnaveröld víða sýnd VEGNA umfjöllunar í Morgunblað- inu sl. sunnudag er rétt að taka fram að kvikmyndin „Waterworld" éða Vatnaveröld eins og hún heitir á íslensku er sýnd í Háskólabíói, Sambíóunum í Álfabakka og Borg- arbíói, Akureyri, en ekki eingöngu í Háskólabíói eins og mátti skilja af greininni. Fylgstu meb í Kaupmannahöfn Morgunblabib fæst á Kastrupflugvelli og Rábhústorginu -kjarni málsins! - kjarni málsins! band við slysarannsóknardeild lög- reglunnar í Reykjavík. -------♦ ♦ ♦------- ■ RADDPRÓFANIR fyrir kóra- starf Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni í vetur fara fram í Risinu, Hverfisgötu 105, miðvikudaginn 27. september og fimmtudaginn 28. september nk. kl. 17-19. VÁKORT Eftirlýst kort r»r_: 4507 4500 0021 1919 4507 4500 0021 6009 4543 3700 0014 2334 Afgrelðalufólk, vinsamlegast taklð ofangraind kort úr umfcrð og sondiðVISA ÍBlnndi ■undurkllppt. VERD LAIIU KR. 5000,- fyrir að klófosta kort og visa ó vágcst VaktþjAnusta VISA er opin allan j sólarhrfnginn. Þangað bor að | tilkynna um glötuO og stolin kort SlMI: S67 1700 Alfabakka 18-106 Heykjavik VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA 1.5 af 5 0 4. 765.175 2.4p Bf 4 121.310 3. 4af 5 97 8.620 4. 3af 5 3.296 590 Heildarvinningsupphæö: 8.031.195 BIRT MEÐ FYRIRVARA UM PRENTVILLUR á öðrum manni. Flytja varð mann á slysadeild eftir slagsmál í Aust- urstræti. Annar var handtekinn. Þá var og að flytja mann á slysa- deild eftir átök í Lækjargötu. Árásarmaðurinn ásamt fjórum öðrum voru handteknir vegna svipaðra mála um nóttina. Af þeim voru tveir færðir í fangageymslur. Unglingar voru ekki sjáanlegir á svæðinu aðfaranótt sunnudags. Innbrot Snemma á föstudagsmorgun var tilkynnt um innbrot í húsnæði í miðborginni. Skemmdir voru unnar á dyraumbúnaði og þaðan var stolið tölvu, bréfsímtæki, prenturum og ritvél. Skömmu fyr- ir hádegi á sunnudag stöðvuðu lögreglumenn bifreið á Laugavegi. í ljós kom þýfi úr a.m.k. tveimur innbrotum í bifreiðinni, auk þess sem á ökumanni og farþega fannst ætluð fíkniefni. Mennirnir vorú vistaðir í fangageymslum. Handtökur Þrír menn voru handteknir og einn var fluttur á slysadeild eftir líkamsmeiðingu á Laugavegi að- faranótt sunnudags. Aðfaranótt mánudags var maður handtekinn á veitingastað við Laugaveg eftir að hafa veitt öðrum minniháttar áverka með hnífi. Þolandanum var ekið á slysadeild. Aðfaranótt sunnudags veittust fjórir piltar á aðra, auk þess sem þeir brutu rúðu í bifreið. Piltarnir voru hand- teknir. Skömmu eftir hádegi á sunnudag var tilkynnt um að tveir fimmtán ára piltar hefðu veist að jafnaldra sínum á Laugavegi og veitt honum áverka. Foreldrarnir fluttu hann á slysadeild. Vitað er hveijir áttu hlut að máli. Slys Á föstudagsmorgun var bifreið ekið aftan á aðra í Pósthússtræti við Tryggvagötu. Fjögurra ára barn- kvartaði undan eymslum í baki. Móðir þess ók því á slysa- deild. Um hádegisbilið varð harður árekstur tveggja bifreiða á Sæ- görðum við Vatnagarða. Flytja þurfti báðar bifreiðarnar á brott með kranabifreið. Annað Á sunnudagskvöld var tilkynný um eld í báti við Grandagarð. Eld- urinn hafði komið upp á millidekki miðskips og er ekki talið útilokað að rafmagn hafi verið orsökin. Slökkviliðinu gekk greiðlega að ráða niðurlögum eldsins. Skömmu eftir hádegi á sunnu- dag var tilkynnt um fólk að hirða grænmeti úr skólagörðunum við Þorragötu. í ljós kom að um hirðu- sama útlendinga var að ræða sem töldu að skólastarfseminni væri lokið. Þegar annað kom í ljós báð- ust þeir fyrirgefningar á fljótræði sínu. Skömmu eftir miðnætti á laug- ardag heyrðu lögreglumenn tónlist úr hátalara utan á veitingahúsi í miðborginni. Eigandanum var gert að slökkva á hátalaranum. Eins og flestum á að vera kunnugt um getur lögreglustjóri bannað notk- un hátalara, hljómflutningstækja, hljóðfæra eða annars þess háttar á eða við almannafæri, ef ástæða er til að ætla að hávaðinn valdi ónæði eða truflun (lögi'.samþ.). Þannig.hefur hann lagt bann við notkun hátalara utan dyra, nema viðkomandi hafi fengið til þess sérstakt leyfi. í lögum er kveðið á um að barnaverndarnefnd geti bannað að börn innan ákveðins aldurs fái aðgang að kvikmyndasýningum. Forstöðumenn sýninga skulu framfylgja banninu. Barinið gildir einnig þótt barnið sé í fylgd með sér eldri. Kvartað hefur verið til lögreglu um að yngri börn en kveð- ið er á um í auglýsingum varðandi aldurstakmark fái aðgang að kvik- myndasýningum í fylgd foreldra sinna, en slíkt er óheimilt. Þessa dagana eru starfsmenn umferðarfræðslunnar í samstarfi við SVR að leiðbeina sex ára börn- um í grunnskólum borgarinnar hvernig eigi að umgangast strætó. Auk þess fræða þeir m.a. börnin um það hvernig eigi að bera sig að við merktar gangbrautir og þar sem umferðarljós eru. Málverk Leitum sérstaklega að myndum eftir Svavar Guðnason. Vantar einnig í sölu verk eftir gömlu meistarana. tíra&ÍZ'U BQRG v/Austurvöll, sími 552 4211. Sma auglýsingar I.O.O.F. Rb. 1 3 1459268 - □ EDDA 5995092619 I Fjhst. □ HLÍN 5995092619 IV/V Fjhst. FERÐAFÉLAG @ ÍSLANDS MORK/NN/ 6 - SÍMI 568-2533 29. sept.-1. okt. Þórsmörk, haustlitir, grillsveisla. Brottför kl. 20.00 á föstudag. Sameiginleg grillveisla laugar- dagskvöld (innifalið í verði). Gönguferðir, kvöldvaka. Tryggið ykkur farmiða sem fyrst. Upplýs- ingar á skrifstofunni Mörkinni 6. Ferðafélag islands. t/t Hallveigarstig 1 • simi 561 4330 Dagsferð sunnud. 1. okt. Kl. 10.30. Forn frægðarsetur, 1. áfangi nýrrar raðgöngu. Brott- för frá BSÍ, bensfnsölu. Miðar við rútu. Ath. Unglingadeildarfundur miðvd. 27., kl. 20 (Hinu húsinu. Allir velkomnir, Útivist. Þrjú gagnleg námskeið sem veila ungmennum forskot í skólanum og búa þau undi störf á 21. öldinni! Láttu þitt bam njóta þess nýjasta og skemmtilegasta!! 24 klst námskeið, kr. 14.900,-stgr. Grunn-, framhalds- og forritunamámskeið ■ Tölvu- og verkfræðiþjónustan Tölvuráðgjof • námskeið • utgáfa Grensásvegí 16 • sími 568 8090 hk 95096 Raðgreiðslur Euro/VISA STlriAÐ? Fáðu þér þá brúsa af Fermitex og málið er leyst. Fermitex losar stíflur í frárennslispípum, salernum og vöskum. Skaðlaust fyrir gler, postulín, plast og flestar tegundir málma. Fljótvirkt og sótt- hreinsandi. Fæst í flestum byggingarvöruverslunum og bensínstöðvum ESSO. W? VATNSVIRKINN HF. f53Ármúla 21, sími 533 2020 Tölvuvörur á ótrúlegu verði! m m> m w » w wm • AT&Thágæða margmiðlunar- tölvur, 486 eða Pentium • Hewlett Packard prentarar fyrir PC og Macintosh. • Margmiðlunarpakkar • Hugbúnaður • Afritunarstöðvar og geisladrif • Mótem og margt fleira Gerið verðsamanburð! Tölvu-Pósturinn Póstvershm • HámarksgxS • Lágmarksverð GLÆSIBÆ ÁLFHEIMUM, SÍMI 533 4600 VÁKORTALISTI Dags. 26.9.’95.NR. 193 5414 8300 2954 3104 5414 8300 3225 9102 5413 0312 3386 5018 5414 8300 3236 9109 Ofangreind kort eru vákort, sem taka ber úr umferð. VERÐLAUN kr. 5000,- fyrir þann, sem nær korti og sendir sundurklippt til Eurocards. KREDITKORT HF., Ármúia 28, 108 Reykjavík, sími 568 5499
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.