Morgunblaðið - 26.09.1995, Side 9

Morgunblaðið - 26.09.1995, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. SEPTEMBER 1995 9 FRÉTTIR Ánægja með þjónustuna GÆÐAKONNUN meðal 1.126 sjúklinga sem útskrifuðust af Landspítalanum í nóvember og des- ember í fyrra leiðir í ljós almenna ánægju þeirra með þjónustu spítal- ans. Læknaráð Landspítalans stóð að könnuninni, en það gerði sam- bærilega rannsókn í nóvember 1990. í fréttatilkynningu frá Land- spítalanum kemur fram að almenn- ur samanburður milli ára staðfesti að ánægja með þjónustu spítalans hafi aukist, og það hafi gerst á sama tíma og biðlistar hafa lengst. Alls fengu 1.960 einstaklingar sem höfðu legið á hand-, lyf- og kvenlækningadeildum spítalans sendan spurningalista og voru þeir beðnir um að meta 24 þætti varð- andi sjúkrahúsdvöl sína. Tæplega Nú er tækifæri til að fá sér golfsett á góðu verði. 25% afsláttur af golfsettum. Sendum í póstkröfu. GOLFVÖRUR SF. Lyngási 10, Garðabæ, sími 565 1044. 60% svöruðu og endurspeglar svar- hópurinn meðalaldur og kyn allra sjúklinga á þessum deildum á sama tíma. Aldur, kyn og menntun virð- ast ráða miklu um afstöðu sjúk- linga til þjónustunnar, og þannig virðast yngri og menntaðri sjúk- lingar vera óánægðari með þjón- ustu spítalans, og karlmenn al- mennt ánægðari en konur. PARTAR Kaplahrauni 11, sími. 565 3323 Eigum nýja og notaða boddýhluti í japanska og evrópska bíla. Húdd, bretti, stuðara, grill, hurðir, hlera, skottlok, rúður. Góðir hlutir - gott verð. Nýtt útbob spariskírteina mibvikudagiim 27. september 1995 Verbtryggb spariskírteini ríkissjóbs 1. fl. D 1995, 20 ár 10 ár. ECU-tengd spariskírteini ríkissjóbs 1. fl. D 1995, 5 ár. Útgáfudagur: Lánstími: Gjalddagi: Grunnvísitala: Nafnvextir: Einingar bréfa: Skráning: Vibskiptavaki: 29. september 1995 20 ár 1. október 2015 173,5 0,00% 100.000, 1.000.000, 10.000.000 kr. Skráð á Verðbréfa- þingi íslands Seblabanki íslands 1. febrúar 1995 10 ár 10. apríl 2005 3396 4,50% fastir Utgáfudagur: Lánstími: Gjalddagi: Grunngengi ECU: Nafnvextir: 5.000, 10.000, 50.000, Einingar bréfa: 100.000, 1.000.000, 10.000.000 kr. Skráð á Verðbréfa- Skráning: þingi íslands Seðlabanki íslands Viöskiptavaki: 1. febrúar 1995 5 ár 10. febrúar 2000 Kr. 83,56 8,00% fastir 5.000,10.000, 50.000, 100.000, 1.000.000,10.000.000 kr. Skráð á Verðbréfa- þingi íslands Seðlabanki íslands Sölufyrirkomulag: Spariskirteinin verða seld með tilboðsfyrirkomulagi. Öllum er heimilt að bjóða í spariskírteini að því tilskyldu að lágmarksfjárhæð tilboðsins sé ekki lægri en 10 milljónir króna að nafnverði. Öll tilboð í spariskírteini þurfa að hafa borist Lánasýslu ríkisins fyrir kl. 14:00 á morgun, mibvikudaginn 27. september. Tilboðsgögn og allar nánari upplýsingar eru veittar hjá Lánasýslu ríkisins, Hverfisgötu 6, í síma 562 4070. LANASYSLA RIKISINS Hverfisgötu 6, 2. hæð, 150 Reykjavík, sími 562 4070. Franskar stretsbuxur með uppábroti, 3 litir. Franskar ullarbuxur, 5 litir. Verð kr. 8.900. TKSS Opib laugardag frá kl. 10-14 - Verið velkomin - neðst við °P'ð vlrka daga . kl.9-18, Dunhaga, laugardaga sími 562 2230 kl. 10-14. Vorum að taka upp ítalska kasmír blazerjakka íþremur litum á kr. 15.800 Hverfisgata 78 Sími 552 8980 Bílar - innflutningur Nýir bílar Afgreiðslutími aðeins er ekki til Suzuki ieppar Grand Cherokee Ltd Orvis 2-4 vikur ef bíllinn EV BÍLAUMBOÐ Egill Vilhjálmsson hf., Smiðjuvegi 4 - Kópavogi - sími 55-77-200.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.