Morgunblaðið - 05.10.1995, Qupperneq 58
58 FIMMTUDAGUR 5. OKTÓBER 1995
MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
Sjónvarpið
10.30 ►Alþingi Bein útsending frá þing-
fundi.
16.25 ►Einn-x-tveir Endursýndur þáttur frá
miðvikudagskvöldi.
17.00 ►Fréttaskeyti
17.05 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda-
n'skur myndaflokkur. Þýðandi: Ást-
hildur Sveinsdóttir. (243)
17.50 ►Táknmálsfréttir
18.00 ►Flautan og litirnir Þættir um blokk-
flautuleik fyrir byijendur byggðir á
samnefndum kennslubókum. Umsjón:
Guðmundur Norðdahl. (3:9)
18.15 ►Þrjú ess (Tre ass) Finnskur teikni-
myndaflokkur um þijá slynga spæjara
sem leysa hveija gátuna á eftir ann-
— arri. Þýðandi: Kristín Mantylá. Sögu-
maðun Sigrún Waage. (3:13)
18.30 ►Ferðaleiðir - Stórborgir - Marr-
akech (SuperCities) Þáttur um mann-
líf, byggingarlist og sögu borgarinnar
Marrakech í Marokkó. Þýðandi: Gylfi
Pálsson.
19.00 ►Hvutti (Woof VII) Breskur mynda-
flokkur fyrir böm og unglinga. Þýð-
andi: Anna Hinriksdóttir. (1:10)
19.30 ►Dagsljós Ritstjóri er Sigurður Val-
geirsson, umsjónarmenn þau Áslaug
Dóra Eyjóifsdóttir, Logi Bergmann
Eiðsson, Svanhiidur Konráðsdóttir og
Þorfínnur Ómarsson og dagskrárgerð
stjómar Jón Egill Bergþórsson.
20.00 ►Fréttir
^AO.25 ►Veður
20.30 ►Dagsljós Framhald.
21.00 ►Syrpan Syrpan hefur nú göngu sína
á ný með flölbreyttu íþróttaefiii; svip-
myndum af íþróttamönnum innan vall-
ar og utan, hér heima og erlendis.
Umsjón: Samúel Öm Erlingsson.
21.30 UJTTTin ►Ráðgátur (The X-
PfCllllt Files) Bandariskur
myndaflokkur. Tveir starfsmenn alrik-
islögreglunnar rannsaka mál sem eng-
ar eðlilegar skýringar hafa fundist á.
Aðalhlutverk: David Duchovny og Gill-
ian Anderson. Þýðandi: Gunnar Þor-
steinsson. Atriði í þættinum kunna
^ að vekja óhug bama. (1:25) OO
22.25 ►Roseanne Bandarískur gaman-
myndaflokkur með Roseanne Barr og
John Goodman í aðaihlutverkum. Þýð-
andi: Þrándur Thoroddsen. (13:25) CO
23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok
Stöð tvö
16.45 ►Nágrannar
17.10 ►Glæstar vonir
17.30 ►Með Afa Endurtekið
18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn
19.19 ►19:19 Fréttir og veður
20.15 ►Eiríkur
20-40 ÞÆTT8R ^Systurnar (Sisters
21.35 ►Seinfeld (20:22)
22.05 ►Almannarómur Bein útsending úr
sjónvarpssal. Stefán Jón Hafstein
stýrir kappræðunum, býður gestum
í sal að láta álit sitt í ljós og gefur
áhorfendum heima í stofu kost á að
greiða atkvæði símleiðis um aðalmái
þáttarins. Umsjón: Stefán Jón Haf-
stein. Dagskrárgerð: Anna Katrín
Guðmundsdóttir.
23.10 tflf|V||YliniD ►Saga Jackie
III lllnl I nUIII Presser (Team-
ster Boss:The Jackie Presser Story)
Sannsöguleg mynd um Jackie Press-
er sem þótti mikill óróaseggur í æsku
en komst til æðstu metorða innan
bandarískra verkalýðsfélaga. Hann
reiddi sig á stuðning mafíunnar en
þegar bófamir brugðust og vildu
jafnvel ryðja Presser úr vegi, leitaði
hann á náðir FBI og sigaði laganna
vörðum á óvini sína. Aðalhlutverk:
Brian Dennehy, Jeff Daniels og Eli
Wallach. Leikstjóri: Alastair Reid.
1992. Bönnuð börnum. Lokasýning.
Maltin segir undir meðallagi.
1.00 ►Á bannsvæði (Trespass) Hörku-
spennandi mynd um tvo slökkviliðs-
menn sem fyrir tilviljun komast að
leyndarmáli deyjandi manns. Reknir
áfram af græðgi halda þeir til St.
Louis í Illinoisfylki í von um skjót-
fenginn gróða. En þær vonir verða
að engu þegar þeir komast í kast við
skuggalega glæpaklíku í bænum.
Aðalhlutverk: Bill Paxton, William
Dadler, Ice T og Ice Cube. Leik-
stjóri: Walter Hill. 1992. Stranglega
bönnuð börnum. Lokasýning.
2.40 ►Dagskrárlok
Aðalhlutverkin leika David Duchovny
og Giilian Anderson.
Ráðgátur
Sýnd verður í
Sjónvarpinu ný
syrpa af
þáttaröðinni
Ráðgátum eða
The X-Files
sem naut
mikilla
vinsælda í
fyrravetur
SJÓNVARPIÐ kl. 21.30 Nú er að
hefjast í Sjónvarpinu ný syrpa af
þáttaröðinni Ráðgátum eða The
X-Files sem naut mikilla vinsælda
í fyrravetur. Þar segir frá tveimur
starfsmönnum bandarísku alríkis-
lögreglunnar, FBI, sem reyna að
komast til botns í dularfullum mál-
um sem dagað hafa uppi og engar
skýringar fengist á. Fox Mulder er
ungur og framagjarn FBI-maður
sem fékk með eftirgangsmunum
að taka upp nokkur slík mál en
yfirmönnum hans fannst hann full-
gjarn á að leita skýringa í heimi
hins yfirnáttúrlega. Þess vegna
settu þeir við hlið hans unga og
efnilega konu sem heitir Dana
Scully og hefur traustara jarðsam-
band en Fox.
Almannarómur
Umræðuþátt-
urinn Almanna-
rómur verður í
beinni útsend-
ingu á Stöð 2 í
kvöld en þar
gefst fólkinu í
landinu kostur
á að kveða upp
dóm sinn um
hitamál
STÖÐ 2 kl. 22.05 Umræðuþáttur-
inn Almannarómur verður í beinni
útsendingu á Stöð 2 í kvöld. Stjórn-
andi þáttarins, Stefán Jón Hafstein,
býður liðlega 50 manns að ræða
málin á skeleggan hátt í myndver-
inu en að umræðum loknum leggja
áhorfendur heima í stofu lóð sitt á
vogarskálarnar eftir að hafa hlust-
að á rökin með og á móti. „Það
hefur gengið eftir sem mig grunaði
að þetta form býður upp á marga
góða möguleika til að fá botn í
umræðuna áður en tíminn er úti,“
segir Stefán Jón um nýja þáttinn
sinn. „ í Almannarómi krefjurn við
háa sem lága um greinargóð svör
og birtum dóm þjóðarinnar áður en
við kveðjum."
YMSAR
STÖÐVAR
OMEGA
7.00 Þinn dagur með Benny Hinn
7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni
8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð
10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð
19.30 Endurtekið efni 20.00 700
Club erlendur viðtalsþáttur 20.30 Þinn
dagur með Benny Hinn 21.00 Ken-
neth Copeland, fræðsluefni 21.30
Homið, rabbþáttur 21.45 Orðið, hug-
ieiðing 22.00 Praise the Lord, blandað
efni 24.00 Nætursjónvarp
SKY MOVIES PLUS
5.00 Dagskrárkynning 9.00 How the
West Was Fun, 1993 11.00 The Spy
with My Face Æ 1966, Robert
Caughn, David McCalIum 13.00
Lucky Lady, 1975 15.00 Butch and
Sundance: The Early Days, 1979,
William Katt, Tom Berenger 17.00
How the West Was Fun W,G 1993,
Mary-Kate Olsen, Ashley Olsen, Peg
Phillips 18.40 US Top 19.00 Guyven
Dark Hero V 1992, David Kyter 21.00
TC 2000 Æ 1993 22.35 Three of
Hearts Á,Æ 1993, William Baldwin,
Sherilyn Fenn, Kelly Lynch 0.25 Bad
Dreams, 1988, Jennifer Rubin 1.45
Shadows and Fog G 1992 3.10 Butch
and Sundance: The Early Days
SKY ONE
6.00 The DJ Kat Show 6.01 Jayce
and the Wheeled Warriors 6.30 Teen-
age Mutant Hero Turtles 7.00 Mighty
Morphin Power Rangers 7.30 Jeop-
ardy 8.00 Court IV 8.30 Oprah Win-
frey 9.30 Blockbusters 10.00 Sally
Jessy Raphael 11.00 Spellbound
11.30 Designing Women 12.00 The
Waltons 13.00 Geraldo 14.00 Court
TV 14.30 Oprah Winfrey 15.20 Kids
TV 15.30 Teenage Mutant Hero
Turties 16.00 Star Trek: The Next
Generation 17.00 Mighty Morphin
Power Rangers 17.30 Spellbound
18.00 LAPD 18.30 MASH 19.00
Due South 20.00 The New Untoucha-
bles 21.00 Star Trek: The Next Gen-
eration 22.00 Law & Order 23.00
Late Whow with David Letterman
23.45 V 0.30 Anything But Love
1.00 Hit Mix Long Play
EUROSPORT
7.30 Hestaíþróttir 8.30 Tennis 9.30
Hjólreiðar 11.00 Eurofun 11.30 Rallý
12.30 Tennis 13.00 Tennis, bein út-
sending 18.30 Fréttir 19.00 Dráttar-
vélatog 20.00 Fjölbragðaglíma 21.00
Hnefaleikar 22.00 Golf 0.00 Fréttir
0.30 Dagskrárlok
A = ástarsaga B = bamamynd D = dul-
ræn E = erótík F = dramatík G = gam-
anmynd H = hrollvekja L = sakamála-
mynd M = söngvamynd 0 = ofbeldis-
mynd S = stríðsmynd T = spennumynd
U = unglingamynd V = vísindaskáld-
skapur K = vestri Æ = ævintýri.
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.50 Bæn.
7.00 Morgunþáttur Rásar 1.
Stefanfa Valgeirsdóttir. 7.31
Tíðindi úr menningarlífinu. 7.45
Daglegt mál.
8.00 „A níunda tímanum" með
Rás 2 og Fréttastofu Útvarps.
8.10 Mál dagsins. 8.25 Að utan.
8.35 Morgunþáttur Rásar eitt
heldur áfram. Daglegt mál.
9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali
og tónum. Umsjón: Sigrún
Björnsdóttir. 9.38 Segðu mér
sögu, Lena Sól, fyrstu skóladag-
ar lftillar stelpu. Sigríður Ey-
þórsdóttir les eigin sögu. (2:3)
9.50 Morgunleikfími með Hall-
dóru Björnsdóttur.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Tónstiginn. Umsjón: Einar
Sigurðsson.
11.03 Samfélagið f nærmynd.
Umsjón: Ásgeir Eggertsson og
Sigríður Arnardóttir.
12.01 Að utan.
(2.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin. Þáttur um sjáv-
arútvegsmál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Hádegistónleikar.
— Valdir kaflar úr Kátu ekkjunni
eftir Franz Lehár. Zoltan Kele-
man.Teresa Stratas, Réne Kollo
o.fl. syngja. Fílharmóníusveitin
í Berlín leikur; Herbert von
Karajan stjórnar.
14.03 Utvarpssagan, S61 á svölu
vatni eftir Fran?oise Sagan.
Svala Arnardóttir les þýðingu
Guðrúnar Guðmundsdóttur.
Lokalestur.
14.30 Miðdegistónar. Píanótónlist
eftir Hector Villa-Löbos.
— Guia pratico.
— Söngvasveigur frá Brasilfu.
15.03 Þjóðlífsmyndir. 1. þáttur:
Amman f fslensku samfélagi.
Umsjón: Guðrún Þórðardóttir og
Soffía Vagnsdóttir.
15.53 Dagbók.
16.05 Tóniist á síðdegi. Tónlist
eftir Johannes Brahms.
— Tvöfaldur konsert í a-moll ópus
102 fyrir fiðlu, selló og hljóm-
sveit.
— Ballaða ópus 10 númer 1.
16.52 Daglegt mál.
17.03 Þjóðarþel. Eyrbyggja saga
Þorsteinn frá Hamri les (24:27)
Rýnt er í textann. Umsjón: Anna
Margrét Sigurðardóttir.
17.30 Siðdegisþáttur Rásar 1 Um-
sjón: Halldóra Friðjónsdóttir,
Jóhanna Harðardóttir og Jón
Ásgeir Sigurðsson.
18.03 Síðdegisþáttur Rásar 1.
heldur áfram.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.40 Morgunsaga barnanna.
20.00 NordSo! 1995. Tónlistar-
keppni Norðurlanda Bein út-
sending frá tónleikum í Háskóla-
bíói. Sinfóníuhljómsveit íslands
leikur undir stjórn Osmo
Vánská. Einleikarar og ein-
söngvarar: Katrine Buvarp,
fiðluleikari frá Noregi Guðrún
María Finnbogadóttir, sópran-
söngkona Henri Sigfridsson,
píanóleikari frá Finnlandi,
Markus Leoson, slagverksleikari
frá Svíþjóð og Christina Bjorkee
pfanóleikari frá Danmörku.
Umsjón: Dr. Guðmundur Emils-
son
22.10 Veðurfregnir. Orð kvölds-
ins: Guðrún Edda Gunnarsdóttir
flytur.
22.20 Aldarlok: Poul Vad og ís-
land. Fjallað um ritgerðasafnið
„Nord for Vatnajekel" eftir
danska rithöfundinn Poul Vad.
Umsjón: Jón Hallur Stefánsson.
23.00 Ándrarímur. Umsjón: Guð-
mundur Andri Thorsson.
0.10 Tónstiginn. Umsjón: Einar
Sigurðsson.
1.00 Næturútvarp til morguns.
Veðurspá.
Fréttir 6 Ró> I og Rós 2 kl. 7, 7.30,
8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14,
15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
RÁS2
FM 90,1/99,9
6.05 Morgunútvarpið. Magnús R.
Einarsson. 6.45 Veðurfregnir. 7.03
Morgunútvarpið. Leifur Hauksson
og Magnús R. Einarsson. 8.00 Á
nfunda tímanaum með Rás 1 og
fréttastofu Útvarps. 9.03 Lísuhóll.
Lfsa Pálsdóttir. 12.45 Hvftir máf-
ar. Gestur Einar Jónasson. 14.03
Ókindin. Ævar Örn Jósepsson.
16.05 Dægurmálaútvarp. 18.03
Þjóðarsálin. 19.32 Milli steins og
sleggju. 20.30 Á hljómleikum með
The Fall. Andrea Jónsdóttir. 22.10Í
sambandi. Guðmundur R. Guð-
mundsson og Klara Egilsson. 23.00
Ljúfir kvöldtónar. 0.10 Ljúfir næt-
urtónar. 1.00 Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
2.00 Fréttir. 4.30 Veðurfregnir.
S.OOog 6.00 Fréttir og fréttir af
veðri, færð og flugsamgöngum.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp
Austurland. 18.35-19.00 Svæðis-
útvarp Vestfjarða.
ADALSTÖDIN
FM 90,9/ 103,2
7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00
Pálmi Sigurhjartarson, Einar Rún-
arsson. 12.00 íslensk óskalög.
13.00 Bjarni Arason. 16.00 Albert
Ágústsson. 19.00 Sigvaldi B. Þór-
arinsson. 22.00 Inga Rún. 1.00
Bjarni Arason.
BYLGJAN
FM 98,9
6.00 Þorgeir Ástvaldsson og Mar-
grét Blöndal. 9.05 Morgunþáttur.
Halldór Backman. 12.10 Gullmol-
ar. 13.10 ívar Guðmundsson. 16.00
Þjóðbrautin. Snorri Már Skúlason
og Skúli Helgason. 18.00 Gullmol-
ar. 20.00 Kristófer Helgason.
22.30 Undir miðnætti. Bjarni Dag-
ur Jónsson. 1.00 Næturdagskrá.
Frittir ó hcilo límonum fró kl. 7-18
og kl. 19.19, fróttoyfirlit kl. 7.30
og 8.30, íþróttofréttir kl. 13.00
BROSID
FM 96,7
9.00 Þórir Tello. 18.00 Ókynnt tón-
list. 20.00 Ókynnt tónlist.
FM 957
FM 95,7
6.00 Björn og Axel. 9.05 Gulli
Helga. 11.00 Pumapakkinn. 12.10
Þór Bæring Ólafsson. 15.05 Val-
geir Vilhjálmsson. 16.00 Puma-
pakkinn. 18.00 Bjarni Ó. Guð-
mundsson. 19.00 Sigvaldi Kaldal-
óns. 22.00 Stefán Sigurðsson. 1.00
Næturdagskráin.
Fróttir kl. 7.00, 9.00, 10.00, 11.00,
12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00.
HUÓDBYLGJAN
Akureyri FM 101,8
17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson.
Fréttir frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17
Og 18.
KLASSÍK
FM 106,8
7.05 Tónlist meistaranna. Kári
Waage. 11.00 Blönduð tónlist.
13.00 Diskur dagsins frá Japis.
14.00 Blönduð tónlist. 16.00 Tón-
list og spjall. Hinrik Ólafsson.
19.00 Blönduð tónlist.
Fréttir frá BBC World service kl.
7, 8, 9, 13, 16.
LINDIN
FM 102,9
7.00 Morgunþátturinn. 8.10 Út-
varp umferðarráð. 9.00 Ókynnt
tónlist. 12.00 íslenskir tónar.
13.00 Ókynnt tónlist. 16.00 Á
heimleið. 17.30 Útvarp umferðar-
ráð. 18.00 1 kvöldmatnum. 20.00
Alþjóðlegi þátturinn. 22.00 Rólegt
og fræðandi.
SÍGILT-FM
FM 94,3
7.00 I morgunsárið. 9.00 I óperu-
höllinni. 12.00 1 hádeginu. 13.00
Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir
kunningjar. 21.00 Sfgild áhrif.
24.00 Sígildir næturtónar.
TOP-BYLGJAN
FM 100,9
6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP-
Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgj-
unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp
TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengi
Bylgjunni FM 98,9. 21.00 Svæðis-
útvarp TOP-Bylgjan. 22.00 Sam-
tengt Bylgjunni FM 98,9.
X-ID
FM 97,7
7.00 Ámi Þór. 9.00 Steinn Ár-
mann, Davíð Þór og Jakob Bjarn-
ar. 12.00 Þossi. 16.00 Einar Örn
Benediktsson. 18.00 Helgi Már
Bjarnason. 21.00 Górilla.
Útvorp Hofnorf jörður
FM 91,7
17.00 Markaðshornið. 17.25 Tón-
list og tilkynningar. 18.30 Fréttir.
18.40 íþróttir. 19.00 Dagskrárlok.