Morgunblaðið - 26.09.1995, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 26. SEPTEMBER 1995 41
FRÉTTIR
Vináttu-
félag ís-
lands og
Kanada
STOFNFUNDUR verður haldinn á
veitingastaðnum Sólon íslandus,
uppi, miðvikudaginn 27. september,
kl. 20.30. Að loknum aðalfundi mun
Hjörtur Pálsson, rithöfundur, spjalla
um Gottorm J: Guttormsson, skáid.
Félagið er vettvangur fyrir áhuga-
fólk um lýði og landshætti Kanada,
svo sem fyrir heimkomið_ námsfólk
þaðan, nýbúa þaðan á íslandi og
áhugafólk um ’Vestur-íslendinga.
í undirbúningsnefnd eru Tryggvi
V. Líndal, þjóðfélagsfræðingur, og
Svandís Sigurðardóttir, sjúkraþjálf-
ari, sem námu í Kanada, nokkrir
nýbúar aðlfuttir frá Kanada, Jón
Valur Jensson, guðfræðingur, Krist-
björg Ágústsdóttir, ritari Kanadíska
konsúlatsins, og áhugafólk um
Kanada.
Hrafn Harðarsson, bókasafns-
fræðingur, mun stjórna stofnfundi.
Harmonikuleikur verður og mynd-
listasýning.
-----»-»-♦-----
Opin ráð-
stefna nor-
rænna kyn-
fræðifélaga
HALDIN verður í fyrsta sinn hér-
lendis árleg ráðstefna samtaka nor-
rænu kynfræðifélaganna, Nordisk
forening for klinisk sexologi, dagana
27. september til 1. október á Hótel
Örk í Hveragerði.
Framkvæmdanefnd ráðstefnunnar
skipa þau Jóna Ingibjörg Jónsdóttir,
hjúkrunar- og kynfræðingur MS, Þór
Þórarinsson, félagsráðgjafi og Jó-
hann Thoroddssen, sálfræðingur.
Faglegur undirbúningur ráðstefn-
unnar er í höndum Jónu Ingibjargar
Jónsdóttur og Nönnu K. Sigurðar-
dóttur, félagsráðgjafa MSW.
Á ráðstefnunni verður fjallað um
rannsóknir, meðferð og menntun í
kynfræðum. Flutt verða fjölmörg
erindi um þau viðfangsefni, sem fag-
fólk í fremstu röð í kynfræðum er
•að fást við á okkar tímum. Hér er
því um einstakan viðburð að ræða.
Ráðstefnan er opin öllu áhugasömu
fagfólki. Ferðaskrifstofa íslands, ráð-
stefnudeild, sér um skráningu og veit-
ir allar nánari upplýsingar.
Samtök iðnaðarins vilja:
Breyta banka- og sjóðakerfinu
Iukin samkeppni og frelsi á íjármagnsmarkaði
leiða lil lægri vaxta sem auka möguleika
atvinnulífsins lil vaxtar, þróunar
og nýsköpunar. Traustur ijármagns-
markaður er nauðsynleg undirstaða
stöðugleika.
íslenski fjármagnsmarkaðurinn
heí'ur tekið miklum hreytingum á
undanförnum árum en betur má ef
duga skal. Rekstur íjármálastofnana
er betur kominn hjá einkaaðilum en
hinu opinbera. Ib'eyta ber ríkisviðskiptabönkunum í
hlulafélög og bjóða hlutabréíin til sölu á almennum
niarkaði. Mikilvægt er að efla sjálfstæði Seðla-
bankans og einskorða hlutverk hans við að halda
aftur af verðbólgu.
A O G E R Ð I R
’ Breyta á ríkisbönkunum í
hlutafélög og bjóöa lil sölu.
Stofna þarf öflugan
fjárfestingarbanka.
Sjálfstœöi Seðlabankans
verður að efla.
Samtök iðnaðarins vilja breyla Iðnþróunarsjóði,
Iðnlánasjóði og Fiskveiðasjóði íslands í hlutafélög og
sameina síðan í einn öflugan fjárfest-
ingarbanka. Iiluta af arði hans ber að
nota til að fjármagna sameiginlegan
nýsköpunarsjóð iðnaðar og sjávar-
útvegs.
SAMTOK
IÐNAÐARINS
skólar/námskeið
myndmennt
■ Námskeið í módelteikningu
mánudaga kl. 17.30-19.45, átta skipti.
Verö 15.900 kr. Hefst 2. október.
Rut Rebekka, listmálari,
Stafnaseli 3,
sími 557 1565.
■ Bréfaskólanámskeið
Grunnteikning, líkamsteikning, litameö-
ferð, li'stmálun með myndbandi, skraut-
skrift, innanhússarkitektúr, híbýlafræöi,
garöhúsagerð, teikning og föndur fyrir
börn, húsasótt, UFO og bíóryþmi.
Fáðu sent kynningarit skólans eða
hringdu í síma 562 7644 allan sólar-
hringinn eða sendu okkur línu í pósthólf
1464, 121 Reykjavík eða í
http://www.mmedia.is/handment/
tölvur
■ Tölvunámskeið
- Windows 3.1
- Windows 3.11 ásamt Mail og Scedule
- Word 6.0 fyrir Windows og Macintosh
- WordPerfect 6.0 fyrir Windows
- Excel 5.0 fyrir Windows og Macintosh
- PageMaker 5.0 f. Windows/Macintosh
- Access 2.0 fyrir Windows
- PowerPoint 4.0 f. Windows/Macintosh
- Tölvubókhald
- Novell námskeið fyrir netstjóra
- Word og Excel uppfærsla og framhald
- Unglinganám, Windows eöa forritun
- Windows forritun
- Internet grunnur, frh. eða HTML skjðl
Kennt er á nýjustu útgáfur og veglegar
kennslubækur fylgja öllum námskeiðum.
Upplýsingar og skráning í síma
561-6699.
Tölvuskóli Reykiavíkur
Borgartúni 28, sími 561 6699.
Stutt, hnitmiðuð hálfsdagsnám-
skeið fyrir notendur STÓLPA og
þá sem þurfa að kynna sér notkun
alhliða bókhaldskerfis.
Fjárhagsbókhald
Viðskiptamannakerfi
Sölukerfi og reikningsgerð
Birgðakerfi
F ramleiðslukerfi
Kassakerfi fyrir verslanir
Pantanakerfi
Tollskýrslugerð og verútreikningur
Launakerfi
Mælingakerfi
Stimpilklukkukerfi
Verkbókhald
Tilboðskerfi
Bifreiðakerfi fyrir verkstæði
Útflutningskerfi
Tenging við innheimtukerfi banka
Visa/Euro samningar, víxlar og gíró
Námskeiðin eru haldin bæði fyrir
og eftir hádegi.
Vinsamlegast pantið í síma
568-8044.
KERFISÞRÖUN HF.
Skeifunni 17, 108 Reykjavík
■ Bókhaldsnámskeið
Þrjú sjálfstæð dagsnámskeið fyrir not-
endur STÓLPA og byrjendur:
Fjárhagsbókhald.
Fjárhagsbókhald, skuldunauta-, sölu-
og birgðakerfi.
Launakerfi.
Námskeiðin eru haldin alla miðvikudaga.
Vinsamlegast pantið í síma 568 8044.
■ Tölvuskóli í fararbroddi.
öll hagnýt tölvunámskeið.
Fáðu senda námsskrána.
handavinna
■ Ódýr saumanámskeið
Samvinna við Burda. Sparið og saumið
fötin sjálf. Mest 4 nemendur í hóp.
Faglærður kennari.
Sigriður Pétursd., s. 551 7356.
ýmislegt
■ Breytum áhyggjum
í uppbyggjandi orku!
ITC námskeiðið Markviss málflutningur.
Grundvallaratriði í ræðumennsku.
Upplýsingar: Sigrfður Jóhannsdóttir
í símum 568-2750 og 568-1753.
Fræðslumiðstöð
Náttúruiækningafélagsins,
Laugavegi 20b, 101 Reykjavík,
sími 551 4742.
■ Matreiðslunámskeið - jurtafæði
Námskeið um jurtafæði verður haldið í
Matreiðsluskólanum okkar dagana
27.-28. september og hefst kl. 18.00
bæði kvöldin. Kennslan byggir á hug-
myndafræði í makróbíótík og verður
leiðbeinandinn Gunnhildur Emilsdóttir
(frá matstofunni Á næstu grösum).
Skráning i síma 551 4742 frá kl. 9-12.
- kjarni málsins!