Morgunblaðið - 29.10.1995, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 29.10.1995, Blaðsíða 34
34 SUNNUDAGUR 29. OKTÓBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNA & SKIPASALA Bæjarhraun 22 - Hafnarfirði - 5654511 Reykjavík - Reykjavík - Reykjavfk Ofanleiti - 3ja. Nýkomin í alnkasölu glæsíl. pa 85 (m íb. é jarðhaeð í tillu fjölb. Vandaðar innr. Nýl. parkat. Sérlnng. og garður. Áhv. byggsj. rik. 1,5 millj. Varð 8,3 mlllj. 29076. Tunguvegur - raðh. Mjög faiiegt 112 fm endaraðh. 3 svefnh. Suðurgarður. Verð 8,3 millj. 24368. Jórusel - einb. 250 fm fallegt einb. auk 35 fm bílskplötu og lítilli séríb. i kj. m. sérinng. Áhv. byggsj. rík. ca 2,5 millj. Verð 13,9 millj. 17679. Bugðulækur - sérh. Nýkomin í sölu glæsil. ca 125 fm neðri sórh. auk bílsk. 3-4 svefnh. Vönduð Alno-eldhinnr. Skipti mögul. Verð 10,2 millj. 31844. Dúfnahólar - 5 herb. m/bílsk. Nýkomin mjög falleg ca 120 fm íb. á 6. hæð í nýklæddu lyftuh. auk 27 fm bilsk. Yfirb. svalir að hluta. 4 svefnherb. Fráb. útsýni. Verð 8,5 millj. Næfurás - 4ra. Giæsii. 120 fm íb. á 3. hæð (efstu) i litlu fjölb. Állt nýtt á baði. Fráb. útsýni. Bilskúrsplata. Áhv. 4,8 millj. hagst. lán. Verð 9,3 millj. Verið velkomin til Gísla. 25037. Grandavegur - 3ja með bflskúr. Nýkomin f einkasölu mjög falleg 92 fm íb. á 2. hæð f nýl. lyftuhúsi. Sórþvherb. Svalir. 24 fm góður bilskúr. Áhv. Byggsj. rík- tslne ca 5,3 mHij., afb. 25 þús. á mán. Verð 9,2 millj. 32087. Stóragerði - 3ja - bflskúr. Ný- komin falleg ca 100 fm íb. í góðu fjölb. auk bilsk. Nýl. eldhinnr. Tvennar svalir. Glæsil. útsýni. Áhv. 4,4 millj. húsbr. Verð 7,8 millj. 31599. Engjasel — 3ja. Mjög falleg og snyrt- il. 92 fm íb. á 1. hæð i nýviðg. fjölb. Bíl- skýli. Áhv. hagst. lán ca 3,7 millj. Verð 6,9 millj. 28659. Asparfell - 3ja. Falleg 75 fm ib. á 6. hæð í góðu lyftuh. Suðursv. Verð 5,9 millj. 6546. Bogahlíð - 3ja. Falleg 80 fm íb. í góðu nýviðg. fjölb. Nýtt eldh. Suðvest- ursv. Útsýni. Áhv. hagst. lán 4,2 millj. Verð 6,9 millj. Laus. 12730-02. Langholtsvegur - Snekkju- vogsmegin - 3ja. Nýkomin falleg 80 fm lítið niðurgr. íb. í þríb. Sérinng. Nýtt rafmagn, danfoss o.fl. Verð 6,2 millj. 18521. Efstasund - 2ja - laus. Faiieg 60 fm lítið niðurgr. íb. í góðu tvíb. Nýtt gler o.fl. Sérinng. Áhv. byggsj. ca 2,0 millj. Verð 5,2 millj. 26234. Kaplaskjólsvegur - 2ja. Faiieg 56 fm íb. á 2. hæð i góðu húsi. Áhv. ca 2,7 millj. Verð 5,2 millj. 24424 Kelduland - 2ja. Falleg ca 55 fm íb. á jarðh. m. suðurgaröi, Parket. Verð 5.6 millj. 26787. Vindás - 2ja. Falleg ca 60 fm íb. i góðu fjölb. Bílskýli. Ahv. byggsj. rík. 3,8 millj. Verð 5,8 millj. 14105. Hverafold - 2ja. Mjög falleg ca 65 fm íb. á 1. hæð m. sérgarði i nýl. fjölb. Parket. Áhv. byggsj. ca 3,5 millj. Verð 5.7 miilj. 30252. Eiðistorg — 2ja. Nýkomin mjög falleg 55 fm íb. á 2. hæð í góðu fjölb. Svalir. Stutt i alla þjónustu. Verð 5,7 millj. 31202. Austurströnd - Seltjnes - 2ja. Nýkomln mjög faileg ca 56 fm íb. á 2. hæð í góðu fjölb. tnnang. I bilskýli. Svalír. Útsýni. Stutt i alla þjónustu. Áhv. byggsj. rlk. ca 2,0 mlllj. Verð 5,9 millj. 29654. Strandgata - Hfj. - skrifstofuhúsn. Til sölu eða leigu bjart og skemmtil. skrifstofu- húsn. 2 hæðir 400 fm hvor hæð. Mögul. á lyftu. Sérinng. á jarðh. Næg bílástæði. Góð staðsetn. í hjarta Hafnarfjarðar. Laust fljótl. Verð: Tilboð. Vallarbarð - 4ra herb. með bflskúr Nýkomin í aínkasölu glæsileg 123 fm endaibúð á 2. hæð í nýlegu litlu verðlauna fjölbýli auk 24 fm bílskúrs. 3 rúmgóð svefnherb. Suðursvalir. Parket. Þvottaherb. á hæðinnl. Áhv. byggsjöður ea 1,7 millj. Verð 9,8 mHlj. 32511. Sími: 588 9090 Síðunmla 21 Stigahlíð — einbýli/tvíbýli/þríbýli Vorum að fá í einkasölu þetta glæsil. hús sem nú er skipt I þrjár íbúðir samtals um 350 fm. Efri hæðin sem er um 175 fm hefur öll verið standsett m.a. gólfefni, glæsil. eldhúsinnr., nýtt bað o.fl. ( kjallara er 2ja-3ja herb. íb. m. sérinng., stúdíóíbúð m. sérinng. og bílskúr. Fallegur gróinn garður. Áhv. 1,5 millj. Möguleiki að taka eignir upþí. Þetta er eign sem býður upþ á mikla möguleika. Verð: Tilþoð. 4860. hÓLl F ASTEIGM ASALA Skipholti 50B, 2. hæð t.v. ® 55 10090 Fax 5629091 Hlíðar - 40 fm bflsk. Faiieg 3ja herb. íb. á 2. hæð í góðu fjórb. Gott svefnherb., 2 saml. stofur. Nýl. þak. Áhv. 1.900 þús. Fráb. verð 7,2 millj. 3961. Reynimelur - stúdentar. Falleg 35 fm einstaklíb. í kj. á þess- um vinsæla stað. Nýl. eldh., bað- herb. m. sturtu. Áhv. 2,0 millj. húsbr. Verð 3,5 millj. 2023. í dúndurstuði! Skipholti 50B, 2. hæð t.v. Jörfabakki. 3ja herb. 90 fm ib. ásamt aukaherb. í kj. m. aðg. að snyrtingu. Parket. Suðursv. Gervi- hnsjónvarp. Hér er nú aldeilis gott að búa. Áhv. 3,8 millj. húsbr. + byggsj. Verð 6,4 millj. 3642. Dalsel - lítil Útb. Rúmg. 98 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð í nýl. viðg. húsi (klætt). 3 svefnherb., sjónvhol, þvhús í íb. Bílskýli. Áhv. 5,0 millj. húsbr. Verð aðeins 7,2 millj. 4031. Austurbrún - Rvík. Á þess- um eftirsótta stað vorum við að fá í sölu afar vel skipul. og skemmt- il. 112 fm efri sérhæð. Eignin hef- ur upp á að bjóða hreint fráb. út- sýni. Skiptist í rúmg. og bjarta stofu og 4 svefnherb. (b. er laus strax. Verð 9,5 millj. 7707. |OPIÐ HÚS - NÝLENDUGATA 45 - EINB. Þetta stórgl. 170 fm einb. sem er allt endurn. er til sölu. Mögul. á séríb. í kj. Nýl. 25 fm bílsk. m. hellulagöri innkeyrslu fylgirásamt fallegum grónum garði fyrir börn- ih. Húsið er laust og eru lyklar á skrifstofu. Líttu á verðið, aðeins 12,5 millj. Ásmundur, stórsölu- maður á Hóli, verður á staðnum milli kl. 14 og 16 í dag. jÉfeæil OPIÐ Á HÓLI í DAG KL. 14-17 ::: il m j Falleg sérbyli á frábærtx verði Starengi 8-20 Ýmsar upplýsingar 3ja herbergja íbúð á 6.950.000 4ra herbergja íbúð á 7.700.000 Mjög fallegt útlit Sérinngangur í allar íbúðir Hver íbúð sérbýli íbúðum skilað fullfrágengnunt að innan sem utan Lóð fullfrágengin Hiti í gangstéttum Malbikuð bílastæði Örstutt á leikvöll, í leikskóla og grunnskóla. Allar innréttingar og hurðir úr ítirsuberjaviði Starengi 8 — 20 -«*pí® « «nib ÖH gólfefiii frágengin Flísalagt baðherbergi Flísalagt eldhús Þvottahús í íbúð Mjög vandaður frágangur Dæmi um grreióskir: Greiðsla við samning Húsbréf Greiðsla við afhendingu Samtals: 3ja herbergja íbúð Verð 6.950.000 400.000 4.865.000 1.685.000 Sjón er sögu ríkari SVningaribúd Uppl. í síma 5670765 Mótás hf. 6.950.000 Stangarhylur 5. Fax 567 0513 MINNINGAR alltaf fljótt aftur, því Steinunn var þannig persóna að maður gat ekki verið án hennar í langan tíma. Þeg- ar við vorum búnar að sættast, hlógum við bara að því sem við höfðum farið í fýlu út af og gleymd- um því strax. Með þessum fáu orðum viljum við kveðja vinkonu okkar, Steinunni Þóru, og við biðjum guð að hjálpa foreldrum hennar, bróður og öllum sem þekktu hana. Brynja og Ragnheiður. Elsku Steinunn mín, smá kveðju- bréf til þín frá frænku þinni sem situr með pennann í hendinni og skilur ekki tilganginn með þessu öllu saman. Kannski er mér ekki ætlað að skilja hann, en fallegar minningar um þig gefa mér smá yl og huggun. Megi góður guð leiða þig í birtuna miklu og gæta þín vel. Fái ég ekki að faðma þig, fögnuð þann ég tnissi. Frelsarinn Jesú fyrir mig faðmi þig og kyssi. (SJ.) Er sárasta sorg okkur mætir, og söknuður huga vom grætir. Þá líður sem leiftur úr skýjum, ljósgeisli af minningum hlýjum. (Hallgr. J. Hallgrímsson) Kveðja, þín Astrós. Okkur langar í fáeinum orðum að minnast góðrar vinkonu og bekkjarsystur, Steinunnar Þóru. Steinunn var alltaf góður félagi, hún var alltaf hress og kát og átti alltaf sinn þátt í að gleðja aðra. Við trúum ekki ennþá að Steinunn skuli vera farin frá okkur og þegar við göngum eftir göngunum í skól- anum söknum við þess að sjá hana ekki lífsglaða og jákvæða eins og hún var alltaf. Skólinn er ekki sá sami eftir að Steinunn fór og við söknum hennar öll. Það er alltaf sárt þegar einhver deyr svona ungur, en nú vitum við að hún er hjá Guði og þar líður henni vel. Okkur langar með þessu (jóði að kveðja Steinunni í síðasta sinn. Ljóðið heitir Harmur og er eftir Gísla Ágúst Gunnlaugsson. Við biðjum Guð að styrkja foreldra hennar, bróður og alla þá sem þekktu Steinunni, í þessari miklu sorg. Þannig renna dagar í djúp tímans að undarlegir runnar rauðleitra rósa hylja harm þinn. Tár fá ei talað gegnum svefninn skynjar hugur þinn allt sem þú áttir. Kolbrún Dögg, Lena Björk og Hallfríður Ósk. Elsku Steinunn okkar. Það tekur okkur sárt að þú ert farin, að við sjáum þig aldrei framar. Eins og þú varst alltaf hress og lífsglöð, hlakkaðir til að takast á við lífið. Við efumst ekki um að þú sért f góðum höndum núna. Við sendum öllum aðstandendum Steinunnar innilegar samúðarkveðjur. Dáinn, horfinn - harmafregn! Hvílíkt orð mig dynur yfir! En ég veit að látinn lifir, það er huggun harmi gegn. Hvað væri annars guðleg gjof, geimur heims og lffið þjóða?, Hvað væri sigur sonarins géða? lllur draumur, opin gröf. Síst vil ég tala um svefn við þig. Þreyttum anda er þægt að blunda og þannig bíða sælli funda. Það kemur ekki mál við mig. Flýt þér, vinur í fegra heim; Krjúptu að fótum friðarboðans og fljúgðu á vængjum morgunroðans meira að starfa Guðs um geim. (Jónas Hallgrímsson) Fanny Hrund Þorsteinsdóttir, Sigríður Bogadóttir (Sirrý), Marianna Pálsdóttir (Mæja).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.