Morgunblaðið - 27.10.1995, Side 50

Morgunblaðið - 27.10.1995, Side 50
50 FÖSTUDAGUR 27. OKTÓBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP SJÓNVARPIÐ 17.00 ►Fréttir 17.05 ►Leiðarljós (Guicling Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Anna Hinriksdóttir. (259) 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Fimm kfnverskir bræður (We All Have Taies: Five Chinese Brothers) Bandarísk teiknimynd. Þýðandi: Nanna Gunnarsdóttir. Sögumaður Hailmar Sigurðsson. 18.30 ►Fjör á fjölbraut (Heartbreak High) Ástralskur myndaflokkur sem gerist meðal unglinga í framhjildsskóla. Þýð- andi: Kristmann Eiðsson. (1:39) 19.30 ►Dagsljós 20.00 ►Fréttir / 20.35 ►Veður 20.40 ►Dagsljós Framhald. 21.10 ►Happ í hendi Spuminga- og skafm- iðaleikur með þátttöku gesta í sjón- varpssal. Þrír keppendur eigast við í spumingaleik í hveijum þætti og geta unnið til glæsilegra verðlauna. Þætt- imir era gerðir í samvinnu við Happa- þrennu Háskóla íslands. Umsjónar- maður er Hemmi Gunn og honum til aðstoðar Unnur Steinsson. Stjóm upp- töku: Egill Eðvarðsson. 21.50 tfU II# IIVkiniD ►Stórþjófnaður nTlnmlnUIII (The Big Steal) Bandarísk bíómynd frá 1949. Rán er framið í herstöð og í framhaldi af því verður mikill og flókinn eltingarleikur í Mexíkó og suðvesturríkjum Banda- ríkjanna. Leikstjóri er Don Siegel og aðalhlutverk leika Robert Mitchum og Jane Greer. Þýðandi: Gunnar Þor- steinsson. Maltin gefur ★ ★★ 23.10 ^-1492 - Landvinningar í Paradís (1492- Conquest ofParadise) Fjölþjóð- leg bíómynd frá 1992 þar sem segir frá afrekum Kristófers Kólumbusar. Leikstjóri: Ridley Scott. Aðalhlutverk: Gerard Depardieu, Sigoumey Weaver, Armand Assante og Frank Langella. Maltin gefur ★★ 1.45 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok Stöd tvö 15.50 ►Popp og kók Endurtekið 16.45 ►Nágrannar 17.10 ►Glæstar vonir 17.30 ►Köngulóarmaðurinn 17.50 ►Eruð þið myrkfælin? 18.15 ►NBA tilþrif 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.20 ►Lois og Clark (Lois & Ciark The Adventures of Superman ) (17:22) 21.15 tflf|tf||VliniD ►Guðfaðirinn IVVIIVlTlinUIII m (The Godfath- er III) Þriðja og síðasta þemamynd mánaðarins um Guðföðurinn. Myndin er nokkra nýrri en hinar en hefur fengið frábærar viðtökur enda stend- ur sama úrvalsliðið að gerð hennar. Myndin á að gerast tveimur áratug- um eftir að þeirri fyrri líkur eða árið 1979. Nýir tímar eru runnir upp í heimi mafíunnar og veldi Corlone- fjölskyldunnar er í hættu. Don Mich- ael sem varð höfuð fjölskyldunnar í síðustu mynd er nú orðinn roskinn maður. Hann streitist við að gera flárfestingar Corlone-veldisins lög- legar. En viðleitni hans getur ekki forðað óhugnanlegum atburðum sem era í vændum. A1 Pacino þykir sýna snilldarleik í hlutverki Don Michael og aðrir leikarar fara líka á kostum. Aðalhlutverk: Al Pacino, Diane Keat- on, Bridget Fonda ofl. Leikstjóri: Francis Ford Coppola. 1990. Strang- lega bönnuð bömum. Maltin gefur ★ ★ ★ 0.10 ►Duldar ástríður (Secret Passions of Rob) Þegar hallar undan fæti hjá lögfræðingnum Robert Clayton yngri snýr hann heim til Georgiu og gerist umdæmissaksóknari. Brátt tekur hann upp fýrra samband við gamla kærastu sem er því miður harðgift kona. En eiginmaður hennar er grun- aður um að hafa myrt fatafellu og Clayton yngri sækir málið fyrir ríkið. 1992. Bönnuð bömum. Lokasýning. 1.45 ►lllur grunur (Honor Thy Mother) Árið 1988 urðu Von Stein-hjónin fyrir fólskulegri árás á heimili sínu og grunur lögreglunnar beindist fljótt að syni húsmóðurinnar. Aðalhlut- verk: Sharon Gless, Brian Wimmer og Billy McNamara. 1992. Bönnuð bömum. 3.15 ►Dagskrárlok Aðalhlutverkin leika Al Pacino, Andia Garcia, Sophia Coppola og fleiri. Endalok Guðföðurins Corleone gerir örvæntingar- fullar tilraunir til að draga fjölskylduna út úr glæpaheim- inum og koma fjárfestingum hennar í löglegt form STÖÐ 2 KL. 21.15 Stöð tvö sýnir Godfather III, þriðju og síðustu mynd- ina um Guðföðurinn, í kvöld.-Þessi mynd er gerð nokkru síðar en hinar tvær eða árið 1990 en hlaut frábærar viðtökur eins og þær. A1 Pacino er í hlutverki guðföður Corleone-fjöl- skyldunnar sem fyrr og gerir örvænt- ingarfullar tilraunir til að draga fjöl- skylduna út úr glæpaheiminum og koma fjárfestingum hennar og eign- um í löglegt form. En örlögin og kringumstæðurnar draga hann aftur inn í heim glæpanna. Leikstjóri þess- arar myndar eins og þeirra fyrri er Francis Ford Coppola en aðalhlutverk leika auk Pacinos, Diane Keaton, Andy Garcia, Bridget Fonda o.fl. Myndin fær þrjár stjömur í kvik- myndahandbók Maltins. Kólumbus í Paradís Kvikmynd Ridleys Scott greinir á raunsæjan hátt frá stórkost- legri sjóferð á vit hins óþekkta SJÓNVARPIÐ kl. 23.10 Á föstu- dagskvöld sýnir Sjónvarpið bíómynd- ina 1492 - Landvinningar í Paradís. Hún fjallar um eitt þekktasta ævin- týri allra tíma - söguna af sjómannin- um sem lagði úr höfn á Spáni í ágúst- mánuði 1492. Tilgangur fararinnar var að leita að löndum j austri, en í staðinn fann sæfarinn lönd sem hann hefð ekki getað látið sig dreyma um. Hann hét Kristófer Kólumbus og uppgötvun hans var hinn nýi heim- ur. Barátta Kólumbusar við aftur- haldsöfl var áköf og fundur hans mikilfenglegur. En þessi paradís sem hann fann breyttist á skammri stundu í helvíti og þegar fagnaðarlát- unum linnti eftir heimkomuna lifði hann í örbirgð til dauðadags. YMSAR Stöðvar OMEGA 7.00 Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland 8.00 Livets Ord/Ulf Ekman 8.30 700 klúbburinn 9.00 Homið 9.15 Orðið 9.30 Heima- verslun Omega 10.00 Lofgjörðartón- list 18.00 Heimaverslun Omega 19.30 Homið 19.45 Orðið 20.00 700 klúbburinn 20.30 Heimaverslun Omega 21.00 Þinn dagur með Benny Hinn 21.30 Bein útsending frá Bol- holti. Tónlist, viðtöl, prédikun, fyrir- bænir o.fl. 23.00 Praise the Lord SKY MOVIES PLUS 6.05 Dagskrárkynning 10.00 Prelude to a Kiss, 1992 11.00 Two of a Kind, 1983 12.00 The Aviator F 1985 16.00 The Lemon Sisters G 1990 18.00 Prelude to a Kiss A,G 1992 20.00 The Pelican Brief, 1993 22.20 Bram Stoker’s Dracula, 1992 23.30 Death Match, 1994 1.05 Braindead, 1992 3.45 The Man from Left Field, 1993 SKY OIME 7.00 The DJ Kat Show 7.01 The New Transformers 7.30 Double Dragon 8.00 Mighty Morphin Power Rangers 8.30 Jeopardy 9.00 Court TV 9.30 Oprah Winfrey Show 10.30 Block- busters 11.00 Sally Jessy Raphael 11.00 Spellbound 12.30 Designing Women 13.00 The Waltons 13.00 Geraldo 15.00 Court TV 15.30 Oprah Winfrey Show 16.20 Kids TV 16.30 Double Dragon 17.00 Star Trek: The Next Generation 18.00 Mighty Morphin Power Rangers 18.30 Spellbound 19.00 LAPD 19.30 MASH 20.00 Who Do You Do? 20.30 Coppers 21.00 Walker, Texas Ranger 22.00 Star Trek: The Next Generation 23.00 Law & Order 24.00 Late Whow with David Letterman 24.45 The Extraordinary 1.30 Anything But Love 2.00 Hit Mix Long Play EUROSPORT 7.30 Formula 1 8.30 Ólympíu-frétta- skýringaþáttur 9.00 Tennis 9.30 Eurofun 10.00 Þríþraut 11.00 Super- bike 12.00 Formula 1 13.00 Alþjóð- legar bifhjólafréttir 14.00 Golf, bein útsending 16.00 Trukkakeppni 16.30 Hnefaleikar 17.30 Formula 1 18.30 Eurosport-fréttir 19.00 Dráttarvéla- tog 20.00 Kappakstur 21.00 Formula 1 22.00 Glíma 23.00 Formula 1 1.00 Eurosport-fréttir 1.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = striðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = visindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Valdimar Hreið- arsson flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Stefanía Valgeirsdóttir. 7.31 Tíðindi úr menningarlífinu. 8.00 „k nfunda tímanum", Rás ' 1, Rás 2 og Fréttastofa Út- varps. 8.10 Hér og nú. 8.31 Pist- ill. 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 held- ur áfram. 9.03 „Ég man þá tíð“ Þáttur Hermanns Ragnars Stefánsson- ar. 9.50 Morgunleikfimi með Hall- dóru Bjömsdóttur. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Sagnaslóð. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Sigríður Arnardóttir. 12.01 Að utan. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Þáttur um sjáv- arútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegistónleikar. — Forleikurinn að Rakaranum í Sevilla. — Þættir úr óperum eftir Verdi, Rossini og Puccini, útsettir. fyrir sinfóníuhljómsveit af Christoph- er Palmer og 'Andrew Pryce Jackman. — Kiri te Kanawa syngur arfu úr óperunni Carmen eftir Georges Bizet. 14.03 Útvarpssagan, Óbyggðirnar kalla eftir Jack London. Þórunn Hjartardóttir les þýðingu Ólafs Friðrikssonar. (5:11) 14.30 Hetjuljóð: Sigurðarkviða hin skamma. Síðari þáttur. Sigfús Bjartmarsson les. Umsjón: Jón Hallur Stefánsson. 15.03 Léttskvetta. Umsjón: Svan- hildur Jakobsdóttir. 15.53 Dagbók. 16.05 Fimm fjórðu. Djassþáttur í umsjá Lönu Kolbrúnar Eddu- dóttur. 17.03 Þjóðarþel. Gylfaginning. Fyrsti hluti Snorra-Eddu. Stein- unn Sigurðardóttir les. (12) 17.30 Síðdegisþáttur Rásar 1 Um- sjón: Halldóra Friðjónsdóttir, Jóhanna Harðardóttir og Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.03 Síðdegisþáttur Rásar 1 heldur áfram. Frá Alþingi. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Bakvið Gullfoss. Menning- arþáttur barnanna í umsjón Hörpu Arnardóttur og Erlings Jóhannessonar. 20.15 Hljóðritasafnið. — Svíta úr Dimmalimm eftir Atla Heimi Sveinsson. Guðrún Th. Sigurðardóttir og Þórhallur Birgisson syngja með barnakór undir stjórn Þorgerðar Ingólfs- dóttur. — Lagasyrpa eftir Emil Thorodd- sen úr sjónleiknum Pilti _og stúlku. Sinfóníuhljómsveit ís- lands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. — Lög úr Skugga-Sveini og Ný- ársnóttinni. Sigurveig Hjalt- ested, Sigríður Ella Magnús- dóttir og fleiri flytja. 20.40 Blandað geði við Borgfirð- inga: Ekkjan og yfirvaldið Um- sjón: Bragi Þórðarson. 21.20 Heimur harmónfkunnar. Umsjón: Reynir Jónasson. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvölds- ins: Guðmundur Ingi Leifsson flytur. 22.20 Tónlist á slðkvöldi. — HaustspileftirLeifÞórarinsson. — Poemi eftir Hafliða Hallgríms- son. — Adagio eftir Mgnús Blöndal Jó- hannsson. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur, einleikari á fiðlu er Sigrún Eðvaldsdóttir, Petri Sakari stjórnar. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 0.10 Fimm fjórðu. Djassþáttur í umsjá Lönu Kolbrúnar Eddu- dóttur. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. Fréttir é RÁS 1 og RÁS 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12/ 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 6.05 Morgunútvarpðið. Magnús R. Einarsson. 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Magnús R. Einarsson. 8.00 Á niunda tímanum með Rás 1 og fréttastofu Útvarps. 9.03 Lísuhóll. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 10.40 íþróttir. 11.30 Hljómsveitir í beinni útsendingu. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar JónasSon. 14.03 Ókindin. Ævar Örn Jósepsson. 16.05 Dægurmálaútvarp. 18.03 Þjóðarsálin. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Nýjasta nýtt. Andrea Jónsdóttir. 22.10 Nætur- vakt. Guðni Már Henningsson. 1.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. NÆTURÚTVARPID 2.00 Fréttir. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 og 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. LANDSHIUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 8.10-8.30 og 18.35- 19.00 Útvarp Austurland. 18.35- 19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00 Pálmi Sigurhjartarson, Einar Rún- arsson. 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Albert Ágústsson. 19.00 Sigvaldi B. Þór- arinsson. 22.00 Næturvaktin. BYLGJAN FM 98,9 6.00 Þorgeir Ástvaldsson og Mar- grét Blöndal. 9.05 Morgunþáttur. Valdís Gunnarsdóttir. 12.10 Gull- molar. 13.10 Ivar Guðmundsson, 16.00 Þjóðbrautin. Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason. 18.00 Gullmolar. 20.00 Kvölddagskrá. Jóhann Jóhannsson. 22.00 Agúst Héðinsson. 1.00 Næturvaktin. Ragnar Páil. 3.00 Næturdagskrá. Fréttir ó heila tímanum kl. 7-18 og kl. 19.19, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþróHafréttir kl. 13.00. BROSIÐ FM 96,7 9.00 Þórir Tello. 18.00 Ókynnt tón- list. 20.00 Bjarki Sigurðsson. 23.00 Næturvaktin. 3.00 Ókynnt tónlist. FM 957 FM 95,7 6.45 Axel og Björn Þór. 9.05 Gulli Helga. 11.00 Pumapakkinn. 12.10 Þór B. Ólafsson. 15.05 Valgeir Vilhjálmsson. 16.00 Pumapakkinn. 19.00 Maggi Magg. 22.00 Björn Markús, Pétur Rúnar. 23.00 Mixið. Pétur Rúnar, Björn Markús. 4.00 Næturdagskrá. Frúttir kl. 9, 10, 11, 12, 13, 14, 15, 16, 17. Frútilr frn ByIgjunni/StbA 2 kl. 17 og 18. KLASSÍK FM 106,8 7.00 Tðnlist meistaranna. Kári Waage. 9.15. Morgunþáttur Skíf- unnar. Kári Waage. 11.00 Blönduð tónlist. 13.00 Diskur dagsins frá Japis. 14.00 Blönduð tónlist. 16.00 Tónlist og spjall. Hinrik Ólafsson. 19.00 Blönduð tónlist. Fréttir frá BBC World service kl. 7, 8, 9, 13, 16. LINDIN FM 102,9 7.00 Eldsnemma. 9.00 Fyrir há- degi. 10.00 Lofgjörðartónlist. 11.00 Fyrir hádegi. 12.00 íslensk tónlist. 13.00 í kærleika. 17.00 Fyrir helgi. 19.00 Róleg tónlist. 20.00 Við lindina. 23.00 Unglinga- tónlist. SÍGILT-FM FM 94,3 7.00 Vínartónlist f morguns-árið. 9.00 í sviðsljósinu. 12.00 í hádeg- inu. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 15.00 Píanóleikari mánaðarins. Glen Gould. 15.30 Úr hljómleika- salnum. 17.00 Gamlir kunningjar. 20.00 Sígilt kvöld. 24.00 Nætur- tónleikar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP- Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 7.00 Rokk x. 9.00 Biggi Tryggva. 13.00 Þossi. 15.00 í klóm drekans. 17.00 Simmi. 18.00 Rokk x. 21.00 Næturvaktin. Útvarp Hafnarfjöröur FM 91,7 17.00 Hafnarfjörður i helgarbyij- un. 18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrár- lok.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.