Morgunblaðið - 05.10.1995, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 5. OKTÓBER 1995 59
VEÐUR
í dag er fimmtudagur 5. októ-
ber, 278. dagur ársins 1995. Orð
dagsins er: Sjá því gæsku Guðs
og strangleika, strangleika við
þá, sem fallnir eru, en gæsku
Guðs við þig, ef þú stendur stöð-
ugur í gæskunni; annars verður
þú einnig af höggvinn.
Skipin
Reykjavíkurhöfn: í
gær komu Dettifoss,
Bootes kom af veiðum,
spánsku togararnir Pu-
ente Pereiras Cuatro
og Puente Sabaris
komu og Stella Polux
kom með asfalt. Jap-
önsku túnfiskbátarnir
fóru út. Þá fóru Laxfoss
og Múlafoss sem fór á
strönd. í dag kemur
Jakob Kosan með
ammoníak til Áburðar-
verksmiðjunnar og
Freyja af veiðum.
Hafnarfjarðarhöfn: í
fyrradag fór Constanse
á strönd. í gær komu
Stella Polux og Svanur
II. Rússinn Khar I fór.
Nordfrakt er væntan-
legur fyrir hádegi.
Mannamót
Vesturgata 7. í dag kl.
9-16 almenn handa-
vinna, kl. 10 létt ganga
um nágrennið, kl. 11
helgistund í umsjón sr.
Hjalta Guðmundssonar,
kl. 13 leikfimi, kl. 13.45
ljóðastund, kl. 14.30
kaffiveitingar.
Hæðargarður 31. í dag
kl. 9, morgunkaffi kl.
9-16.30 böðun, kl.
9-16.30 vinnustofa
keramik, málun, leður-
mótun, kl. 9-17 hár-
greiðsla, kl. 9.30 leik-
fimi, kl. 11.30 hádegis-
matur, ki. 13.30-14.30
bókabíll, kl. 14 dans-
kennsla, kl. 15 eftirmið-
dagskaffí. Síðasta
fimmtudag hvers mán-
aðar verða á skrifstofu
viðtalstímar hjúkrunar-
fræðings Heimahjúkr-
unar kl. 10.30-11.30 og
viðtöl fyrir aldraða og
aðstandendur þeirra kl.
14-16.
(Róm. 11, 22.)
morgun föstudag kl.
12.30 með leiðsögu-
manni. Áð á Hótel Ork
í lokin. Skráning í s.
568-5052.
Hvassaleiti 56-58. Fé-
lagsvist í dag. Kaffiveit-
ingar og verðlaun.
Langahlíð 3. „Opið
hús“. Spilað alia föstu-
daga á milli kl. 13 og
17. Kaffiveitingar.
Hraunbær 105. Félags-
vist í dag kl. 14.
Félagsstarf aldraðra,
Gerðubergi. Miðviku-
daginn 11. október hefst
námskeið f vöfflupúða-
saumi. Umsjón Ingveld-
ur Einarsdóttir. Uppl.
og skráning í síma
557-9020.
Félag kennara á eftir-
launum heldur
skemmtifund laugar-
daginn 7. október nk.
kl. 14 í Kennarahúsinu
v/Laufásveg.
Ný Dögun, samtök um
sorg og sorgarviðbrögð
er með opið hús í Gerðu-
bergi í kvöld kl. 20-22.
Gjábakki. Leikfimi kl.
9.15 og kl. 10. Nám-
skeið í leðurvinnu kl.
9.30 og postulínsmálun
kl. 13.
Félag austfirskra
kvenna verður með bas-
ar, köku- og kaffisölu á
Hallveigarstöðum,
sunnudaginn 8. október
kl. 14.
Kirkjustarf
Áskirkja. Opið hús fyrir
alla aldurshópa í kl.
14-17.
Grensáskirkja. Opið
hús fyrir eldri borgara
kl. 14. Biblíulestur,
bænastund, kaffiveit-
ingar. Sr. Halldór S.
Gröndal.
Hallgrímskirkja.
Kyrrðarstund kl. 12.
Léttur hádegisverður á
eftir.
Félag eldri borgara í
Rvik. og nágrenni.
Brids, tvímenningur í
Risinu kl. 13.
Háteigskirkja. Starf
fyrir 10-12 ára kl. 17.
Hvað er trú? Fræðsla '
kl. 19. Fundur æsku-
lýðsfélags kl. 20. Kvöld-
söngur með Taizé tónlist
kl. 21. Kyrrð, íhugun,
endumæring og öllum
opið.
Vitatorg. Bocciaæfing
kl. 10. Létt leikfimi kl.
11. Handmennt kl. 13.
Bókband kl. 13.30. Upp-
lestur og framsögn kl.
15.30. Bingó fellur niður
á föstudag vegna haust-
fagnaðar á Vitatorgi og
eru uppl. veittar um
hann í s. 561-0300.
Langholtskirkja. Vina-
fundur kl. 14. Samvera
þar sem aldraðir ræða
trú og líf. Aftansöngur
kl. 18.
Félag eldri borgara í
Kópavogi efnir til
kvöldvöku í Fannborg
8, Gjábakka, í kvöld kl.
20.30. Þar verður boðið
upp á fjölbreytta dag-
skrá sem er öllum opin.
Laugarneskirkja. 4
Kyrrðarstund kl. 12.
Orgelleikur, altaris-
ganga, fyrirbænir. Létt-
ur málsverður á eftir í
safnaðarheimilinu.
Selijarnarneskirkja.
Starf fyrir 10-12 ára í
dag kl. 17.30.
ÍAK, íþróttafélag
aldraðra í Kópavogi.
Leikfími í Kópavogs-
skóla í dag kj. 11.20.
Breiðholtskirkja. TTT-
starf f dag kl. 17.
Mömmumorgunn föstu-
dag kl. 10-12.
Kvenfélagið Hrönn
heldur fund í kvöld kl.
20 í Borgartúni 18. Efni
fundarins verður fata-
stíll og mun Anna F.
Gunnarsdóttir kenna
slæðuhnýtingar.
Bólstaðarhlíð 43. Þing-
vallaferð verður farin á
Kristniboðsfélag
kvenna, Háaleitisbraut
58. Fundur verður hald-
inn í dag kl. 17 með
Girma Arfaso, forseta
Suður-Sinodu, Mekana,
Yesu-kirkjunnar í Eþí-
ópíu.
Grafarvogskirkja.
Foreldramorgun kl.
10-12. í kvöld kl. 20.30
hefst fyrirlestraröð á *
vegum Reykjavíkur-
prófastsdæmis eystra
sem nefnist „Að móta
líf sitt“. Sr. Valgeir
Ástráðsson, sóknar-
prestur í Seljasókn flyt-
ur erindi sem nefnist
„Eftirfylgnin við Krist“.
Æskulýðsfundur kl.
20-22.
Landakirkja. TTT-
fundir 10-12 ára kl. 17.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni I, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, Iþróttir 569 1156
sórblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 669 1115. NETFANG:
MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. I lausasölu 125 kr. eintakið.
MðEMCMA 95
GANK PLANK BAND
FÖSTUDAGUR KL 14:00- 16:00
í VERSLUNUM KÁ SUÐURLANDI
SCANDIC HÓTEL LOFTLEIÐUM UM KVÖLDIÐ
UndeBetís
KÁ VFJISIANIRNAR
scandTc
LOPTLBIBIII
5. OKT. Fjara m Flóð m Fjara m Flóft m Fjara m Sólrls Sól í hád. Sólset Tungl í suöri
REYKJAVÍK 3.48 3,2 9.59 0,7 16.14 3,6 22.30 0,5 7.45 13.15 18.43 23.06
ISAFJÖRÐUR 5.51 1,8 12.02 0,5 18.13 2,1 7.54 13.21 18.46 23.12
SIGLUFJÖRÐUR 1.36 0,3 8.16 1,2 14.01 °A 20.20 1.3 7.36 13.03 18.28 22.53
DJÚPIVOGUR 0.42 1,8 6.51 0,7 13.23 2,1 19.29 0,7 7.16 12.45 18.13 22.35
Siávarhœö miðast viö meöalstórstraumsfjöru (Morgunblaöiö/Sjómælingar íslands)
DAGBÓK
Krossgátan
LÁRÉTT;
1 dramb, 4 romsar, 7
fóm, 8 fugls, 9 fjör, 11
þyngdareining, 13
hræðslu, 14 ógæfu, 15
til sölu, 17 bæta við, 20
óhreinka, 22 niður-
gangurinn, 23 narra, 24
rétta við, 25 nabbinn.
LÓÐRÉTT:
1 kjálka, 2 amboðin, 3
hreint, 4 kauptún, 5
hlítt, 6 þusa, 10 ófull-
komið, 12 veiðarfæri,
13 reykja, 15 menn, 16
Sami, 18 heimild, 19
flýtinn, 20 ilma, 21 alda.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: - 1 skoplegur, 8 hopar, 9 nadds, 10 lóa, 11
fenna, 13 rymja, 15 hesta, 18 óskar, 21 far, 22 skott,
23 aftan, 24 sporvagns.
Lóðrétt: - 2 kæpan, 3 perla, 4 Einar, 5 undum, 6
óhóf, 7 Esja, 12 nýt, 14 yls, 15 hosa, 16 skolp, 17
aftan, 18 óraga, 19 kætin, 20 rýna.
VEÐURHORFURí DAG
Yfirlit: Skammt vestur af Skotlandi er 978 mb
lægð sem hreyfist norður. 1022 mb hæð er
yfir Norður-Grænlandi.
Spá: Allhvöss eða hvöss norðaustanátt um
landið norðan- og vestanvert en heldur hæg-
ari vindur sunnanlands. Um landið norðan- og
austanvert verður súld eða rigning en skýjað
að mestu og víðast þurrt annars staðar. Hiti
verður á bilinu 4 til 9 stig, kaldast á Vestfjörð-
um en hlýjast sunnantil.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Norðlæg átt verður að mestu ríkjandi fram
yfir helgi og veður fer kólnandi. Norðan- og
austanlands verður skýjað að mestu og rigning
og síðar slyddu- eða snjóél með köflum en
suðvestan- og vestanlands verður lengst af
þurrt. Á mánudag léttir víða til en á þriðjudag
snýst vindur til suðvestlægrar áttar með hlýn-
andi veðri.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6,8,12,16,19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregnir: 9020600.
FÆRÐ Á VEGUM
(Kl. 17.30 í gær)
Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu-
deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum:
8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig
eru veittar upplýsingar um færð á vegum í
öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann-
ars staðar á landinu.
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
VI
4 iuyiiuiy
* * # Slydda
%%%% Snjókoma V
Slydduél
Él
■J
wuiniuii, t- viiiuguy.
Vindörin sýnirvind-
stefnu og fjöðrin
vindstyrk, heii fjööur
er 2 vindstig.
Helstu breytingar til dagsins í dag:
Lægðin vestur af Skotlandi hreyfist til norðurs.
VEÐUR VIÐA UM HEIM
kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
Akureyri 6 rigning Glasgow 14 skúr ó síð.klst.
Reykjavfk 8 lóttskýjað Hamborg 20 skýjað
Bergen 13 rigning London 17 skýjað
Helsinki 13 léttskýjað Los Angeles 18 þokumóða
Kaupmannahöfn 15 þokumóða Lúxemborg 17 skýjaö
Narssarssuaq +2 heiðskírt Madríd 24 léttskýjað
Nuuk 0 léttskýjað Malaga vantar
Ósló 12 rigning og súld Mallorca 26 léttskýjaö
Stokkhólmur 15 þokumóða Montreal vantar
Þórshöfn 9 súld NewYork 22 skúr
Algarve 22 léttskýjaö Orlando 26 skýjað
Amsterdam 19 skýjaö París 20 skýjað
Barcelona 23 þokumóöa Madeira 23 hálfskýjað
Berlín 21 skýjað Róm 24 léttskýjað
Chicago 8 heiðskírt Vín 13 þokumóöa
Feneyjar 19 þokumóða Washington 21 rigning
Frankfurt 20 skýjað Winnipeg 4 alskýjað