Morgunblaðið - 30.11.1995, Page 60

Morgunblaðið - 30.11.1995, Page 60
60 FIMMTUDAGUR 30. NÓVEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ <Ujt ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00: • ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson. i kvöld nokkur sæti laus - lau. 2/12 uppselt - fös. 8/12 nokkur sæti laus - lau. 9/12 nokkur sæti laus. 0 GLERBROT eftir Arthur Miller 5. sýn. á morgun - 6. sýn. sun. 3/12 - 7. sýn. fim. 7/12. • KA RDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner. Lau. 2/12 uppselt - sun. 3/12 uppselt - lau. 9/12 uppselt - sun. 10/12 uppselt - lau. 30/12 uppselt. Litla sviðið kl. 20:30 0 SANNUR KARLMAÐUR eftir Tankred Dorst. Á morgun næstsíðasta sýning - sun. 3/12 siðasta sýning. Smfðaverkstæðið kl. 20.00: • TAKTU LAGIÐ, LÓA eftir Jim Cartwright. í kvöld uppselt - lau. 2/12 uppselt - mið. 6/12 uppselt - fös. 8/12 uppselt - lau. 9/12 uppselt - sun. 10/12 uppselt. Ath. si'ðustu sýningar. Gjafakort í leikhús — sígild og skemmtileg gjöf Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-18.00 og fram aö sýningu sýningardaga. Einnig simaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. Stóra svið: 0 LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren á Stóra sviði: Sýn. lau. 2/12 kl. 14, sun. 3/12 kl. 14, sun. 10/12 kl. 14, lau. 30/12 kl. 14. • TVÍSKINNUNGSÓPERAN gamanleikrit með söngvum eftir Ágúst Guðmundsson á Stóra sviði kl. 20: Síöasta sýning! Lau. 2/12 aukasýning. Þú kaupir einn miða, færð tvo! • VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo á Stóra sviði kl. 20: Sýn. fös. 1/12. Síðasta sýning fyrir jól. I>ú kaupir einn miða, færð tvo! Litla svið kl. 20 0 HVAÐ DREYMDI ÞIG, VALENTÍNA? eftir Ljúdmílu Razumovskaju. Sýn. lau. 2/12 fáein sæti laus, síðasta sýning fyrir jól, fös. 29/12, lau. 30/12. SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30: 0 BAR PAR eftir Jim Cartwright. Sýn. fös. 1/12 fáein sæti laus, lau. 2/12 örfá sæti laus, fös. 8/12, lau. 9/12 fáein sæti laus, lau. 26/12. • SÚPERSTAR eftir Tim Rice og Andrew Lloyd Webber á Stóra sviði kl. 20.30. Sýn. fim. 30/11, uppselt, allra siðasta sýning. • TÓNLEIKARÖÐ LR á Stóra sviði kl. 20.30. JazzísjDri. 5/12. Miðaverð kr. 1.000. • HADEGISLEIKHÚS Lau. 2/12 frá 11.30-13.30 á Leynibarnum. Dagskrá tileinkuð Einari Kárasyni - Islensku mafíunni. / skóinn og tiljólagjafafyrir börnin: Línu-ópal, Línu-bolir og Linu-púsluspil. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 aíla virka daga. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar — frábær tækifærisgjöf! ISLENSKA OPERAN sími 551 1475 (XRMIfsíA BURANA Sýning laugardag 2. des. kl. 21.00. kwía BUTTERFLY Sýning föst. 1. des. kl. 20. Muniö gjafakortin - góö gjöf. Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, (nema mánud.) sýningardaga á Carmina til kl. 21 og Madama Butterfly til kl. 20. Sími 551-1475, bréfasimi 552-7384. - Greiöslukortaþjónusta. HAFNAKFlMRDAKLEIKHUSin i HERMÓÐUR J OG HÁÐVÖR SÝNIK HIMNARÍKI GFDKLOFINN UAMANI FIKUK í J l’Á FFLIM I I FIR ÁRNA ÍIISEN Gamla bæjarutgeröin. Hafnarfirði. Vesturgotu 9. gegnt A. Hansen 32. fós. 1/12 33. lau 2/12. nokkur sæti laus 34. lau. 9/12 Síöustu sýningar fyrir jól. Sýningar heíjast kl. 20.00. j Ósóttar pantanir seldar daglega. Miðasalan er opin milli kl. 16-19. Tekiö á moti pontunum allan solarhringinn. Pontunarsími: 555 0553. Fax: 565 4814. býóur upp á þriggja rétla leikhúsmáltíð á aðeins 1.900 IfafliLeiHliúsrö I HLAOVAKI’ANIIM Vesturgötu 3 ” KENNSLUSTUNDIN í kvöld kl. 21.00, uppselt lau. 2/12 kl. 21.00, uppselt fös. 8/12 kl. 21.00, sun. 10/12 kl. 21.00 síí. sýn. I. jól. SÁPA ÞRJÚ OG HÁLFT fös. 1/12 kl. 21.00, lau. 9/12 kl. 23.00 sii. sýn.f.jól. LÖGIN ÚR LEIKHÚSINU Leikhústónlist Jóns Asgeirssonar mið. 6/12 kl. 21.00. STAND-UP fim. 7/12 kl. 21.00. ÖÓMSÆTIB GRÆNMETISHÉTTIR ÖLL LBIKSÝNINQARKVÖLD |Miðasala allan sólarhringinn í síma 551-9055 i Leikfélagið Grímnir StykkisKólmi _ _ ,, —• Bæjarbio, Slrandgöiu 6, Hafnarfiröi gamanleikrltið Sagan um Svein sáluga Sveinsson og samsveilunga hans 'Mifeil gleði oci sönmn-1 laugardaginn 2. des. kl. 20.30. Miðapantanir í símsvara 555 0184. ...blabib - kjarni rnáhins! FÓLKí FRÉTTUM Aftur til fortíðar NYJASTA mynd leikstjórans Martins Scorsese, „Casino“, var frumsýnd vestanhafs nýlega. Meðal aðalleikara hennar eru Robert De Niro og Sharon Stone. Þau klæðast fatnaði í anda sjöunda áratugarins í myndinni og hérna sjást þau í einu atriða myndarinnar. Á hinni myndinni eru Antonio Banderas og Melanie Griffith. Eins og sjá má eru þau klæðnaði sem minnir óneitanlega á fimmta áratuginn. Þessi mynd var tekin á sjötta árlega Eld- og ís-ballinu í Beverly Hills nýlega. Forseti Banda- ríkjanna kynntur ANNETTE Bening leikur í myndinni „The American President", eða Forseti Bandaríkj- anna, á móti Michael Douglas. Þar er hún í hlutverki gáfaðs fulltrúa umhverfisverndarsinn- aðs þrýstihóps sem verður ástfanginn af forset- anum (Douglas), sem er ekkill. í myndinni seg- ir Bening meðal annars um fyrsta stefnumót sitt við forsetann: „Ég kyssti hann og svo þurfti hann að ráðast á Líbýu.“ Meðfylgjandi mynd var tekin í New York, þar sem Anette kynnti mynd- ina. Með henni er eiginmaður hennar, leikarinn Warren Beatty, sem leikur með henni í mynd- inni „Love Affair“. FURÐULEIKHUSIÐ sími 561 0280 # BETVEIR eftir Sigrúnu Eldjárn. Sýningar eru í Tjarnarbíói. Aukasýn. sun 3/12 15.00, allra síðasta sýning. Miðasalan opin 2 klst. fyrir sýningar. Vinsælasll rokksönglelkur allra tima! Fös. 1. des. kl. 20:00 Lau. 2. des. kl. 23:30, örfá sæti laus. Þri. 5. des. kl. 21:00 Síðustu sýningar fyrir jól Miðasalan opin mán. • fös. kl. 13-19 og lau 13-20. IfostÉlW Héðinshúsinu v/Vesturgötu Slmi 552 3000 Fax 562 6775 Pfeiffer hverfur MICHELLE Pfeiffer, sem lék síðast í myndinni „Dangerous Minds“, hef- ur tekið að sér aðalhlut- verk myndarinnar „Van- ished“. Hún fjallar um lögmann sem flækist, ásamt umbjóðanda sin- um, I samsæri háttsettra manna. Pfeiffer mun framleiða myndina ásamt viðskiptafélaga sínum, Kate Guinzberg. Handritshöfundur er Robert Roy Pool, sem meðal annars skrifaði handrit myndarinnar „Outbreak" ásamt Laur- ence Dworet. Hugsan- legt er að Pool leikstýri „Vanished", en það yrði frumraun hans í ieik- sljórastólnum. Hamingju- samur Sting SKALLAPOPPARINN Sting hefur staðið í stórræðum upp á síðkastið. Endurskoðandi hans var nýlega dæmdur fyrir að taka út milljónir dollara af reikningi hans og nota í eigin þágu. Popparinn góðlátlegi var þó ekki að hugsa um það þegar hann sótti frumsýningu nýjustu myndar sinnar, „The Grotesque“ á kvikmyndahátíðinni í London ný- lega. Með honum á myndinni er eig- ipkona hans, Trudie Styler, en þau hjónin eiga von á fjórða barni sínu. ífcÁiaÍÉfek , ISFLEX hf. Sími: 588 4444

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.