Morgunblaðið - 27.10.1995, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 27.10.1995, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. OKTÓBER 1995 49 þannig að eina starfið lum býðst nú er að þjál- jp vandræða drengja. bær gamanmynd um ghjið Major Payne. ÍKöpbilutverk (The Last Boy Scout). Einn mesti hasar allra tíma. Hann er ákærandinn, dómarinn og böðullinn. Hann er réttlætið. Sylvester Stallone er Dredd dómari. Myndin er að hluta til tekin hér á íslandi. Forsýning í kvöld í Laugarásbíói kl. 9. Miðasalan opnuð kl. 4 í dag MICHAEL MADSEN ALFRED MOLINA FOSEST WHITAKER % út í geiminn. Nú fyrst hafa —■■■-%. boristsvör! Ath. Bolur fylgir með öllum bíómiðum! M" C A S F 1 L r.il ] IHX /3: Baltasar sírni 551 9000 CHRISTIAN SLATER KEVIN Rocky Horror Sýnd kl. 11. Kr. 300. Frumsýnd í Borgarbíói Akureyri 29 okt. Skífan hf. kynnir fyrstu íslensku teiknimyndina í fullri lengd, Leynivopnið. Leiklesarar eru m.a. Örn Árnason, Jóhann Sigurðarson, Ólafía Hrönn Jónsdóttir og Kristbjörg Kjeld. Leikstjórn talsetningar Þórhallur Sigurðsson. Leynivopnið - frábær teiknimynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 7 og 9 Sambíóin for- sýna Hættuleg- ur hugur SAMBÍÓIN forsýna í kvöld kvikmynd- ina „Dangerous Minds“ eða Hættuleg- ur hugur eins og hún hefur verið nefnd á íslensku. Verður um sérstaka mið- nætursýningu að ræða í Bíóborginni við Snorrabraut. 10. næsta mánaðar verður kvikmyndin síðan Evrópufrum- sýnd í Sambíóunum. Það er stórleikonan Miclielle Pfeif- fer sem fer með aðalhlutverkið í mynd- inni ásamt George Dzundza. Mesta athygli hefur þó vakið frammistaða nokkurra unglinga sem eru að stíga sín fyrstu skref á leiklistarsviðinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.