Morgunblaðið - 05.10.1995, Page 57

Morgunblaðið - 05.10.1995, Page 57
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. OKTÓBER 1995 57 MONGOOSE ALVÖRU FJALLAHJÓL t 't&rexrtoít X AKUREYRI [hefuFyfirbuga^li? K þannig aö elna staríið jnum býöst nú er að þjá! jóp vandræöa drengja. Ber gamanmynd um Ö^'utfejjö Major Payne. PfKttmþlutverk layans (The Last Boy Scout). □ □lD0LBY.l D I G I T A L ENGU LÍKT!! HX Einn mesti hasar allra tíma. Hann er ákærandinn, dómarinn og böðullinn. Hann er réttlætiö. Sylvester Stallone er Dredd dómari. Myndin er að hluta til tekin hér á Íslandi. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. Rokkarar hittast JOHNNY Depp er mikill rokk- ari í sér. Hann spilar á gítar með hljómsveitinni P sem Þykir eiga framtíð fyrir sér í rokkiðnaðinum. Nýlega var hann staddur á tónleikum bandarísku hljómsveitarinnar REM og hitti þar baksviðs meðlimi einnar vinsælustu sveitar Bretlands, Oasis. Vel fór á með þeim félögum, eins og sést á meðfylgjandi mynd. Heimildarmynd um Uxa EINS OG flestir vita var hald- in tónlistarhátíð á Kirkjubæj- arklaustri um síðustu verslun- armannahelgi. Á milli 4 og 5 þúsund manns á aldrinum 16-35 ára sóttu hátíðina og í tilefni hennar kom fjöldi er- lendra hljómsveita, plötu- snúða og blaðamanna til landsins. Nú hefur verið fram- leidd tónlistar- og heimildar- mynd um atburðinn, sem sýnd verður í Ríkissjónvarpinu 6. og 13. október. I henni er fjallað um undir- búning hátíðarinnar, tónleika hennar og uppákomur. í myndinni eru viðtöl við lista- menn og gesti, auk þess sem Morgunblaðið/Golli EINS OG sjá má var stemnmingin góð á Uxa ’95. fylgst er með lokum hátíðar- myndir og um stjórn upptöku innar og frágangi. Framleið- sáu Kristófer Dignus Péturs- andi myndarinnar er Kelvin son og Örn Marínó Arnarson. HX SÍMI 551 9000 GALLERI REGNBOGANS: BALTASAR Einnig sýnd í Borgarbíói Akureyri dahúsunum Ástríða lians,.fangaði konu Hugríkki hans smitaði heila þjóð Hugur hans bauð konungi byrginn RAVEHEART Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B. i. 16 ára. *** oiunopn gera siysin h.k. dv. boð á undan sér! Dolores Claiborne Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.25. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Splúnkunýtt bíó: EhíiIMS Fullkomin hljóðgæði. 1 J Fullkomin hljóðgæð Nýir stólar, breyttir og bættir salir, nýtt hljóðkerfi. Fullkomin hljóðgæði. Fullkomin hljóðgæði. Nýtt í kvikmyndahúsunum Freisting munks sýnd í Háskólabíói HÁSKÓLABÍÓ hefur hafið sýningar á kvik- myndinni Freisting munks (Temptation of a Monk) eftir leikstjórann Clara Law (Autumn Moon) með Joan Chen (Síðasti keisarinn, Twin Peaks, Heaven and Earth) í aðalhlut- verki. Myndin fjallar um valdabaráttu, ástir og örlög á tímum Tang-ættarinnar í Kína á 7. öld. Tveir prinsar berjast um krúnu Tang-ætt- arinnar. Myndin segir frá Shi hershöfðingja, sem svíkur prinsinn sem hann þjónar í hend- ur andstæðingi hans. Það sem er annars upphafið að blómaskeiði kínverska heimsveld- isins er einnig upphafið að píslargöngu Shi. Hann yfirgefur ástmey sína Scarlet (leikin af Joan Chen), og gerist munkur í Búdda- hofi ásamt nokkrum af liðsforingjum sínum og leitar að sálarró með tilbeiðslu og skírlífi. En freistingin er skammt undan því Scarlet kemur til hans í hofið. En elskendumir vita ATRIÐI úr myndinni Freistíng munks. ekkert um þá örlagaríku atburði sem leiðir af endurfundum þeirra. Leikstjórinp Clara Law er gestum kvik- myndahátíðar kunn, mynd hennar „Autumn Moon“ var sýnd fyrir tveimur árum við góða aðsókn. Freisting munks er hluti af sýningum sem Háskólabíó og Hreyfímyndafélagið standa fyrir í tilefni af 100 ára afmæli kvik- myndarinnar. Á næstunni er væntanleg „Red Firecracker, Green Firecracker" eftir leik- stjórann He Ping sem er einn af nýrri kyn slóð kínverskra leikstjóra ásamt Chen Kaige, Zhang Yimou og Clara Law en fyrri myndir hans hafa unnið til fjölda verðlauna víða um heim, segir í frétt frá Háskólabíói. Reuter Sly í Róm ► SYLVESTERStaltoneer staddur í Rómaborg á Ítalíu við tökur á nýjustu mynd sinni, Dags(jósi, eða „Daylight". Honum á hægri hönd er leik- stjórinn Rob Cohen. Augljóst er að Sly er mikið niðri fyrir, þar sem hann baðar út höndun- um til að undirstrika það sem hann er að segja. Stór göng hafa verið gerð í kvikmynda- yerinu þar sem myndin er tek- in upp og nýjustu tölvubrellur eru notaðar við gerð hennar, en Stallone lýsir henni sem »sálfræðitrylli“. Ókeypis lögfræðiþjónusta í kvöld milli kl. 19.30 og 22.00 í síma 551 1012. Orator, félag laganema. NORRÆNA FÉLAGIÐ í REYKJAVÍK Aðalfundur Norræna félagsins í Reykjavík verður haldinn í Norræna húsinu mánudaginn 9. október kl. 17.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin hvetur félagsmenn til að mæta á fundinn. -I

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.