Morgunblaðið - 26.09.1995, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 26.09.1995, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. SEPTEMBER 1995 41 FRÉTTIR Vináttu- félag ís- lands og Kanada STOFNFUNDUR verður haldinn á veitingastaðnum Sólon íslandus, uppi, miðvikudaginn 27. september, kl. 20.30. Að loknum aðalfundi mun Hjörtur Pálsson, rithöfundur, spjalla um Gottorm J: Guttormsson, skáid. Félagið er vettvangur fyrir áhuga- fólk um lýði og landshætti Kanada, svo sem fyrir heimkomið_ námsfólk þaðan, nýbúa þaðan á íslandi og áhugafólk um ’Vestur-íslendinga. í undirbúningsnefnd eru Tryggvi V. Líndal, þjóðfélagsfræðingur, og Svandís Sigurðardóttir, sjúkraþjálf- ari, sem námu í Kanada, nokkrir nýbúar aðlfuttir frá Kanada, Jón Valur Jensson, guðfræðingur, Krist- björg Ágústsdóttir, ritari Kanadíska konsúlatsins, og áhugafólk um Kanada. Hrafn Harðarsson, bókasafns- fræðingur, mun stjórna stofnfundi. Harmonikuleikur verður og mynd- listasýning. -----»-»-♦----- Opin ráð- stefna nor- rænna kyn- fræðifélaga HALDIN verður í fyrsta sinn hér- lendis árleg ráðstefna samtaka nor- rænu kynfræðifélaganna, Nordisk forening for klinisk sexologi, dagana 27. september til 1. október á Hótel Örk í Hveragerði. Framkvæmdanefnd ráðstefnunnar skipa þau Jóna Ingibjörg Jónsdóttir, hjúkrunar- og kynfræðingur MS, Þór Þórarinsson, félagsráðgjafi og Jó- hann Thoroddssen, sálfræðingur. Faglegur undirbúningur ráðstefn- unnar er í höndum Jónu Ingibjargar Jónsdóttur og Nönnu K. Sigurðar- dóttur, félagsráðgjafa MSW. Á ráðstefnunni verður fjallað um rannsóknir, meðferð og menntun í kynfræðum. Flutt verða fjölmörg erindi um þau viðfangsefni, sem fag- fólk í fremstu röð í kynfræðum er •að fást við á okkar tímum. Hér er því um einstakan viðburð að ræða. Ráðstefnan er opin öllu áhugasömu fagfólki. Ferðaskrifstofa íslands, ráð- stefnudeild, sér um skráningu og veit- ir allar nánari upplýsingar. Samtök iðnaðarins vilja: Breyta banka- og sjóðakerfinu Iukin samkeppni og frelsi á íjármagnsmarkaði leiða lil lægri vaxta sem auka möguleika atvinnulífsins lil vaxtar, þróunar og nýsköpunar. Traustur ijármagns- markaður er nauðsynleg undirstaða stöðugleika. íslenski fjármagnsmarkaðurinn heí'ur tekið miklum hreytingum á undanförnum árum en betur má ef duga skal. Rekstur íjármálastofnana er betur kominn hjá einkaaðilum en hinu opinbera. Ib'eyta ber ríkisviðskiptabönkunum í hlulafélög og bjóða hlutabréíin til sölu á almennum niarkaði. Mikilvægt er að efla sjálfstæði Seðla- bankans og einskorða hlutverk hans við að halda aftur af verðbólgu. A O G E R Ð I R ’ Breyta á ríkisbönkunum í hlutafélög og bjóöa lil sölu. Stofna þarf öflugan fjárfestingarbanka. Sjálfstœöi Seðlabankans verður að efla. Samtök iðnaðarins vilja breyla Iðnþróunarsjóði, Iðnlánasjóði og Fiskveiðasjóði íslands í hlutafélög og sameina síðan í einn öflugan fjárfest- ingarbanka. Iiluta af arði hans ber að nota til að fjármagna sameiginlegan nýsköpunarsjóð iðnaðar og sjávar- útvegs. SAMTOK IÐNAÐARINS skólar/námskeið myndmennt ■ Námskeið í módelteikningu mánudaga kl. 17.30-19.45, átta skipti. Verö 15.900 kr. Hefst 2. október. Rut Rebekka, listmálari, Stafnaseli 3, sími 557 1565. ■ Bréfaskólanámskeið Grunnteikning, líkamsteikning, litameö- ferð, li'stmálun með myndbandi, skraut- skrift, innanhússarkitektúr, híbýlafræöi, garöhúsagerð, teikning og föndur fyrir börn, húsasótt, UFO og bíóryþmi. Fáðu sent kynningarit skólans eða hringdu í síma 562 7644 allan sólar- hringinn eða sendu okkur línu í pósthólf 1464, 121 Reykjavík eða í http://www.mmedia.is/handment/ tölvur ■ Tölvunámskeið - Windows 3.1 - Windows 3.11 ásamt Mail og Scedule - Word 6.0 fyrir Windows og Macintosh - WordPerfect 6.0 fyrir Windows - Excel 5.0 fyrir Windows og Macintosh - PageMaker 5.0 f. Windows/Macintosh - Access 2.0 fyrir Windows - PowerPoint 4.0 f. Windows/Macintosh - Tölvubókhald - Novell námskeið fyrir netstjóra - Word og Excel uppfærsla og framhald - Unglinganám, Windows eöa forritun - Windows forritun - Internet grunnur, frh. eða HTML skjðl Kennt er á nýjustu útgáfur og veglegar kennslubækur fylgja öllum námskeiðum. Upplýsingar og skráning í síma 561-6699. Tölvuskóli Reykiavíkur Borgartúni 28, sími 561 6699. Stutt, hnitmiðuð hálfsdagsnám- skeið fyrir notendur STÓLPA og þá sem þurfa að kynna sér notkun alhliða bókhaldskerfis. Fjárhagsbókhald Viðskiptamannakerfi Sölukerfi og reikningsgerð Birgðakerfi F ramleiðslukerfi Kassakerfi fyrir verslanir Pantanakerfi Tollskýrslugerð og verútreikningur Launakerfi Mælingakerfi Stimpilklukkukerfi Verkbókhald Tilboðskerfi Bifreiðakerfi fyrir verkstæði Útflutningskerfi Tenging við innheimtukerfi banka Visa/Euro samningar, víxlar og gíró Námskeiðin eru haldin bæði fyrir og eftir hádegi. Vinsamlegast pantið í síma 568-8044. KERFISÞRÖUN HF. Skeifunni 17, 108 Reykjavík ■ Bókhaldsnámskeið Þrjú sjálfstæð dagsnámskeið fyrir not- endur STÓLPA og byrjendur: Fjárhagsbókhald. Fjárhagsbókhald, skuldunauta-, sölu- og birgðakerfi. Launakerfi. Námskeiðin eru haldin alla miðvikudaga. Vinsamlegast pantið í síma 568 8044. ■ Tölvuskóli í fararbroddi. öll hagnýt tölvunámskeið. Fáðu senda námsskrána. handavinna ■ Ódýr saumanámskeið Samvinna við Burda. Sparið og saumið fötin sjálf. Mest 4 nemendur í hóp. Faglærður kennari. Sigriður Pétursd., s. 551 7356. ýmislegt ■ Breytum áhyggjum í uppbyggjandi orku! ITC námskeiðið Markviss málflutningur. Grundvallaratriði í ræðumennsku. Upplýsingar: Sigrfður Jóhannsdóttir í símum 568-2750 og 568-1753. Fræðslumiðstöð Náttúruiækningafélagsins, Laugavegi 20b, 101 Reykjavík, sími 551 4742. ■ Matreiðslunámskeið - jurtafæði Námskeið um jurtafæði verður haldið í Matreiðsluskólanum okkar dagana 27.-28. september og hefst kl. 18.00 bæði kvöldin. Kennslan byggir á hug- myndafræði í makróbíótík og verður leiðbeinandinn Gunnhildur Emilsdóttir (frá matstofunni Á næstu grösum). Skráning i síma 551 4742 frá kl. 9-12. - kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.