Morgunblaðið - 30.11.1995, Side 28

Morgunblaðið - 30.11.1995, Side 28
28 FIMMTUDAGUR 30. NÓVEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ DOLBY SURROUND | PRO • LOGIC FINUUX ♦ Alvöru heimabíó • A sjonvarp Dolby surround pro logic magnari. (innbyggður) ( 5 sjúlfstæðar hljóörásir meö umhverfishljómi, 3 hátalarar í tækinu og 2 lausir sem fylgja með. Tengimöguleikar fyrir aðra 2 hátalara og verða þá hátalararnir í tækinu miðju hátalarar. Nicam og Hi Fi stereo móttaka. Subwoofer (sérstakur bassahátalari). Black invar super myndlampi (svartur og flatur). Kamfilter, klýfur liti og línur betur, sem þýöir A betri mynd. ^ Hraðtextavarp sem finnur síður strax. Allar aðgerðir upp á skjáinn. Fjarstýring mjög einföld í notkun. Tvö scart tengi, einnig BCA tengi fyrir tökuvélar að framan verðu. Möguleiki á mynd í mynd (bætt í) 16:9 breiðtjaldsmöguleiki Sjö fyrirfram stilit umhverfis minni: pro logic, normal, music, club, hall, stadium, speech Einig fáanleg Nicam Stereo tæki frá kr. 109.900 HUIOMCO Fákafeni 11. Sími 5688005 LISTIR HELGI Þorgils Friðjónsson heldur á mynd eftir Karin Knefel en hún er ein af þeim 19 erlendu listamönnum sem verk eiga á sýn- ingunni VerGangur í Gerðubergi. Kynning í Apóteki Garðabæjar föstudaginn 1. desember kl. 14-1 8. Mikill afsláttur og happdræfti. NYTT ÁHRIFAMIKIÐ Fáðu ráðleggingar varðandi útlit þitt. Okeypis húðgreining. Urval lita til förðunar. Boots No7 tækni sem er á undan. SÝNING á verkum margra lista- manna sem sýnt hafa hjá málar- anum Helga Þorgils Friðjónssyni í Galleríi Gangi undanfarin 15 ár verður opnuð í Menningarmið- stöðinni Gerðubergi föstudaginn 1. desember. Er þetta jafnframt hugsað sem kynning á þessari starfsemi. Alls eiga 19 listamenn verk á sýningunni, en þeir eru: Martin Diesler, Peter Angermann, Per Kirkeby, Gerwals Rockenschaub, Helmut Federle, Jan Knap, Karin Kneffel, Milan Kunc, Alive anek, Steven Maslin, Alan Johnston, Franz Graf, John ve Slot, David Weiss, Chung Eun Mo, John Armleder, Peter Mönn- ing, Antonon Strizek og Daryush Shokof. í kynningu segir: „Saga Gangsins er um leið saga búferla- flutninga Helga Þorgils og fjöl- skyldu hans, en tilgangurinn með þessu heimarekna galleríi hefur frá upphafi verið sá að skapa eins konar umræðuvettvang fyr- ir íslenska og erlenda listamei Gangurinn var fyrst til húsa á Laufásvegi 71 í stórri forstofu í stigagangi. Þaðan fór hann yfi: í langan þröngan stigagang og forstofu í Mávahlið 24, svo í for stofu á Freyjugötu 32 og að lok- um í ganginn á Rekagranda 8, þar sem hann hefur verið starf- götur síðan.“ til 8.janúar Ver- Gangur Jólapakkar til Norðurlanda Tekið er á móti pökkum hjá BM fiutningum, Holtagörðum.við hliðina á Skriístofum Samskipa, 4., 5. og 6. des. Skipið fer frá íslandi 7. des. og verður í Árósum 14. des., Moss 15. des. og Varberg 15. des. Nánari upplýsingar veittar hjá BM flutningum í síma 588 9977. SAMSKIP -örugga leiðin # Morgunblaðið/Sverrir ASGERÐUR Búadóttir við nokkur verk sín. Ingólfsstræti 8 Þrettán stökur Asgerðar SÝNING á verkum Ásgerðar Búa- dóttur opnar í dag í Ingólfsstræti 8. Ásgerður er löngu Iandskunn fyrir vefnað sinn. Sýningin er hennar 11. einkasýning og er sér- staklega unnin fyrir Ingólfsstræti 8. _ í kynningu segir: „Um tíma- mótasýningu er að ræða þar sem verkin eru mun minni en þau sem hún hefur hingað til verið þekkt fyrir. Sýningin heitir Þrettán stök- ur og er nokkuð sem enginn áhuga- maður um nútímalist ætti að láta fram hjá sér fara - hið hlýja við- mót sem mætir manni í verkum Ásgerðar er eins og eldur sem aldr- ei deyr. Hún fullkomnar verk sín af fádæina formskyni, en það er á færi fárra listamanna og hver þjóð á fáa slíka. Ásgerður er einn þeirra.“ Sýningin stendur til 22. desem- ber. Ingólfsstræti 8 er opið frá 14-18, alla daga nema mánudaga.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.