Morgunblaðið - 27.10.1995, Side 36
-36 FÖSTUDAGUR 27. OKTÓBER 1995
MINNINGAR
MORGUNBLAÐIÐ
k -
t
Eiginmaður minn og faðir,
ARNODDUR GUNNLAUGSSON
skipstjóri,
frá Gjábakka,
Sólhlíð 7,
Vestmannaeyjum,
sem lést 19. október, verður jarðsung-
inn frá Landakirkju, Vestmannaeyjum
laugardaginn 28. október kl. 14.00.
Anna Halldórsdóttir,
Elísabet Arnoddsdóttir.
t
Útför föður okkar, tengdaföður, afa,
langafa og sambýlismanns,
KARLS R. GUÐMUNDSSONAR
úrsmiðs,
Selfossi,
fer fram frá Selfosskirkju í dag, föstu-
daginn 27. október, kl. 13.30.
Sætaferðir frá BSÍ kl. 12.00.
Bogi Karlsson, Kristi'n A. Guðmundsdóttir,
Kolbrún K. Karlsdóttir, Jóhannes Ásgeirsson,
Erlín K. Karisdóttir, Þorvaldur Þorvaidsson,
Sigríður Magnúsdóttir,
barnabörn og barnabarnabarn.
t
Maðurinn minn, faðir okkar, tengdafað-
ir og afi,
GUNNAR HELGI SIGURÐSSON
frá Brúarhrauni,
Melgerði 15,
Reykjavík,
verður jarðsunginn frá Bústaðakirkju
mánudaginn 30. október kl. 13.30.
Soffía G. Sveinsdóttir,
Sigurður Gunnarsson,
Viggó Jörgensson, Lena K. Lenharðsdóttir,
Helga Jörgensdóttir, Helgi I. Jónsson
og barnabörn.
JÓN G. K.
JÓNSSON
+ Jón G.K. Jóns-
son, skrifstofu-
sfjóri Bygginga-
deildar Reykjavík-
urborgar, fæddist á
Skólavörðustíg 26 í
Reykjavík 10. sept-
ember 1933. Hann
lést á heimili sínu í
Reykjavík 14. októ-
ber síðastliðinn og
fór útför hans fram
frá Fríkirkjunni i
Reykjavík 26. októ-
ber.
FREGNIN um hið
skyndilega andlát Jóns G.K. Jóns-
sonar vakti mig til umhugsunar um
hvað skammt er milli
lífs og dauða. Jafn-
framt leitaði hugur
minn til þeirra mörgu
ára sem við störfuðum
saman og þeirra mann-
kosta og hæfni sem
hann bjó yfir.
Ég kom til starfa á
Byggingadeild borgar-
verkfræðings vorið
1963, en þá hafði þessi
deild starfað í tvö ár
og var Jón skrifstofu-
stjóri hennar, en hafði
áður starfað hjá Húsa-
meistara Reykjavíkur-
borgar í allmörg ár.
Þegar maður byijaðr nýtt starf
t
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð,
vináttu og hlýhug við andlát og útför
ástkærrar móður okkar, tengdamóður,
ömmu og langömmu,
ÁSDÍSAR GUÐMUNDSDÓTTUR,
Héðinshöfða/Hásteinsvegi 36,
Vestmannaeyjum.
Sérstakar þakkir til starfsfólks A-deildar
Sjúkrahúss Vestmannaeyja fyrir góða
umönnun.
Unnur Gfsladóttir,
Garðar Gíslason,
Guðrún Gísladóttir,
Sigríður Gísladóttir,
Gísli Gfslason,
Sigurlaug Gísladóttir,
Ólafur Gíslason,
Kristrún Gfsladóttir,
Halldóra Gfsladóttir,
Þóra Gísladóttir,
Gfsli Ragnarsson,
Haukur Berg,
Húnbjörg Einarsdóttir,
Magnús Sveinsson,
Guðni Benediktsson,
Anna Sóley Eggertsdóttir,
Þorvaldur Benediktsson,
Birna Sofffa Björnsdóttir,
Þorsteinn Ingólfsson,
Sigurjón Guðmundsson,
Steinþór Hjaltason,
Guðbjörg Ósk Baldursdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
á nýjum vinnustað, sem er að ýmsu
leyti frábrugðið fyrri störfum, er
mikilsvert að njóta leiðsagnar og
velvilja þeirra sem fyrir eru. Þessa
naut ég þegar í upphafi og þá fyrst
og fremst hjá Jóni og Leifi Blumen-
stein. Báðir þessir mætu menn eru
nú látnir fyrir aldur fram, en við
þá báða stend ég í þakkarskuld.
Jón var fjölhæfur maður og því
bæði fær og ötull starfsmaður með
staðgóða reynslu af verklegum
framkvæmdum. Það var þægilegt
að leita til hans um ráð og leiðbein-
ingar. Þess þurfti ég oft með og
hann lét slíkt í té án þess að þiggj-
andinn fyndi til minnimáttar síns
og vanþekkingar. Ég held að allir
sem kynntust honum eða höfðu
samskipti við hann hafi borið fullt
traust til hans, því framkoma hans
mótaðist af festu og sanngimi.
Þessi eiginleiki Jóns átti einnig þátt
í þeim góða félagsanda, sem ein-
kenndi þennan vinnustað, enda var
Jón hrókur alls fagnaðar, þegar
starfsmenn gerðu sér einhvem
dagamun.
Jón var sannarlega hraustmenni
andlega og líkamlega, en hin síð-
ustu ár gekk hann ekki heill til
skógar. Þó bjóst enginn við svo
skyndilegu fráfalli hans og ég veit
að hans er sárt saknað af hans
nánustu, svo og vinnufélögum hans
og vinum öðmm.
Það er margs að minnast frá
þeim 30 ámm sem ég starfaði með
Jóni, bæði frá vinnustað og utan
hans. Allar em þær minningar góð-
ar og fela í sér einlægar þakkir
mínar, því það er ómetanlegt að
njóta kunningsskapar og vinsemdar
manns sem er drengur góður, en
Jón bar það heiti vel.
í hinsta sinn votta ég honum
þakklæti mitt og óska honum góðr-
ar ferðar til hins eilífa ljóss.
Eftirlifandi konu, ásamt börnum
og nánustu ættingjum flyt ég sam-
úðarkveðjur. Megi góðar minningar
gefa ykkur öllum styrk.
Bergsteinn Sigurðarson.
RAÐAUGIÝSINGAR
Frá Grunnskólanum,
Grundarfirði
Vegna forfalla vantar okkar strax mynd- og
handmenntakennara.
Um er að ræða handmenntakennslu (hann-
yrðir) í 1.-9. bekk og myndmenntakennslu í
7.-10. bekk.
Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 438 6637
eða 438 6619.
Umsóknarfrestur til 1. nóvember.
Skólastjóri.
Aðalfundi RKÍ frestað
Aðalfundi Rauða kross íslands og ráðstefn-
um sem halda átti í Reykjavík 27.-29. októ-
ber hefur verið frestað. Ný dagsetning fyrir
aðalfund og ráðstefnur er 17.-19. nóvember.
Nánari upplýsingar verða sendar deildum við
fyrsta tækifæri.
RAUÐI KROSS ÍSLANDS
Hluthafafundur
Hluthafafundur í Hraðfrystihúsi Hellissands
hf. verður haldinn fimmtudaginn 2/11 nk. kl.
13.00 á skrifstofu Kaffigerðar Reykjavíkur hf.
Dagskrá:
1. Aukning hlutafjár.
2. Önnur mál.
Stjornin.
Fundurfellur niður
Kynning, sem átti að verða um skýrslu nefnd-
ar um atvinnumál fatlaðra föstudaginn 27.
október kl. 13.00 í Borgartúni 7, verðurfrest-
að um óákveðinn tíma.
Félagsmálaráðuneytið.
auglýsingar
Frá Fræðsluskrifstofu
Reykjavíkurumdæmis
Við Austurbæjarskóla er laus staða heimilis-
fræðikennara.
Forfallakennara vantar við Hamraskóla og
Vesturbæjarskóla.
Nánari upplýsingar veita skólastjórar við-
komandi skóla.
Fræðslustjóri Reykjavíkurumdæmis.
Vélstjóri og
vélavörður
óskast á línubát með beitningavél, sem gerð-
ur er út frá Suðurnesjum.
Upplýsingar í síma 554 4417.
Aldrei aftur megrun
Bœtt heilsa - betra útlit
í öflugu sogæðanuddtæki, Sello-
lite handnuddi, hreinsast líkaminn
að innan, blóðstreymi örvast, ork-
an eykst, hormóna- og ónæmis-
kerfið styrkist. Trimmform og
mataræðisráðgjöf innífalin.
Norðurljósin - heilsustúdíó,
Laugarásvegi 27,
sími 5536677.
I.O.O.F. 12 = 17727108'/2sSP
K.a.«»few
Kristið samfélag
Samkoma í Góðtemplarahúsinu,
Suðurgötu 7, Hafnarfirði, í kvöld
kl. 20.30. Steve Preston, lof-
gjörðarleiðtogi, frá Wales talar
og leiðir lofgjörð.
Allir velkomnir.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
I dag kl. 17.30 til 19.00, er
krakkaklúbbur fyrir alla krakka á
aldrinum 4 til 10 ára.
Skrefið, sem er starf fyrir 10 til
12 ára krakka, er frá kl. 19.00
til 21.00. Krakkar, þið eruð
hjartanlega velkomnir og endi-
lega takið vini ykkar með.
Frá Guðspeki-
félaginu
Ingólfsstræti 22
Askriftarsími
Ganglera er
896-2070
[ kvöld kl. 21 flytur Jón Ellert
Benediktsson erindi: „Glefsur
frá Ramakrishna" í húsi félags-
ins, Ingólfsstræti 22. Á laugar-
dag er opið hús frá kl. 15-17.
Kristín Kristinsdóttir fjallar um
„Hversvegna stjörnuspeki (lit?".
Allir eru velkomnir. Á fimmtu-
dögum kl. 16-18 er bókaþjón-
usta félagsins opin með mikið
úrval andlegra bókmennta.
Aðaistöðvar
KFUMog KFUK,
Holtavegi 28
Endurnýjunar-, lofgjörðar- og
fyrirbænasamvera í kvöld kl.
20.30. Allir velkomnir.
Dagsferð sunnud. 29. okt.
Kl. 12.30 Borg á Mýrum, forn
frægðarsetur, 3. áfangi. Mæting
við Akraborg og rúta tekin frá
Akranesi. Fróðir leiðsögumenn
með í för sem greina frá stað-
háttum og sögu, fróðleiksferö.
Verð 1.600/1.400. kr.
Útivist.