Morgunblaðið - 30.11.1995, Page 25

Morgunblaðið - 30.11.1995, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR FIMMTUDAGUR 30. NÓVEMBER 1995 25 Samtök vatnslita- málara á Islandi NÝLEGA var haldinn í Kvennaskól- anum í Reykjavík stofnfundur sam- taka vatnslitamálara á íslandi. Hvatinn að fundinum var bréf frá Vánföreningen Nordiskt Akvarell- museum/Centrum, en sá félags- skapur hefur á stefnuskrá sinni að reisa norrænt safn vatnslitamynda og listamiðstöð. Einstaklingum og fyrirtækjum gefst tækifæri til að verða styrktar- meðlimir í þessum samtökum og er aðildargjaldi stillt í hóf, 100 sænskar krónur fyrir einstakling og 2.000 sænskar krónur fyrir fyrir- tæki. Safnhúsinu hefur verið fundinn staður á lítilli eyju skammt utan við Gautaborg og hefur það hlotið nafnið Nordiskt Akvarell Mus- eum/Centrum í Skárhamn. Katrín Helga Ágústsdóttir lista- maður er í forsvari fyrir samtökin og áhugasamir geta haft samband við hana til að fá frekari upplýs- ingar. á i>ó<)ri stimd Simi: 5 »»S D.N 7S B. _R_ Æ Ð U R N I R P1ORMSSON HF Lágmúla 8 • Sími 553-8820 • Reykjavík Brauðrist TE 8755 1600 W element. Hitastýring, mylsnubakki. Ytra birði hitnar ekki. Hentugt fyrir beyglur. 3.490 ------------ ' : ■ :®iSí Brauðrist TE 8765 900 W element. Hitastýring, mylsnubakki. Ytra birði hitnar ekki. Hentugt fyrir beyglur. Gufustraujórn TE 1600 Með úðara og aukagufu. Viðloðunarfrír botn. Afb. verö 8.990.- Stg. verð. Gufustraujórn TE 1699 Með eða ón snúru. Úðari, aukagufa og viðloðunarfrír botn. Snúrugeymsla ó undirstöðu. Afb. verð 9.990.- Stg. verð. 9.490 Mínútugrill TE 1304 1600 W element. Viðloðunarfrí húð. Lausar plötur, gaumljós. 13 mismunandi hitastillingar. DjúpsteikingarpotturTE 8236 0- 1900 W element. 2 lítrar, steikir 1 kg. Sýnir þegar þarf að skipta um oliu. Kolafilter sem tekur lykt. Afb. verö 13.400.- Stg. verð. Samlokugrill TE 39700 600 W element. Viðloðunarfrí húð. Gaumljós. Mjög auðvelt að þrífa. Sjólfvirkur hitastillir. Laus snúra. DjúpsteikingarpotturTE 3634 1 900 W element. Stafræn klukka. 2 lítrar, steikir 1 kg.. Sýnir þegar þarf að skipta um oliu. Kolafilter sem tekur lykt. 4.650 Afb. verð 14.450.- Stg. verð. Kaffivél TE 8913 3 í einni. Lagar kaffi, expresso og cappucino. 10-15 bolla. Rofi sýnir kaffigerð. Laus vatnstankur. Kaffivél TE 8922 1200 W element. Tekur 10-15 bolla. 6 mín að hella uppó 1 líter. Baðvog TE 79200 Mjög nÓKvæm ± 200 g. Viktar uppí 130 kg. ÍNotar 9 v rafhlöðu. Slekkur ó sér sjólf. BaðvogTE 79220 Mjög nál<væm ±100 g. Viktar upp í 130 kg. Notar 9 v rafhlöðu. Slekkur ó sér sjólf. i Eldhúsvog TE 79740 Mjög nókvæm. 0-2 kg ±2g. 2-5 kg ±5g. Vigtar 5 kg. 2 lítra skól fylgir með. Pottar og pönnur Auðvelt að þrífa. Viðloðunarfri húð sem flagnar ekki. Falleg hönnun. 3 litir. Pönnur: 20/24/26/28/30 cm. Skafpottar: 14/16/18 cm. Pottar: 20 cm, 31/22 cm,41/24 cm,5L. Mó nota ó keramikhellur. Þola þvott í uppþvottavél. HNMMMMNHNMMHMMMMÍMNMMMMMMMMMMMMMMMMNMMMMMMN

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.