Morgunblaðið - 27.10.1995, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 27. OKTÓBER 1995 29
PENINGAMARKAÐURINN
FRÉTTIR
ERLEND HLUTABREF
Reuter, 26. október.
NEW YORK
NAFN LV LG
DowJones Ind 4743,56 (4776,8)
Allied SignalCo 42,125 (42,875)
AluminCoof Amer.. 50,75 (49,75)
AmerExpress Co.... 40,125 (41,25)
AmerTel &Tel 62 (60,75)
3etlehem Steel 14 (13,625)
BoeingCo 66,75 (67,625)
Saterpillar 53,875 (53,875)
Shevron Corp 47,125 (47.25)
Coca Cola Co 71,625 (71,5)
Walt Disney Co 57,625 (58)
Du Pont Co 61,875 (63,375)
Eastman Kodak 62,125 (63,375)
Exxon CP 75,5 (76,375)
General Electric 62,75 (63,5)
General Motors 43,875 (44,625)
GoodyearTire 38 (39)
Intl Bus Machine 96,5 (97,875)
Intl PaperCo 36,875 (37,125)
McDonalds Corp 41,375 (41,75)
Merck&Co 60,5 (61)
Minnesota Mining... 55,75 (55,75)
JP Morgan & Co 75,875 (76,375)
Phillip Morris 84,25 (85)
ProcteF&Gamble.... 82,125 (83,25)
Sears Roebuck 34,125 (34,375)
Texaco Inc 68 (68,625)
Union Carbide. 38 (38,75)
United Tch 89 (86,875)
Westingouse Elec... 13,75 (14)
Woolworth Corp 14,875 (15)
S & P 500 Index 580,77 (585,54)
Apple Comp Inc 35 (35,125)
CBS Inc 80,5 (80,625)
Chase Manhattan... 55,875 (57,5)
ChryslerCorp 53 (53)
Citicorp 63,875 (64,625)
Digital EquipCP 53,625 (54)
Ford MotorCo 29,25 (29,25)
Hewlett-Packard 90,5 (89,75)
LONDON
FT-SE 100lndex 3519,7 (3537,9)
Barclays PLC 735 (738)
British Airways 462 (467)
BR PetroleumCo 470 (477)
British Telecom 372 (376)
Glaxo Holdings 850 (858,5)
Granda Met PLC 435 (436)
ICIPLC 783 (804)
Marks&Spencer.... 427 (431)
Pearson PLC 627 (632)
Reuters Hlds 556,5 (559)
Royal Insurance 380 (384)
ShellTrnpt(REG) .... 735 (734)
Thorn EMI PLC 1468 (1490)
Unilever 204,25 (202,75)
FRANKFURT
Commerzbklndex... 2131,84 (2150,13)
AEGAG 134,5 (1 35)
Allianz AG hldg 2528 (2567)
BASFAG 308,3 (313,8)
Bay MotWerke 740 (748)
Commerzbank AG... 323 (325,1)
Daimler BenzAG 668,5 (673,9)
Deutsche Bank AG.. 63,57 (64,58)
Dresdner BankAG... 37,22 (37,57)
FeldmuehleNobel... 297 (297)
Hoechst AG 355,5 (357)
Karstadt 607 (614)
KloecknerHB DT 9,47 (9,46)
DTLufthansa AG 190,2 (193,5)
ManAGSTAKT 403 (406)
Mannesmann AG.... 456,8 (457.3)
Siemens Nixdorf 3,35 (3,35)
Preussag AG 405 (411)
Schering AG 96,45 (96,16)
Siemens 727,5 (733)
Thyssen AG 259,5 (259.5)
Veba AG 58,65 (58,44)
Viag 569 (570,75)
Volkswagen AG 435 (434,8)
TÓKÝÓ
Nikkei 225 Index 17726,68 (17970,81)
Asahi Glass 1020 (1040)
BKof Tokyo LTD 1520 (1520)
Canon Inc 1770 (1770)
Daichi Kangyo BK.... 1750 (1800)
Hitachi 1060 (1060)
Jal 611 (624)
MatsushitaEIND... 1460 (1480)
Mitsubishi HVY 781 (783)
MitsuiCoLTD 805 (806)
Nec Corporation 1360 (1380)
NikonCorp 1420 (1450)
Pioneer Electron 1590 (1640)
SanyoElec Co 525 (530)
SharpCorp 1470 (1480)
Sony Corp 4940 (5090)
Sumitomo Bank 1840 (1860)
Toyota MotorCo 1890 (1890)
KAUPMANNAHOFN
Bourse Index 358,21 (358,05)
Novo-NordiskAS 685 (689)
Baltica Holding : 70 (72)
Danske Bank 360 (361)
Sophus BerendB.... 604 (610)
ISS Int. Serv. Syst.... 145 (147)
Danisco 243 (242)
Unidanmark A 249 (247)
D/SSvenborgA 157000 (160000)
Carlsberg A 279 (278)
D/S1912B 106500 (107500)
Jyske Bank 357 (350)
ÓSLÓ
Oslo Total IND 708,32 (719,8)
Norsk Hydro 251,5 (254)
Bergesen B 130 (132,5)
Hafslund A Fr 176,5 (179,5)
KvaemerA 265 (265)
SagaPetFr 72,5 (74)
Orkla-Borreg. B 306 (308)
Elkem A Fr 67,5 (70)
Den Nor. Olies 3 (3,3)
STOKKHÓLMUR
Stockholm Fond 1684,87 (1708,12)
Astra A 239,5 (241)
EricssonTel 155 (156)
Pharmacia 227 (226)
ASEA 642 (657)
Sandvik 121 (124,5!
Volvo 149 (150;
SEBA 44,8 (45,6;
SCA 113,5 (116;
SHB 117,5 (120
Stora 80 (82)
Verö á hlut er í gjaldmiöli viökomandi
lands. í London er verðið í pensum. LV:
verö við lokun markaöa. LG: lokunarverð
daginn áður.
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
26. október 1995
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verö (kr.)
ALLIR MARKAÐIR
Annar afli 6 6 6 6.000 33.600
Annarflatfiskur 60 60 60 22 1.320
Blálanga 81 76 79 245 19.400
Djúpkarfi 63 63 63 1.304 82.152
Hlýri 95 95 95 63 5.985
Karfi 93 63 88 3.170 277.735
Keila 78 56 66 1.199 78.969
Langa 109 57 94 1.265 118.459
Langlúra 74 74 74 122 9.028
Lúða 432 327 415 193 80.024
Lýsa 46 46 46 72 3.312
Skrápflúra 78 59 68 1.270 86.140
Skötuselur 217 215 217 57 12.361
Steinbítur 104 67 99 159 15.758
Stórkjafta 70 70 70 24 1.680
Ufsi 86 86 86 42 3.612
Ýsa 143 32 88 3.072 270.172
Þorskur 152 40 117 2.903 338.730
Samtals 68 21.182 1.438.437
FAXAMARKAÐURINN
Langa 88 88 88 58 5.104
Langlúra 74 74 74 122 9.028
Þorskur 152 88 109 196 21.280
Skrápflúra 59 59 59 680 40.120
Samtals 72 1.056 75.532
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annarafli 6 6 6 6.000 33.600
Blálanga 81 81 81 156 12.636
Karfi 93 85 91 2.759 251.842
Keila 78 75 76 77 5.817
Langa 109 79 101 380 38.494
Skötuselur 215 215 215 4 860
Ufsi sl 86 86 86 42 3.612
Þorskur sl 120 120 120 71 8.520
Ýsa sl 138 32 57 1.161 66.305
Ýsa ós 110 110 110 54 5.940
Stórkjafta 70 70 70 24 1.680
Annarflatfiskur 60 60 60 22 1.320
Djúpkarfi 63 63 63 1.304 82.152
Samtals 43 12.054 512.778
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Blálanga 76 76 76 89 6.764
Karfi 63 63 63 101 6.363
Keila 74 74 74 532 39.368
Langa 105 93 93 428 39.997
Þorskur 143 65 134 601 80.630
Ýsa 143 121 129 660 85.074
Samtals 107 2.411 258.196
FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR
Keila 63 56 57 590 33.783
Langa 88 57 87 399 34.865
Lýsa 46 46 46 72 3.312
Skötuselur 217 217 217 53 11.501
Steinbítur 104 67 99 159 15.758
Þorskur 131 40 81 285 23.008
Ýsa 126 71 94 1.197 112.853
Samtals 85 2.755 235.081
FISKMARKAÐURINN HF.
Hlýri 95 95 95 63 5.985
Kgrfi 63 63 63 310 19.530
Lúöa 432 327 415 193 80.024
Skrápflúra 78 78 78 590 46.020
Samtals 131 1.156 151.559
HÖFN
Þorskursl 120 114 117 1.750 205.293
Samtals 117 1.750 205.293
* 0
I kjaramálaályktun 18. þings VMSI
er krafist uppsagnar samninga
Krafist veru-
legrar hækkun-
ar lægstu launa
FORSENDUR kjarasamninga eru
brostnar og skorar 18. þing Verka-
mannasambandfs íslands á launa-
nefnd og verkalýðsfélög að segja
þegar upp samningum og hefja
undirbúning að gerð nýrra. Grund-
vallarkrafa í samningagerðinni er
veruleg hækkun lægstu launa
ásamt fullri tryggingu fyrir því að
sá kaupmáttur haldi sem samið sé
um.
Þetta kemur fram í kjaramála-
ályktun þingsins sem samþykkt
var samhljóða í gær. Þá segir:
„Bregðist ríkisstjórn og atvinnu-
rekendur ekki við sanngjörnum
kröfum verkalýðshreyfíngarinnar
um endurskoðun samninganna,
bera þeir ábyrgð á því sem gerast
kann á vinnumarkaðnum næstu
vikur."
Ennfremur segir: „Með síðustu
samningum var stefnt að kjara-
jöfnun í þjóðfélaginu. Sátt náðist
meðal Iandssambanda innan ASÍ
um að lægstu laun skyldu hækka
umfram önnur laun. Fyrirheit um
að auka ætti kaupmátt lægstu
launa mest hafa ekki orðið að veru-
leika. Þvert á móti hefur launa-
munur aukist hér á landi og at-
burðir síðustu mánaða hafa aukið
þann mun verulega. Þingið minnir
á orð forsætisráðherra um að
kjarabætur til þingmanna og ráð-
herra bitnuðu ekki á öðru launa-
fólki. Það er í hróplegu ósamræmi
við margítrekaðar yfirlýsingar um
að sérstaklega ætti að bæta kjör
hinna lægst launuðu, til þeirra
skyldi efnahagsbatinn renna fyrst
og fremst. Þingið hafnar málflutn-
ingi af þessu tagi. Greinilegt er
að Kjaradómur hefur breytt krónu-
töluhækkun láglaunahópa í pró-
sentuhækkanir fyrir hálaunahópa.
Þingið fordæmir að opinberir aðilar
skuli hafa frumkvæði að slíku mis-
rétti.
Þingið lýsir furðu sinni með hve
lítil áhersla er lögð á baráttuna
gegn atvinnuleysi af atvinnurek-
endum og stjómvöldum, eins og
sjá má í framkomnu fjárlagafrum-
varpi fyrir árið 1996. Þingið krefst
þess að baráttan gegn atvinnuleys-
inu verði æðsta markmið í hag-
stjórn hér á landi og minnir á að
verkalýðshreyfingin hefur bent á
ýmsar leiðir til úrbóta í atvinnu-
málum.
Þing VMSÍ bendir á þá augljósu
staðreynd að laun hér á landi eru
mun lægri en í nálægum löndum,
jafnvel þótt um sömu atvinnugrein-
ar sé að ræða. Lág laun og afkomu-
vandi heimilanna er orðinn slíkur j
að vaxandi fjöldi fólks telur einu I
undankomuleiðina vera að flytjast |
búferlum til nágrannalandanna. |
Þingið krefst þess að íslenskir at- j
vinnurekendur greiði jafn há laun |
fyrir dagvinnu og sams konar é
fyrirtæki í nágrannalöndum. .
Kaupmáttur hér á landi er mun j
lægri en í nálægum löndum. Þing-
ið lýsir ábyrgð á hendur atvinnu- 1
rekendum og stjórnvöldum vegna
þess smánarlega kaupmáttarstigs i
sem íslenskt launafólk býr við.“
Vísitölur VERÐBRÉFAÞINGS frá 1. ágúst 1995
ÞINGVÍSITÖLUR
Breyting, %
1. jan. 1993 26. frá síðustu frá
= 1000/100 okt. birtingu 30/12,'94
- HLUTABRÉFA 1283,85 +0,07 +25,20
- spariskírteina 1-3 ára 130,13 +0,07 +5,55
- spariskírteina 3-5 ára 133,53 +0,12 +4,94
- spariskírteina 5 ára + 143,65 +0,49 +2,21
- húsbréfa 7 ára + 144,62 +0,95 +7,01
-peningam. 1-3mán. 121,62 +0,02 +5,82
- peningam. 3-12 mán. 130,06 +0,03 +6,78
Úrval hlutabréfa 133,38 +0,07 +24,02
Hlutabréfasjóðir 139,20 0,00 +19,67
Sjávarútvegur 117,04 +0,01 +35,60
Verslun og þjónusta 121,99 0,00 +12,86
Iðn. & verktakastarfs. 127,06 +0,27 +21,22
Flutningastarfsemi 163,86 0,00 +45,20
Olíudreifing 129,64 +0,27 +3,32
Vísitölurnar eai reiknaðar út af Verðbréfaþingi Islands og
bírtar á ábyrgð þess.
Helgi Ass Grétars-
son teflir fjöltefii
TAFLFÉLAG Reykjavíkur heldur
skákæfíngar fyrir börn og unglinga
á hvetjum laugardegi kl. 14. Æf-
ingarnar eru opnar öllum 14 ára
og yngri.
Mikill áhugi er á þessum æfíng-
um og þangað koma bæði sterkustu
skákmenn landsins í þessum aldurs-
flokki og eins þeir sem skemmra
eru komnir. Aðgangur er ókeypis.
Nú á laugardaginn 28. október
mætir Helgi Áss Grétarsson, yngsti
stórmeistari íslendinga, á æfínguna
og teflir fjöltefli gegn þátttakend-
um. Teflt verður í félagsheimili
Taflfélags Reykjavíkur, Faxafeni
12. Taflfélagið útvegar taflmenn
og taflborð.
Allir 14 ára og yngri eru vel-
komnir á fjölteflið. Mikilvægt er að
þátttakendur mæti tímanlega. Fjöl-
teflið er í boði BYKO.
I
Vindhviða hreif bíl
Reykhólasveit
STARFSMAÐUR Orkubús Vest-
Qarða, Guðmundur Ólafsson, átti
erindi út fyrir hús til að slá inn
rofa til að koma á rafmagni í inn-
sveitum Reykhólasveitar í fyrra-
kvöld. Þegar hann var á leiðinni
kom vindhviða og hóf bíl hans á
loft og feykti honum niður brekku.
Guðmundur sagði að bíllinn væri
sennilega gjörónýtur en sjálfur ,
slapp hann ómeiddur. Fárviðri var
í hryðjunum í Reykhólasveit og
bylurinn mikill.
Olíuverð á Rotterdam-markaði, 16. ágúst til 25. október 1995
* ■***