Morgunblaðið - 27.10.1995, Qupperneq 44

Morgunblaðið - 27.10.1995, Qupperneq 44
44 FÖSTUDAGUR 27. OKTÓBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00: • STAKKASKIPTI eftir Guðmund Steinsson. ( kvöld - fös. 3/11 - lau. 11/11. Ath. aðeins þessar 3 sýningar eftir. • ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson. Á morgun uppselt - fim. 2/11 nokkur sæti laus - lau. 4/11 uppselt - sun. 5/11 nokkur sæti laus - sun. 12/11 uppselt - fim. 16/11 uppselt - lau. 18/11' uppselt - lau. 25/11 - sun. 26/11 - fim. 30/11. • KA RDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner. Sun. 29/10 kl. 14 uppselt - sun. 29/10 kl. 17 uppselt - lau. 4/11 kl. 14 uppselt - sun. 5/11 kl. 14 uppselt - lau. 11/11 kl. 14 uppselt - sun. 12/11 kl. 14 uppselt - lau. 18/11 kl. 14 örfá sæti laus - sun. 19/11 kl. 14 örfá sæti laus - lau. 25/11 kl. 14 nokkur sæti laus - sun. 26/11 kl. 14 nokkur sæti laus. Ósóttar pantan- ir seldar daglega. Litla sviðið kl. 20:30 • SANNUR KARLMAÐUR eftir Tankred Dorst. 9. sýn. sun. 29/10 - fim. 2/11 - fös. 3/11 - fös. 10/11 - lau. 11/11. Smíðaverkstæðið kl. 20.00: • TAKTU LAGIÐ, LÓA eftir Jim Cartwright. Á morgun uppseit - mið. 1/11 laus sæti - lau. 4/11 uppselt - sun. 5/11 nokk- ur sæti laus - sun. 12/11 - fim. 16/11 - lau. 18/11. Ath. sýningum fer fækkandi. Miöasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. gff BORGARLEIKHUSIÐ sími 568 8000 r LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið: • SÚPERSTAR eftir Tim Rice og Andrew Lloyd Webber á Stóra sviði kl. 20.30. Sýn. í kvöld kl. 20.30 örfá sæti laus, lau. 28/10 kl. 23.30, mið. 1/11, fáein sæti laus - fáar sýningar eftir. 0 LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren á Stóra sviði: Sýn. lau. 28/10 kl. 14 fáein sæti laus, sun. 29/10 kl. 14 fáein sæti laus, lau. 4/11 kl. 14, sun. 5/11 kl. 14. • TVÍSKINNUNGSÓPERAN gamanieikrit með söngvum eftir Ágúst Guðmundsson á Stóra sviði kl. 20: 7. sýn. sun. 29/10 hvít kort gilda, 8. sýn. fim. 2/11 brún kort gilda, 9. sýn. lau. 4/11 bleik kort gilda. • VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo á stóra Sviði kl. 20: Sýn. lau. 28/10, fös. 3/11. Ath. takmarkaður sýningafjöldi. Litla svið kl. 20 • HVAÐ DREYMDI ÞIG, VALENTÍNA? eftir Ljúdmílu Razumovskaju. Sýn. lau. 28/10 uppselt, fös. 3/11 örfá sæti laus, lau. 4/11, fös. 10/11 uppselt. SAMSTARFSVERKEFNI: Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30: • BAR PAR eftir Jim Cartwright. Sýn. í kvöld uppselt, lau. 28/10 uppselt, fös. 3/11 uppselt, lau. 4/11 fáein sæti laus, fös. 10/11. fös. 0 Tónleikaröð LR alltaf á þriðjudögum kl. 20.30 Þri. 31/10 tónleikar - Kristinn Sigmundsson, miðav. 1.400 kr. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf! ^ MOGULEIKHUSIÐ sími 562 5060 ÆVINTÝRABÓKIN barnaleikrit eftir Pétur Eggerz Lau. 28/10 kl. 16 - þri. 31/10 kl. 10 uppselt - þri. 31/10 kl. 13 uppseit - mið. 1/11 kl. 13 uppselt - lau. 4/11 kl. 16. Sýnt í Möguleikhúsinu við Hlemm. Miðapantanir i síma 562 5060. Miðaverð kr. 700. LEIKFELAG AKUREYRAR sínii 462 1400 • DRAKULA eftir Bram Stoker í leikgerð Michael Scott. Sýn. í kvöld kl. 20.30, lau. 28/10 kl. 20.30. Miðasalan opin virka daga kl. 14-18, nema mánud. Fram að sýningu sýningardaga. Sími 462 1400. HVUNNDAGSLEIKHUSIÐ sími 551 8917 Iðnó við Tjörnina: TRÓJUDÆTUR EVRÍPÍDESAR í þýðingu Helga Hálfdanarsonar. 5. sýn. í kvöld uppselt - allra síðasta sýning sunnud. 29/10 kl. 20.30. Miðasalan er opin frá kl. 17—19 daglega (nema mánudaga), sýningadaga til kl. 20.30. Ekki er hægt að hleypa inn eftir að sýning hefst. Ósóttar pantanir seldar frá kl. 19. pl, ISLENSKA OPERAN sími 551 1475 - (Xrmina Burana Sýning laugardag 28. okt. kl. 21.00, uppselt, sýning kl. 23.00, örfá sæti laus, sýning laugardag 4. nóv. kl. 21.00. íslenska óperan kynnir eina ástsælustu óperu Puccinis Madama Butterfly Frumsýning 10. nóvember kl. 20.00. Hátíðarsýning 12. nóvember kl. 20.00, 3. sýning 17. nóvember kl. 20.00. Forkaupsréttur styrktarfélaga íslensku óperunnar er til 29. október. Almenn sala hefst 30. október. Munið gjafakortin - góð gjöf. Miðasalan er opin frá'kl. 15-19 daglega, (nema mánud.) sýningardaga til kl. 21. Sími 551-1475, bréfasími 552-7384. - Greiðslukortaþjónusta. FÓLK í FRÉTTUM Glóralaus leið á toppinn Talisa Soto kveður sér hljóðs ► ARIÐ 1993 lék Alicia Silverstone í myndinni „The Crush“. Frammistaða hennar þótti vera með ágætum og vakti athygli á henni sem leikkonu. Hún fékk hlutverk í þremur myndböndum með hljóm- sveitinni Aerosmith sem sýnd voru mikið á sjónvarps- stöðinni MTV. Síðan hefur hún leikið í þremur myndum, Barnfóstrunni, eða „The Ba- bysitter", „True Crime“, þar sem hún lék á móti Matt Dillon og nú síðast í „Clueless", eða Glórulaus. I henni leikur Alicia unglingsstúlku að nafni Cher, eftir söngkonunni frægu. Glóru- laus sló í gegn í Bandaríkjunum í sumar og þykir hafa komið Sil- verstone á stall með leikkonum á borð við Pamelu Anderson og Drew Barrymore. LEIKKONAN Talisa Soto er helst þekkt fyrir leik sinn Bond-myndinni „Licence to Kill“ frá árinu 1989. Hún hefur þó leikið í nokkrum öðrum myndum. Fyrsta mynd hennar var „Spike of Benson- hurst" sem framleidd var árið 1988. Þá kom Bond og síðan hefur hún meðal ann- ars leikið í myndun- um „The Mambo Kings“ og „Don Juan DeMarco“ og hlotið góða dóma fyrir. Nýjasta mynd hennar heitir „Mortal Kom- bat“ og er byggð á sam- nefndum tölvuleik. Myndin sú hefur verið afar vinsæl í Bandaríkjunum ’ 'ngað til hún hal- að inn um það bil ijóra og hálfan millj- arð króna. Næsta mynd hennar heitir „Sunc- hasers“ og mótleikari hennar er ekki af lakara taginu; Woody Harr- elson. Hún virðist því loks ætla að bijóta af sér Bond-hlekkina, en síðan hún lék í „Licence to Kill“ hefur henni gengið illa að fá krefjandi hlutverk. „Ég rakst oft á hlutverk sem ég vissi að ég réði við, en enginn vildi ráða mig,“ seg- ir hún. Talisa er þó á þeirri skoðun að hlutverk- ið hafi hjálpað henni. „Já^ kannski er ég sterk- ari og betri manneskja. Ég meina, ég er hluti af kvikmyndasögunni. Bond hefur verið við lýði í langan tima og á vísan stað í hjörtum fólks. Og ég fæ enn aðdáendabréf [vegna hlut- verksins í „Licence to Kill“]. Heilan helling.“ Listvinafélag HallgrírrtslcirlcjLi, sími 562 1590 BETVEIR eftir Sigrúnu Eldjárn. Forsýn. föstud. 27/10 kl. 10.30 og 14.00. Uppselt. Frumsýn. lougard. 28/10 kl. 15.00. Uppselt. 2. sýn. sunnud. 29/10 kl. 15.00. Miðasala er opin 2 klst. fyrir sýningan dja/ simi 561 0280 Sýrnt í Tjcsrnarbíói A.HANSEN HAFNAklifRÐARL EIK HLJSIÐ HERMÓÐUR OG HÁÐVÖR SÝNIR HIMNARÍKI GEÐKLOFINN GAMANLEIKUR í2 ÞÁ TTUM EFTIR ÁRNA ÍBSEN Gamla bæjarútgeröin. Hafnarflrði, Vesturgötu 9. gegnt A. Hansen I kvóld, uppselt lau. 28/10. uppselt sun. 29/10 uppselt fim. 2/11. nokkur sæti laus fös. 3/11, uppselt lau. 4/11. uppselt sun. 5/11. laus sæti Sýningar hefjast kl. 20.00. Ósóttar pantanir seldar daglega. Miöasalan er opin milli kl. 16-19. Tekið á móti pontunum allan sólarhringinn. Póntunarsími: 555 0553. Fax: 565 4814. býóur upp á þriggja rélta leikhúsmáltíö á aóeins 1.900 Eitt blab fyrir alla! - kjarni málvins! Heimur Guðríðai Síðasta heimsókn Guðríðar Símonardóttur í kirkju Hallgrim| Hátíðarsýning í Hallgrímskirkji laugardaginn 28. október* kl. 20.00 Miðar seldir i antj Hallgrímskir| kl. 16-18 daglega. Miðapantanir í síma 562 1590 .

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.