Morgunblaðið - 27.10.1995, Side 48
►LEIKKONAN Lisa Kudrow,
sem sjónvarpsáhorfendur
þekkja úr þáttunum Vinir, eða
„Friends", hefur tekið að sér
hlutverk í myndinni „Incon-
venienced". Leikstjóri er Dou-
glas Keeve, en aðalhlutverk á
móti Lisu leikur Rob Schneid-
er.
Kudrow og Schneider leika
ungt par sem tekið er í gísl-
ingu í matvörubúð á ferðalagi
sínu um Bandaríkin. Tökur
hefjast í Los Angeles í nóvem-
ber. Stutt er síðan Kudrow lék
í myndinni „Mother“ sem Al-
bert Brooks leikstýrir.
Reuter
í fagnrra kvenna hópi
MICHAEL Haseltine, aðstoðarfor- tískubönnuður Bretlands annað
sætisráðherra Bretlands, sést hér árið f röð. Myndin var tekin eftir
ásamt tískuhönnuðinum John Gáll- verðlaunaafhendinguna, sem fór
iano og sýningarstúlkum hans. Sá fram í London í fyrradag.
síðamefndi var útnefndur besti
Kudrow í
klípu á
hvítatjaldinu
48 FÖSTUDAGUR 27. OKTÓBER 1995
MORGUNBLAÐIÐ
FOLKI FRETTUM
Bong í The Face
* *
►I NYJASTA tölublaði breska
tímaritsins The Face er grein um
íslenska poppdúettinn Bong. Þar
er sagt frá útgáfu smáskífunnar
„Devotion" í Bretlandi og að
mati blaðamanns tímaritsins eru
allir möguleikar á að Bong slái
í gegn þar í landi. Rætt er við
meðlimi sveitarinnar, Móeiði
Júníusdóttur og Eyþór Arn-
alds.
Þau eru spurð af hverju
vinsældir þeirra á íslandi
hafa látið á sér standa.
„Kannski fylgja íslend-
ingar ekki hjörðinni
eins og aðrir. Það á
s rætur sínar að rekja
til þess þegar við
vorum öll bændur.
| Við áttum eigin
f lönd, en Bretar aft-
ur á móti unnu fyrir
jarðeigendur. En ég
held að þróunin á Is-
landi sé svipuð og í öðr-
um Evrópulöndum.
Krakkamir eru ekki
með hljómsveit í bíl-
skúrnum heldur uppi í
herberginu sínu með
tölvur. Sú bylting mun
koma íslandi á landa-
kortið,“ segir Eyþór.
„Þegar við hófum
að semja danstónlist í
byijun tíunda áratug-
arins vorum við gagn-
rýnd af útvarpsstöðv-
um,“ segir Móeið-
ur.„Vegna eiturlyfja-
tengsla? Vegna sæld-
arhyggju ungdómsins?"
spyr blaðamaður The
Face. „Nei. Vegna þess
að þetta var ekki talið
venjuleg tónlist. Það
var ekki venjuieg hljómsveit
sem spilaði hana,“ svarar Móa
hlæjandi.
FRUMSYNING NETIÐ
S A N D i A B U l L 0 C K
Flótti er óhugsandi
gomaður í
T H E
ifitiiiriiiii iiidft
Sýnd í SDDS kl. 5, 7, 9 og 11.05. B.i. 12 ára.
STJÖRNUBÍÓLÍNAN
Verðlaun: Bíómiðar og 12" pizzur.
Sími 904 1065.
Sýnd í SDDS Kl. 9.0S. B.i. 16 ára. Síðasta sinn.
Sýnd í A-sal kl. 4.50 og 6.55.
Miðaverð kr. 750.
Miðasalan opnuð kl. 4.30.
Einkalíf Sýnd kl. 11.10.
Síðustu sýningar.
Taktu þátt í net- og
spurningaleiknum á alnet-
inu, þú gætir unnið þér inn
boðsmiða á Netið og
Netboli. Heimasíða
http://www.vortex.is/TheNet
Lausnum af neðanverðri
getraun, ásamt THE NET
bíómiða, skal skilað í APPLE-
umboðið hf. Skipholti 21, í
síðasta lagi 27. oktober 1995.
Verðlaun: Macintosh
PowerBook 150 að verðmaeti
118.000.- kr.
10% afsláttur af
SUPRA -
mótöldum hjá
APPLE umboðinu, til 1.
nóvember fyrir þá sem
framvísa bíómiðanum
„THE NET"
HVAÐA TOLVUR ERU NOTAÐAR í „THE NET"?
□ APPLE MACINTOSH
i—i |BM NAFN......
□ COMPAQ SÍMI......
c-fD a