Morgunblaðið - 27.10.1995, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 27.10.1995, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK FÖSTUDAGUR 27. OKTÓBER 1995 51 VEÐUR 27. OKT. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól I hád. Sólset Tungl f suðri REYKJAVÍK 1.56 0,1 8.08 4,2 14.27 0,1 20.30 3,8 8.51 13.10 17.28 16.25 ÍSAFJÖRÐUR 3.59 Mj 10.03 2,3 16.37 22.21 2,1 9.08 13.16 17.23 16.32 SIGLUFJÖRÐUR 0.23 1,3 6.18 0£ 12.34 1,4 18.45 0,1 8.50 12.58 17.05 16.13 DJÚPIVOGUR 5.15 2,5 11.37 17.31 2,2 23.41 0,4 8.24 12.41 16.57 15.55 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru (Morgunblaðið/Sjómælinaar íslands) H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Heimild: Veðurstofa íslands Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað ' * * Rigning A Skúrir i Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig ® * y* I Vindórinsýnirvind- 'é Slydda \ " Slydduél | stefnu og fjöðrin sss Snjákoni, \/ Él ^ SS"*'*'' V Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Við suðausturströndina er víðáttumikil, en minnkandi 973 mb lægð, sem hreyfist lítið í fyrstu, en 1.020 mb hæð yfir norðaustur Grænlandi. SPÁ: Norðan- og norðaustanátt um allt land - stinningskaldi eða allhvasst norðvestan- og vestanlands með éljum eða slydduéljum - en heldur hægari norðan annars staðar. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Föstudag: Norðankaldi eða stinningskaldi og él um norðanvert landið en léttskýjað syðra. Laugardag: Breytileg átt, gola eða kaldi. Víð- ast þurrt. A sunnudag og mánudag: Norðaust- ankaldi. Él um norðan- og austanvert landið en annars þurrt. Á þriðjudag gengur norðaust- anáttin niður. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6,8,12,16,19 og á miðnætti. Svarsími veður- "fregnir: 9020600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Fært er um Hellisheiði og Þrengsli en þar er nokkur skafrenningur og hálka. Vegir á Suður- landi eru færir og fært er austur á firði. Það er fært frá Reykjavík í Borgarfjörð og þaðan vestur Mýrar, um Heydal og í Búðardal. Veru- lega hvasst er í Kollafirði og á Kjalarnesi. Veg- ir á Snæfellsnesi eru færir. Á Vestfjörðum er ennþá vonskuveður og lítið hægt að moka þar enn þá. Holtavörðuheiði er ófær, einnig er versnandi veður og færð á Vatnsskarði. Frá Akureyri er fært til Dalvíkur, Ólafsfjarðar og Grenivíkur. Yfirlit Helstu bœytingar til dagsins i dag: 973 mb lægð við suðausturströnd landsins fer minnkandi og hreyfist hægt til norðausturs. Yfir NA-Grænlandi er 1020 mb hæð. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að fsl. tíma Akureyri 3 úrk. í grennd Glasgow 10 rigning og súld Reykjavík +1 snjókoma Hamborg 14 skýjað Bergen 11 rigning London 16 alskýjað Helsinki 12 skýjað Los Angeles 13 heiðskírt Kaupmannahöfn 13 skýjað Lúxemborg 13 vantar Narssarssuaq 4-3 skýjað Madríd 22 skýjað Nuuk +1 snjók. á síö. klst Malaga vantar Ósló skúr ó síð. klst. Mallorca 24 skýjað Stokkhólmur 12 léttskýjað Montreal 3 vantar Þórshöfn 8 skúr NewYork 12 alskýjað Algarve 25 léttskýjað Orlando 21 léttskýjað Amsterdam 15 skýjað París 17 skýjað Barcelona 22 skýjað Madeira 22 lóttskýjað Berlín 13 mistur Róm 20 heiðskírt Chicago 5 léttskýjað Vín 13 heiðskfrt Feneyjar 18 þokumóða Washington vantar Frankfurt 15 skýjað Winnipeg +2 léttskýjað í dag er föstudagur 27. október, 300. dagur ársins 1995. Orð dagsins er: Því að ég er hjá yður í andanum, þótt ég sé líkamlega garlægur, og ég horfi með fögnuði á góða skipan hjá yður og festu yðar í trúnni á Krist. Skipin Reykjavíkurhöfn: í fyrradag fór Stefrnr og Tjaldur SH kom. í gær kom Tjaldur n til lönd- unar, rússneski togar- inn Orlik og norski togarinn Pero. Búist var við að Helgafellið og Daniel D kæmu til hafnar í gær og að Múlafoss og Brúarfoss færu út ef veður leyfði. Hafnarfjarðarhöfn: Búist var við að Már færi út í gær, en hann tafðist vegna veðurs. Þá fór rússneski togarinn Olshana. Fréttir Félag einstæðra for- eldra heldur flóamark- að í Skeljahelli, Skelja- nesi 6, Reykjavík, á morgun laugardag kl. 14-17. Á boðstólum er m.a. fatnaður, bamadót, svefnbekkir, skartgripir o.fl. Aliir er velkomnir. Flóamarkaðsbúðin Garðastræti 6, er opin í dag kl. 13-18. Hafnarfjarðarkirkja. Á morgun laugardag kl. 11 fyrir hádegi hefst röð þriggja fræðsluerinda í Strandbergi, safnaðar- heimili Hafnarfjarðar- kirkju, sem fjalla munu um kristniboð og þróun- arstarf. Friðrik Hilmars- son, starfsmaður Kristniboðssambands íslands, mun annast þau. Fyrsta erindi hans nefnist „Leggjum út á kristniboðsdjúpið", fá- einir drættir um sögu kristniboðsáhuga Is- lendinga. Síðari erindin sem fara fram laugar- dagsmorgnana 4. og 11. nóv. kl. 11 nefnast „Far- ið út um alian heim. Hvað segir Biblían um kristniboð?" og „Áfram Kristsmenn, krossmenn, - Yfirlit yfir starf Kristniboðssambandsins í dag. Boðun, hjúkrun, fræðsla, þróunarhjálp. Boðið verður upp á létt- an hádegisverð á eftir þátttakendum að kostn- aðarlausu. Mannamót Félag eldri borgara í Reykjavfk og ná- (Kól. 2, 5.) grenni. Félagsvist í Ris- inu kl. 14 í dag undir stjóm Guðmunar. Göngu-Hrólfar fara frá Risinu í létta göngu um bæinn kl. 10 í fyrramál- ið. Ema Amgrímsdóttir er leiðsögumaður. Aflagrandi 40. Bingó kl. 14. Samsöngur með Fjólu og Hans fellur nið- ur. Munið haustfagnað- inn í kvöld kl. 18. Hæðargarður 31. Eft- irmiðdagsskemmtun í dag kl. 14. Gjábakki. Námskeið í klippimyndum og tau- málun kl. 9.30. Nám- skeið í bókbandi kl. 13. Kóræfing kl. 17.15. Félag eldri borgara í Kópavogi. Spiluð verð- ur félagsvist í Fannborg 8, Gjábakka, í kvöld kl. 20.30 sem er öllum opin. Borgfirðingafélagið í Reykjavfk. Félagsvist spiluð á morgun, laugar- dag, kl. 14 að Hallveig- arstöðum og em allir velkomnir. Bridsdeild FEBK. Spil- aður verður tvímenning- ur í dag kl. 13.15 í Fann- borg 8, Gjábakka. Félag eldri borgara í Hafnarfirði. Dans- leiknum sem vera átti í kvöld verður frestað til 10. nóvember nk. Hana-Nú, Kópavogi. Vikuleg laugardags- ganga verður á morgun. Lagt af stað frá Gjá- bakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað kaffí og bakkelsi í tilefni vetrar- komunnar. Breiðfirðingafélagið verður með vetrarfagn- að á morgun laugardag, í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14, og hefst hann kl. 22. Húnvetningafélagið. Á morgun laugardag, verður spiluð félagsvist í Húnabúð, Skeifunni 17 sem hefst kl. 14. Allir eru velkomnir. Bræðrafélag Fríkirkj- unnar er með hádegis- verðarfund í safnaðar- heimili kirkjunnar á morgun laugardag kl. 11.30. Sr. Bragi Skúla- son, sjúkrahúsprestur flallar um „Uppgjörið við karlmennskuna". Fríkirkjan í Reykja- vík. Félagsvist verður spiluð í safnaðarheimil- inu, Laufásvegi 13 f kvöld kl. 20.30. Kirkjustarf Áskirkja. Málþing um konur og störf þeirra innan þjóðkirkjunnar verður haldið á morgun laugardag kl. 10-17. Kristur - kona - kirkja. Öllum er fijáls ókeypis aðgangur. Langholtskirkja. Aft- ansöngur kl. 18. Laugameskirkja. Mömmumorgunn kl. 12. Fyrirlestur um innan- hússhönnun í umsjón Maggýjar. Böm á róló. Hallgrímskirkja. Hall- grímsmessa kl. 20.30. Sr. Sigurður Sigurðsson vígslubiskup prédikar. Sr. Ragnar Fjalar Lár- usson og sr. Karl Sigur- bjömsson þjóna fyrir altari. Mótettukór Hall- grímskirkju flytur „Upp, upp mín ,sál“ eftir Jón Hlöðver Áskelsson. Neskirkja. Félagsstarf aldraðra: Á morgun laugardag verður Graf- arvogskirkja heimsótt. Lagt af stað frá kirkj- unni kl. 15. Þátttaka til- kynnist kirkjuverði í dag í síma 551-6783 kl. 16-18. Allir velkomnir. Sjöunda dags aðvent- istar á íslandi: Á laug- ardag: Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19. Biblíu- rannsókn kl. 9.45. Guðs- þjónusta kl. 11. Ræðu- maður Steinþór Þórðar- son. Safnaðarheimili að- ventista, Blikabraut 2, Keflavik. Guðsþjónusta kl. 10.15. Biblíurann- sókn að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður El- ías Theodórsson. Safnaðarheimili að- ventista, Gagnheiði 40, Selfossi. Guðsþjón- usta kl. 10. Biblíurann- sókn að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður Björgvin Snorrason. Aðventkirkjan, Breka- stíg 17, Vestmannaeyj- um. Biblíurannsókn kl. 10. Aðventsöfnuðurinn, Hafnarfirði, Góð- templarahúsinu, Suð- urgötu 7. Samkoma kl. 10. Ræðumenn verða konur úr söfnuðunum. fHarHinsifclaMft Krossgátan LÁRÉTT: 1 háfleygt, 8 drekkur, 9 likamshlutinn, 10 greinir, 11 al.da, 13 ve- sælar, 15 karlfisks, 18 afl, 21 fiskur, 22 fallin frá, 23 þjaka, 24 sljór. LÓÐRÉTT: 2 yfirhöfnin, 3 sefur, 4 ljúka, 5 spökum, 6 ævi- skeiðs, 7 innyfli, 12 ótta, 14 magur, 15 skott, 16 sparsemi, 17 vitrunin, 18 hryssu, 19 óhreinkaðu, 20 kögur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 digna, 4 málar, 7 tróna, 8 rimpa, 9 lok, 11 autt, 13 saki, 14 eisan, 15 lurk, 17 Ægir, 20 err, 22 iðjan, 23 eymn, 24 tengi, 25 skipa. Lóðrétt: - 1 detta, 2 gnótt, 3 aðal, 4 mark, 5 lemja, 6 róaði, 10 ofsar, 12 tek, 13 snæ, 15 leift, 16 rýjan, 18 gervi, 19 renna, 20 enni, 21 refs. Tijávespa NÝLEGA kom í fréttum að trjávespa hefði fundist sprelllifandi í Trésmiðj- unni Eik í Tálknafirði. Sú vespa sem þar fannst er af öðru afbrigði en sú sem sést hefur hér undanfarin ár en sumarið 1993 bar töluvert á tijá- vespu, sem er talsvert stórvaxnari en randaflugan svokallaða. Nokkrar tijá- vespur fundust þá í Reykjavik og i Grundarfirði. Tijávespur er algengar í barrskógum í norðanverðri Evrópu og berast hingað sem lirfur í við, sem klekjast út og fara á sliá í ágústmánuði. Kvenflugan er með langan og mikinn brodd, sem hún notar ekki til að stinga heldur til að vinna á tijáberki sem hún verpir eggjum sínum síðan undir. Karl- dýrið hefur engan brodd. Þó er óvarlegt að veitast óvarlega að tijá- vespum, þvi þær hafa geysisterka bitkróka í kjafti og geta bitið fast. i. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjðrn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBI^CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuðí innanlands. í lausasölu 126 kr. eintakið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.