Morgunblaðið - 26.09.1995, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 26.09.1995, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ BRIDS II m s j ó n liuðm. P á 11 Arnarson SPIL dagsins er gömul perla, sem lengi hefur gengið á milli bridsdálka. Hetja spilsins er Austurrík- ismaðurinn Karl Schneider (1904-77), en hann varð' heimsmeistari 1937 ogEvr- ópumeistari 1938. Norður ♦ KD4 ¥ - ♦ G94 ♦ ÁK95432 Vestur Austur ♦ G82 49 ¥ ÁK1087 IIIIH ¥ 96542 ♦ 765 111111 ♦ KD103 ♦ 106 ♦ DG8 Suður ♦ Á107653 ¥ DG3 ♦ Á82 ♦ 7 Schneider varð sagnhafi í sex spöðum í suður og fékk út hjartakóng. Áður en lengra er haldið ætti les- andinn að gera upp við sig hvernig hann myndi spila. Schneider trompaði hjartakónginn me_ð spaða- íjarka. Tók síðan ÁK í laufi og henti hjarta. Spilaði síð- an þriðja laufinu og tromp- aði með ás þegar a.ustur fylgdi lit. Eftir spaða inn á blindan leit staðan þannig út: Norður ♦ K ¥ - ♦ G94 ♦ 9543 Vestur Austur ♦ G8 ♦ - ¥ Á108 'I ¥ 9654 ♦ 765 111111 ♦ KD102 ♦ - ♦ - Suður ♦ 10765 ¥ D ♦ Á82 ♦ - Nú spilaði Schneider frí- laufi og kastaði síðasta hjartanu heima. Vestur gat trompað þegar hann vildi, en innkoma blinds á spaða- kóng var trygg og Schneid- er hlaut að fá afganginn. Tökum eftir því að slemman vinnst með sömu spilamennsku þó að spaðinn liggi 2-2. LEIÐRÉTT Kvikmyndahátíðin hefst 28. september Vegna mistaka við vinnslu greinar Oddnýjar Sen um „Þöglu gyðjuna" sem birtist í Morgunblaðinu sl. sunnu- dag komu fram rangar upp- lýsingar sem leiðréttast hér með: Kvikmyndahátíðin hefst 28. september en ekki 21. eins og fram kom í grein- inni. Rétt niðurlag greinarinn- ar er svona: Á kvikmynda- hátíðinni verður boðið upp á myndirnar „Hyldýpið", „Litla engilinn", • „Götu sorgarinnar", heimildar- myndarinnar „Asta Niels- en“ eftir Astu sjálfa, og „Asta og Charlotte" eftir Heinz Trenczak og Paul Hofman í tilefni af sýningu myndarinnar S1 (1913). Hún er ein af elstu myndum Astu og er gerð undir merkj- um föðurlandsástar og þýskrar þjóðernishyggju. Eins og margar myndir frá tímum fyrri heimsstyrjald- arinnar lýsir S1 ótta al- mennings við hervæðingu og njósnir og skömmu eftir frumsýninguna í Berlín var hún tekin til sýninga í her- búðum Þjóðverja. Myndin var nærri gleymd þar til hún fannst nýverið í Moskvu og var gerð upp. Á þessari há- tíð gefst kvikmyndaunnend- um sjaldfengið tækifæri til að sjá þessa þöglu, norrænu kvikmyndagyðju sem á sín- um tíma hlaut heimsfrægð. ÍDAG STJÖRNUSPÁ Hrútur (21.mars- 19. apríl) Þú kemst að samkomuiagi við einhvem sem þú hefur átt í deilum við, báðum til mikiilar ánægju. Þér berst óvænt heimboð. Naut (20. apríl - 20. mai) Peningamálin eru ofarlega á baugi, og þú finnur leið til að auka tekjurnar. Starfsfé- lagi er í vanda og þarfnast aðstoðar. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Þótt ný tómstundaiðja heilli þig, mátt þú ekki vanrækja vinnuna. Þú kynnist ein- hveijum sem á eftir að hafa mikil áhrif á þig. Krabbi (21. júní — 22. júlí) >“$6 Þú ert að íhuga breytingar í sambandi við vinnuna, en ættir ekki að fara of geyst. Sýndu ástvini tillitssemi í kvöld. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Þú leitar nýrra leiða til að leysa verkefni í vinnunni. Með þolinmæði og einbeit- ingu tekst þér að finna réttu lausnina. Meyja (23. ágúst - 22. september) $2 Þú leggur hart að þér við vinnuna í dag og hlýtur við: urkenningu ráðamanna. í kvöld þarft þú að leysa smá heimilisvandamál. Vog ^ (23. sept. - 22. október) Þú þarft að gefa þér tíma til að sinna börnum. Eitthvað spennandi er í vændum í samkvæmislífinu. Farðu gætilega í umferðinni. Sþoródreki (23.okt. - 21. nóvember) ®t|j0 Þú ert með hugann við vænt- anlegar umbætur á heimil- inu, en kemur þó miklu i verk í vinnunni. Varastu deil- ur um peninga. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) m Þú kemur vel fyrir þig orði í ræðu og riti, og nærð góð- um samningum fyrir starfs- félaga. Þiggðu spennandi heimboð í kvöld. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þér gefst tækifæri tii að bæta fjárhaginn, og þú kem- ur miklu í verk í dag. En tillögur ráðgjafa reynast þér haldiitlar. Vatnsberi (20.janúar- 18. febrúar) ðh Sjálfstraustið fer vaxandi, og þú afkastar miklu í góðri samvinnu við starfsfélaga. Varastu deilur við þrasgjarn- an vin. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú færð hugmynd árdegis sem getur leitt til aukinna afkasta í vinnunni. Síðdegis gefst tækifæri til að sinna mannúðarmálum. Stjörnusþána á aó lesa sem dægradvól. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalcgra staðreynda. O fT ÁRA afmæli. í dag, OtJþriðjudaginn 26. september, er áttatíu og fimm ára Jón Sigurðsson, fyrrverandi skipstjóri, Byggðarenda 19, Reykja- vík. Eiginkona hans er Ástríður Jónsdóttir. í»nÁRA afmæli. í dag, Vf þriðjudaginn 26. september, er sextugur Bragi G. Bjarnason, vél- smiðameistari, Máshólum 5, Reykjavík. Eiginkona hans er Birna Ingadóttir, matráðskona. Þau hjónin taka á móti gestum á Café Amsterdam, v/Tryggva- götu milli kl. 20 og 22 á afmælisdaginn. Ljósmyndastofan Nærmynd BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 1. júlí sl. í Háteigs- kirkju af sr. Helgu Soffíu Konráðsdóttur Bryndís Gunnlaugsdóttir og Svan- ur Kárason. Heimili þeirra er á Háaleitisbraut 36, Reykjavík. Ljósmyndastofan Nærmynd BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 29. júlí sl. í Lang- holtskirkju af sr. Ingimar Ingimarssyni Andrea Þormar og Atli Már Jósa- fatsson. Með þeim á mynd- inni er dóttir þeirra Elísa- bet. Þau eru búsett í Álf- heimum 54. Ljósmyndastofan Nærmynd BRÚÐKAUP. Gefin voru saman nýlega í Bústaða- ' kirkju af sr. Pálma Matthí- assyni Anna Þóra Olgeirs- dóttir og Stefán Guð- mundsson. Með þeim á myndinni er sonur þeirra Alexander. Þau eru búsett á Hrólfskálavör 8, Sel- tjarnarnesi. Ljósmyndastofan Nærmynd BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 29. júlí sl. í Víði- staðakirkju af sr. Birgi Ás- geirssyni Súsanna Davíðs- dóttir og Skafti Gunnars- son. Með þeim á myndinni eru dætur þeirra Berglind Björk og Birta Dögg. Heimili þeirra er í Klukku- bergi 21, Hafnarfirði. HÖGNIHREKKVÍSI t, Éa er rr>e2> FUujtu, þaázL þér-fyrlr!" VOG Afmælisbarn dagsins: Þú hefur hæfileika á mörg- um sviðum ogkannt vel að nýta þérþá. Árnað heiila ÞRIÐJUDAGUR 26. SEPTEMBER 1995 47 STEINAR WAAGE DEsmor Verð: 2.995,- Litur: Ljósbrúnn m/dökkbrúnu Stærðir: 36-41 J PÓSTSENDUM SAMDÆGURS Ath. Höfum ýmsar tegundir af DESTROY á tilboði oppskórinn „V/INGÓLFST0RG • SÍMI 552 1212 í tilefni af 3ja ára afmælis Pizza '67 og 1 3 stabir, sem hafa opnað um land allt, bjóöum við upp á sprenaitilboð: Þú færð 16" pizzu meb 3 áleggjum, 12" hvítlauksbrauö og 2L Coke á aðeins 1.950 og með hverju tilboði fvlgir ávísun á 9" pizzu. Til að bæta um betur, í briöia hvert skipti færðu flottan T-bol* og aðra 2L Coke. Gildirtil 25. okt. '95. 30% *A meöan birgöir endast Einnig afsláttur af öllum öörum pizzum Gildir til 1. okt. Ofangreind tilboð gilda í sal og heimsendingu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.