Morgunblaðið - 30.11.1995, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 30.11.1995, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR Nýjar bækur Æviminningar tónlistarfrömuðar Á VALDI örlaganna, æviminningar maestro Sigurðar Demetz óperusöngvara, eru skráðar af Þór Jóns- syni fréttamanni. Sig- urður Demetz Franz- son, eða Vincenz Maria Demetz, er upprunninn í Suður-Tírol og óx þar upp í skugga styijald- ar. Ungur hóf hann söngnám og framavon- irnar voru glæstar. í kynningu segir: „Hann átti að baki við- burðaríkan en áfalla- saman söngferil við ýmis helstu óperuhús Evrópu er hann fluttist til íslands á miðjum aldri og festi hér rætur. Demetz hefur víða komið við í íslenskum tónlistarheimi og leitt marga íslenska söngv- ara fyrstu sporin í átt til frægðar og frama, meðal annars Kristján Jóhannsson, auk þess sem hann hefur stjórn- að fjölda kóra og skilið eftir sig djúp spor í sögu íslenskrar tónlist- ar. Útgefandi er Iðunn. Á valdi örlaganna er 228 bls. Tugir ljós- mynda eru í bókinni, sem prentuð er í Prentbæ hf. Verð hennar er 3.680 krónur. Sigurður Demetz Ohugnanlegir atburðir EGILL Egilsson hefur sent frá sér skáldsög- una Sendiboð úr djúpunum. Þetta er fimmta skáldsaga höf- undar. Síðasta bók hans var Spillvirkjar, sem út kom 1991. „Egill er eðlisfræð- ingur að mennt og nýt- ir hér þekkingu sína á því sviði í óvenjulegri spennusögu sem á sér djúpar rætur í þjóðlífi undanfarinna áratuga. Um leið er bókin mergjuð og spennandi glæpasaga þar sem ógnir nútímans vofa yfir og óhugn- anlegir atburðir steðja að,“ segir í kynningu. Rithöfundi er gert að skrifa viðtalsbók, þvert gegn vilja sín- um. Viðmælandinn er athafnamaður austan af Qörðum með litrík- an feril að baki. „Hann lætur þó fátt uppi um fortíð sína og leitin að sannleik- anum ber skrásetjar- ann allt suður til Spánar. Þar henda hann atburðir sem engan hefði órað fyr- ir.“ Útgefandi erlðunn. Sendiboð úr djúpun- um er 200 bls., prentuð í Prentbæ hf. Kápumynd gerði Brian Pilking- ton. Verð bókarinnar er 3.480 kr. Egill Egilsson CDansfajóCafítaðborð út í cyju í 'ÚuScvjjarstofn 6jóðum við danskt jóbahbaðborð að fuetti matreiðsíumeistara 'Jdótcís Óðinsvéa fyrir íiópa. “Effert fuís d Ísíandi er bctur tif þessfaffið að sfapa andrúmsfoftfriðar og f átíðfcifg en ‘Úiðeyjarstofa. Sigfing með ‘Maríusúð út í ‘Viðey tekitr aðeins 5 mín. VIÐEYJARSTOFA Upplýsingar og borðapantanir hjá Hótel Óðinsvéum í síma 552 8470 og 552 5090 FIMMTUDAGUR 30. NÓVEMBER 1995 31 Fáðu þér : „Happ í Hendi" < " skafmiða fyrir l föstudagskvöldið og ° taktu þátt í leiknum. WÁEKKJSKAFA . *P' ' Þú getur líka unnið 2 tnilljónir strax Fjöldi aukavinninga dreginn út í þættinum Simrimferölr Leeösýn |H| ELECTRIC t» R E !\l N A N Skafðu fyrst og horfðu svo
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.