Morgunblaðið - 05.10.1995, Side 44

Morgunblaðið - 05.10.1995, Side 44
44 FIMMTUDAGUR 5. OKTÓBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ AUGL YSINGAR Verkamannafélagið Dagsbrún - allsherjar- atkvæðagreiðsla Ákveðið hefur verið að viðhafa alisherjar- atkvæðagreiðslu um kjör fulltrúa félagsins á 18. þing Verkamannasambands íslands 24.-27. október nk. Tillögum með nöfnum 26 aðalfulltrúa og 26 varafulltrúa ber að skila á skrifstofu Dags- brúnar fyrir kl. 12 mánudaginn 9. október nk. Tillögunum ber að fylgja meðmæli minnst 75 félagsmanna og mest 100 félagsmanna. Kjörstjórn Dagsbrúnar. Verkamannafélagið Hlíf Félagsfundur Fundur verður haldinn í Verkamannafélaginu Hlíf fimmtudaginn 5. október kl. 20.30 á Reykjavíkurvegi 64, Hafnarfirði. Dagskrá: 1. Kosning í kjörstjórn. 2. Kosning í uppstillingarnefnd. 3. Kosning fulltrúa á 18. þing VMSÍ. 4. Kosning fulltrúa á aðalfund deilda VMSÍ. 5. Ályktun um sameiningu lífeyrissjóða á höfuðborgarsvæðinu og kosning fulltrúa á stofnfundi hins nýja sjóðs. Stjórn Hlífar. Áhugahópar VGERPL&J Eigum ennþá nokkra tíma lausa í íþróttasalnum okkar á Skemmuvegi 6. Upplýsingar í síma 557-4925. L M,ndsbank' ýtboð Islands Banki allra landsmanna Utboð 2/95: Óskað er eftir tilboðum í 7 gerðir áprentaðra umslaga fyrir Landsbanka íslands, alls 1.380.000 eintök. Tilboðum skal skilað fyrir ki. 14.00 mánudag- inn 16. október 1995. Útboðsgögn fást afhent í birgðastöð Lands- banka íslands, Höfðatúni 6, 155 Reykjavík. Landsbanki íslands, birgðastöð, Höfðatúni 6, 155 Reykjavík, sími 560-6275, fax 562-3819. Utboð Sjóvarnargarður Siglufirði Vita- og hafnamálastofnun óskar eftir tilboð- um í sjóvarnargarð á Siglufirði. Áætlað magn af sprengdu grjóti og kjarna 5.000 m3. Verkinu skal lokið eigi síðar en 15. desem- ber 1995. Útboðsgögn verða afhent á Vita- og hafna- málastofnun, Vesturvör 2, Kópavogi, gegn 5.000 kr. greiðslu, frá föstudeginum 6. októ- ber 1995. Tilboð verða opnuð á Vita- og hafnamála- stofnun föstudaginn 18. október 1995 kl. 11.00. Vita- og hafnamálastjóri. Ibúar Smáíbúðahverfis Almennur kynningarfundur verður haldinn í Breiðagerðisskóla, þriðjudaginn 10. október nk. kl. 17.30, um mogulegar leikskólalóðir í hverfinu. Borgarskipulag Reykjavíkur. Leiklistarnámskeið fyrir börn Ellefu vikna leiklistarnámskeið fyrir börn hefj- ast laugardaginn 7. október nk. í gömlu bæjarútgerðinni, Vesturgötu 11, Hafnarfirði. 6, 7 og 8 ára börn á laugardögum frá kl. 10-11, 9 og 10 ára börn á laugardögum frá kl. 11.30-12.30 og 11 og 12 ára börn á laug- ardögum frá kl. 13-14. Verð 6.900 kr„ Systkinaafsláttur. Innritun hafin í símum 555-0553 og 555-0304. HAFNÁRFIM DA RL EIKH ÚSID _ HERMOÐUR ^ OG HÁÐVÖR Uppboð Fimmtudaginn 12. október nk. fer fram, að kröfu Islandsbanka hf. og Búnaðarbanka íslands, LAUSAFJÁRUPPBOÐ á eftirtöldum eign- um, sem haldið verður í Vík í Mýrdal, og hefst kl. 15.00: Bifreiðamar GL-609, Saab ’82, og IT-681, Toyota Tercel '85, og dráttarvélarnar ZC-761, ZC-709 og ZC-557. Vænta má að greiðsla verði áskilin við hamarshögg. Sýslumaðurínn Vik i Mýrdal. Kópavogur Aðalfundur fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi verður hald- inn fimmtudaginn 12. október 1995 kl. 20.30 f Sjálfstaeðishúsinu, Hamraborg 1, 3. hæð. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kjör 60 fulltrúa á Landsfund Sjálfstæðisflokksins 2.-5. nóv. 1995. 3. Önnur mál. Fundurinn er aðeins opinn kjörnum fulltrúum í fulltn'jaráðinu. Áríðandi er að allir fulltrúar mæti og geri grein fyrir sér við inngang- inn. Geti fulltrúi ekki mætt, skal hann tilkynna það formanni síns félags sem boðar þá varamann. Stjórnin. Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna í Árbæ, Selási og Ártúnsholti Áður auglýstur aðalfundur verður haldinn fimmtudaginn 12. október kl. 20.30 í félags- heimilinu í Hraunbæ 102b. Dagskrá: 1, Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning landsfundarfulltrúa. Gestur fundarins verður Árni Sigfússon. Stjórnin. ouglýsingar FELAGSUF I.O.O.F. 5 = 1771057 = Rk. Landsst. 5996100519 VIII I.O.O.F. 11 =17710058’/2 = Kk. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Almenn samkoma kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Góðtemplarahúsið Hafnarfirði Félagsvist í kvöld, fimmtudag 5. okt. Byrjum að spila kl. 20.30 stundvíslega. Allir velkomnir. o Mannræktin, Sogavegi 103, fyrir ofan Garðsapótek, sfmi 588 2722 Skyggnilýsing og fræðslukvöld í kvöld kl. 20.30 verður Ingibjörg Þengil'sdóttir með skyggnilýsingu í húsnæði Mannræktar. Eftir kaffihlé verður Jón Jóhann með fræðslu um heilun. Upplýsingar í síma 588 2722. Verð kr. 1.000. Ingibj. Þengilsd., JónJóhann. Pýramídinn - -rm-- • andleg miðstöð tltðlun Námskeið verður haldið laugardaginn 7. okt. kl. 11-17. Námskeiðið ber yfirskriftina: Hvernig getur þú aukið á andlegan næmleika þinn og skynjanir og lært að fara með þessa þætti? Heilunar- námskeið I verður haldið sunnud. 8. okt. kl. 11-17. Leið- beinendur June og Jeff Huges. Upplýsingar og innritun hjá Pýramídanum, Dugguvogi 2, símar 588-1415 og 588-2526. Lofgjörðarsamkoma kl. 20.30. Elsabet Daníelsdóttir talar. Allir velkomnir. Pýramídinn - andleg miðstöð Mtðtun Dagskrá June og Geoff á íslandi 7.-22. október ’95 7. okt. laugard. kl. 11-17: Miðils- skapur, meðvit- und persónuleik- ans. 8. okt. sunnud. kl. 11-17: Heil- unarnámskeið. Hópheilun milli kl. 17-19, frítt. 9. okt. mánud. kl. 19.30-21.30: Meðvitund per- sónuleikans. 10. okt. þriðjud. kl. 20.30-22.30: Heilunarhópar. 11. okt. miðvikud. kl. 19.30- 21.30: Samræðuhópar um and- leg málefni. 12. okt. fimmtud. kl. 19.30- 21.30: Hugleiðsla/slökun. 13. okt. föstud. kl. 19.30-21.30: Meðvitun persónuléikans. 15. okt. Sunnud. kl. 17-19: Heil- unarhópar, frítt. 16. -20. okt. verður dagskrá sú sama og 9.-13. okt. 22. okt. sunnud. kl. 15.-16.30: Skyggnilýsing. Geymið auglýsinguna. Lions Annar samfundur starfsársins verður haldinn föstudaginn 6. október nk. í Lionsheimilinu, Sóltúni 20, Reykjavík. Fundurinn hefst kl. 12.00. Samfundir eru opnir öllum Lions-, Lionessu- og Leo-félögum. Fjölumdæmisráð. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SÍMI 568-2533 Helgarferðir 7. - 8. okt. Þórsmörk í haustlitum og Fimmvörðuháls Brottför laugard. kl. 08.00 1. Þórsmörk - haustlitir. Nú er besti tíminn til að skoðá haustlit- ina. Góð gisting í Skagfjörðs- skála. Ferð i samvinnu við Landgræðsluna og Skógrækt ríkisins. Gönguferðir við allra hæfi. Þátttakendum gefst kostur á að tína birkifræ, en ferðin er í samvinnu við Landgræðsluna og Skógrækt ríkisins. Að því til- efnl býður F.í. grlllmáltíð á laugardagskvöldinu. 2. Yfir Fimmvörðuháls (ný ferð). Spennandi haustganga frá Skógum yfir Fimmvörðuháls í Þórsmörk (haustlitir). Góð gist- ing í Skagfjörðsskála í báðum ferðum. Ferðafélag (slands. l Aðaldeild KFUM, Holtavegi Kristniboðsstarf í Eþíópíu fyrr og nú. Fundur í kvöld kl. 20.30. Gestur fundarins verður Girma Arfaso, biskup suður sfnódunnar í Eþíópíu. Upphafsorð hefur Gísli Friðgeirsson. Allir karimenn velkomnir. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS MÖRKINNI6 - SlMI 568-2533 Næstu helgarferðir: 1. 7.-8. okt. Þórsmörk - haust- Irtir. Brottför laugardag kl. 8.00. Nú er besti tíminn til að skoða haustlitina. Góð gisting í Skag- fjörðsskála. Gönguferðir við allra hæfi. Þátttakendum gefst kostur á að tína birkifræ, en ferðin er í samvinnu við Landgræðsluna og Skógrækt ríkisins. Af því til- efni býður F.i. grillmáltíð á laug- ardagskvöldinu. Fjölskyldu- tilboð. 2. 6.-8. okt. Laugar - Jökulgil og Hrafntinnusker(fullttungl). Brottför kl. 20. Farið ef færð leyfir. Ferðafélag islands. AGLOW, kristilegt kvennastarf Októberfundurinn er í kvöld kl. 20.00 í kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60. Ræðukona kvöldsins verður Paula Shields, formaður Evrópu- nefndar Aglow. Fundurinn er opinn öllum konum. Verið hjartanlega velkomnar. Þátttökugjald er 500 kr. tfifj Hallveigarstíg 1 • simi 561 4330 Dagsferð laugard. 7. okt. Kl. 9.00 Hrómundartindur, 9. áfangi fjallasyrpu. Dagsferð sunnud. 8. okt. Kl. 20.00 Kvöldganga á fullu tunglí. Helgarferð 7.-8. okt. Kl. 8.00 Torfajökull á fullu tungli. Gist í Hvanngili. Fararstjóri Jósef Hólmjárn. Myndakvöld fim. 5. okt. kl. 20.30 í Fóstbræðraheimilinu. Efni: Jeppaferð, afmælishátíð og „Laugavegsganga" um verslun- armannahelgi með trússbil. Útivist.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.