Morgunblaðið - 26.09.1995, Side 50
50 ÞRIÐJUDAGUR 26. SEPTEMBER 1995
MORGUNBLAÐIÐ
> , r
i ecrmMt i
ÁKUREYRI
c
HASKOLABIO
SÍMI 552 2140
Háskólabíó
STÆRSTA BÍÓIÐ.
ALLIR SALIR ERU
FYRSTA FLOKKS.
FRUMSYNING: INDIANI I STORBORGINNI
IMDÍXMI
í STÓRBORGINNI
... - X-
Frábær gamanmynd sem slegið hefur í gegn í Frakklandi
og fer nú sigurför um heiminn. Verðbréfasali í París
kemst að því að hann á stálpaðan son í regnskógum
Amazón. Strákurinn kemur til Parísar með pabba sínum
og kemst í fyrsta skipti í tæri við nýjungar eins og
sima og tölvur, hann veiðir fugla á svölum hjá
nágrönunum, hræðir alla nálæga með Tarantúlu
kónguló auk þess sem hann trítlar upp í Eifelturninn.
Mynd fyrir alla fjölskylduna.
Sýnd kl. 5 og 7.
F.T
r j
WL ★★★★
-m-m i ■ E J. Dagur Ak.
★ ★★
G.B. DV
SKOGARDYRIÐ
★★★
„Kostuleg, vel heppnuð,
fjörug, fjölbreytt
og fyndin." ó.H.T. RÁS 2
-' -
! W!V: * |
„Ágjp' j|
r:w
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Willem Dafoe Miranda Richar
Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og
11.15 B.i. 14.
Sýnd kl. 6.45, 9 og 11.15
ÍJOCKEY
Einlitar og röndóttar. Útsölustaðir um land allt!
Heildsölubirgðir: Davíð S. Jónsson & Co. hf. sími 552 4333
BÍLLINN var afhentur með mikilli viðhöfn. Morgunbiaðið/Jón Svavarsson
EYJÓLFUR Sigurðsson verð-
andi heimsforseti, Guðmund-
ur Helgi Guðjónsson forseti
Jörfa og Ævar Breiðfjörð,
Evrópuforseti Kiwanis-sam-
takanna.
VATNAVEROLD
HÁSKOLABÍO
Lítil stúlka (Tina Majorino)
ber á sér lykilinn að nýju upphafi
HAFSTEINN Sigmundsson
flytur nefndarskýrslu.
Jörfi styrk-
ir einhverfa
KIWANISKLÚBBURINN Jörfi bein-
ir kröftum sínum að mannúðarmál-
um ýmiss konar og þá aðallega að
bömum og geðsjúkum. Á miðviku-
daginn afhenti hann Sambýli ein-
hverfra að Trönuhólum bíl til eignar.
Kristín Ásta Halldórsdóttir veitti
honum viðtöku fyrir hönd sambýlis-
ins. Forseti Jöfra er Guðmundur
Helgi Guðjónsson, en viðstaddir voru
einnig Evrópuforseti Kiwanis-sam-
takanna Ævar Breiðíjörð og verð-
andi heimsforseti samtakanna Ey-
jólfur Sigurðsson.