Morgunblaðið - 27.10.1995, Qupperneq 46
MORGUNBLAÐIÐ
46 FÖSTUDAGUR 27. OKTÓBER 1995
nun
MIÐNÆTURFORSYNING
APOLLO ÞRETTANDI
HAN
BACO
TOJ
yjj'
j .
VATNAVEROLD
K b V I N
WATE
Sýnd kl. 5, 7.30, 9.10 og 11.
JARÐARBER OG SUKKULAÐI
T‘>i
C O S T N E R
HWORLD
★** A. Þ.
Dagsljós
W5. H. T. '
Rás 2.
Kr. 400.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
I kvöld kl 11.30 forsýnum við óvæntasta smell sumarsins í
Bandaríkjunum. Alicia Silverstone er mesta megabeib
dagsins í dag. Bettíar og Baldwinar landsins, fylgist með
giórulausum leik á X-inu í Lögum unga fólksins!
Skógardýrið Húgó er
komið á sölumyndband. /
‘ Fæst í næstu verslun.
Sýnd kl. 5.
ega eftir að setja mark
i Oskarsverðfjíuna-
iar... hvergi er veikan
nna."
S.V. MBL
FRUMSYNNG: AÐ LIFA
AÐALKEPPMN í CANNES1994
'
HASKOLABIO
SÍMI 552 2140
Háskólabíó
STÆRSTA BÍÓIÐ.
ALLIR SALIR ERU
FYRSTA FLOKKS.
„Þetta er
ég væri að fá hi
★★★★ e.H. Helgarpósturinn.
Sýnd kl. 5, 6.40, 9 og 11.30.
Frá frægtasta leikstjóra Kínverja Zhang Yimou
kemur ný perla en með aðalhlurverk fer hin
gullfallega Gong Li. Að lifa rekur sögu Kína á
þessari öld í gegn um lífsskeið hjóna sem taka
þátt í byltingu Maós en verða eins og fleiri
fórnarlömb menningarbyltingarinnar.
Aðalverðlaun dómnefndar í Cannes 1994.
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15.
i
i
I
I
Nýtt í kvikmyndahúsunum
Háskólabíó forsýnir
myndina Glórulaus
HÁSKÓLABÍÓ forsýnir nú um
helgina kvikmyndina Glórulaus
eða „Clueless“. Mað aðalhlutverk
fer Alicia Silverstone, Stacey
Dash, Brittany Murphy og Paul
Rudd. Höfundur og leikstjóri er
Amy Heckerling.
Ef það er einhver í Beverly
Hills sem fylgist með þá er það
Cher. Hún er alveg að verða 16
ára, hún er rík, meiriháttar vinsæl
og finnst æðislega gaman að láta
heiminn njóta sérfræðiþekkingar
sinnar í öllu því sem skiptir máli.
Eins og ástarmálum, tísku og að
vera sæt.
Og Cher gerir fullt fyr-
ir aðra. Auk þess að
stjórna heimilishaldinu
fyrir pabba sinn (mamma
hennar dó í miðri fitu-
sogsaðgerð) er hún með
tvö ný verkefni:
Verkefni númer 1 er
að kveikja ástareld á milli
herra Hall, félagsfræði-
kennarans, og ungfrú
Geist sem er reyndar eng-
in dís en hefur eitthvað
við sig. Auðvitað er Cher
ekki að þessu af tómum
mannkærleika. Ef hún
getur gert herra Hall og
ungfrú Geist yfir sig ham-
ATRIÐI úr kvikmyndinni Glórulaus. ingjusöm myndi hann
kannski hækka einkunnir hennar
úr C og ungfrú Geist myndi
kannski eitthvað minnka heima-
vinnuna sem hún setur alltaf fyrir.
Verkefni númer 2 er að taka
Tai, nýja nemendann að sér. Tai
mætir á svæðið í vonlausri flónel-
skyrtu og ótrúlega víðum buxum
og Cher ákveður að búa til nýtt
útlit fyrir hana.
Þetta skólaár lærir Cher samt
að hún hefur ekki stjórn á hlutun-
um og að heimurinn er í of mik-
illi óreiðu til að hægt sé að ráðsk-
ast með hann, jafnvel fyrir mann-
eskju sem fylgist jafn vel með og
hún. Hún á eftir að komast að því
að í málefnum hjartans er hún
gjörsamlega glórulaus.
SUPERSIAR
Rokkóperan Súperstar hefur gengið fyrir fullu húsi síðan
um miðjan júli, en nú fer hver að verða síðastur að sjá
þessa frábæru sýningu, þar sem hún verður að hverfa af
fjölunum vegna annarra
verkefna hjá Leikfélagi
Reykjavíkur.
Sýningardagar sem eftir eru:
Föstudagur 27, okt. kl. 20:30
Laugardagur 28. okt. kl. 23:30
Miðvikudagur OL nóv. kl. 20:30
Laugardagur lLnóv. kl. 23:30
Fimmtudagur 16. nóv. kl. 20:30
Fimmtudagur 23. nóv. kl. 20:30
SÍÐASTA SÝNING:
Fimmtudagur 30. nóv. kl. 20:30
<9j<9
LEIKFÉLAG M4B
REYKjAVIKUR wFW*
Borgarleikhús ’
Sími: 568 8000
Frumsýning fyrstn íslensku
teiknimyndarinnar í fullri lengd
SKÍFAN hf. frumsýnir teiknimynd-
ina Leynivopnið, sem er fyrsta ís-
lenska teiknimyndin í fullri lengd,
í Regnboganum og í Borgarbíói
Akureyri í kvöld, föstudaginn 27.
október.
Teiknimyndin Leynivopnið
er framleidd af Skífunni hf. í
samstarfi við danska og þýska
meðframleiðendur. Hug-
myndasmiður og leikstjóri
myndarinnar er Daninn Jannik
Hastrup sem einnig var maður-
inn á bak við hina feikivinsælu
teiknimynd Fuglastríð
Lumbruskógi, sem útnefnd var
besta myndin í samkeppni
barna- og unglingamynda í
Cannes 1991 (Cannes Junior).
Skífan hf.
Vinsældir Fuglastríðsins
hérlendis vöktu athygli víða um
lönd. Þegar Jannik Hastrup og
framleiðandinn Per Holst hófu
undirbúning að framleiðslu
Leynivopnsins könnuðu þeir
áhuga Jóns Ólafssonar í Skíf-
unni hf. á að taka þátt í framleiðsl-
unni og varð það úr. Hilmar Örn
Hilmarsson hafði að mestu veg og
vanda af tónlist myndarinnar og
Egill Ólafsson samdi eitt lag sér-
staklega fyrir myndina. Þá var
teiknarinn Ásta Sigurðardóttir sem
búsett er í Danmörku, í hópi mynd-
listarmanna sem unnu að teikni-
myndinni. Ólafur Haukur Símonar-
son rithöfundur þýddi textann yfír
á íslensku og Þórhallur Sigurðsson
var fenginn til að leikstýra íslensku
talsetningunni. Leikraddir eru í
hödnum valinkunnra leikara en þar
koma við sögu Jóhann Sigurðsson,
Öm Ámason, Magnús Ólafsson,
Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Kristbjörg
Kjeld, Vigdís Gunnarsdóttir, Stefán
Jónsson, Þór Sigurðsson, Álfrún
Örnólfsdóttir, Anita Briem og Guð-
laug María Bjamadóttir.
Leynivopnið segir af tveimur
apafjölskyldum í frumskóginum.
Fjölskyldurnar tvær' hafa vægast
sagt illan bifur hvor á annarri.
Ástarsaga Rómeos og Júlíu endur-
tekur sig er tveir ungir apar, Hekt-
or og Elvíra, verða ástfangin en þar
sem þau koma úr sitt hvorri fjöl-
skyldunni er þeim meinað að
eigast. Attila, höfuð annarrar
fjölskyldunnar, bannar Hekt-
or allt samneyti við Weiss-
muller fjölskylduna þ.á m.
Elvíru en þá minnist manna
Attila sögunnar af Leyni-
vopninu sem hún telur falið
einhvers staðar á yfirráða-
svæði Weismuller fjölskyld-
unnar. Fjör færist í leikinn
er Attila tekur Elvíra í gísl-
ingu og neitar að leysa hana
úr prísundinni nema að fá
Leynivopnið í staðinn. Maja,
systir Elvíra, finnur Leyni-
vopnið, boga og ör, sem er
ekkertvenjulegt vopn. Styrk-
ur vopnsins breytir innræti
Maju til hins verra því hún
vill fara með stríði á hendur
Attila fjölskyldunnar og leggja
skóginn undir yfirráð sín. Upphefst
mikill darraðardans og svo fer að
Leynivopnið ógurlega lendir í hönd-
unum á Elvíru. Fyrr en varir tekur
boginn ógnvænlegi að skjóta
Amors-örvum. Því þegar allt kemur
til alls er fín línan á milli ástar og
haturs.