Morgunblaðið - 30.11.1995, Side 67

Morgunblaðið - 30.11.1995, Side 67
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. NÓVEMBER 1995 67 DAGBÓK VEÐUR 30. NÓV. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð rn Fjara m Sólris Sól f hád. Sólset Tungl í suðri REYKJAVÍK 0.30 3,2 6.38 1,2 13.03 3,3 19.28 1,0 10.39 13.15 15.50 20.37 ÍSAFJÖRÐUR 2.40 1,8 8.47 0,8 15.08 -2.0 21.39 0,6 11.18 13.21 15.24 21.30 SIGLUFJÖRÐUR 5.12 1i2 11.02 0,5 17.22 1,2 23.39 0,3 11.01 13.03 15.05 21.11 DJÚPIVOGUR 3.29 0,7 10.02 1,9 16.15 0.8 22.35 1.8 10.16 12.46 15.15 20.53 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfiöru (Morqunblaðið/Slómælinaar íslands) Yfirlit á H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil * * * * t * 4 * * * * 4 t 4 4 4 4 Heimild: Veðurstofa íslands Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað 4 *4 *4 * Rigning % %% % Slydda Alskýjað Snjókoma Él V. ý Slydduél Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindönn sýnir vind- ___ stefnu og fjöðrin sss Þoka vindstyrk, heil fjöður * * c. er 2 vindstig. 4 VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Yfir suðausturlandi er ennþá 1022 mb hæð, en grunnt lægðardrag á Grænlands- sundi. Skammt norðaustur af Nýfundnalandi er djúp og víðáttumikil lægð sem þokast norðn- orðaustur. Spá: Allhvöss suðaustanátt um mestallt land. Rigning eða slydda austan, sunnan og vestan- lands en úrkomulítið norðan lands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Horfur á föstudag og laugardag: Allhvöss suð- austlæg átt með rigningu um sunnan- og aust- anvert landið en þurrt norðan- og norðvestan- lands. Horfur á sunnudag: Suðvestan hvassviðri og slydduél um suðvestan- og vestanvert landið en annars þurrt. Horfur á mánudag og þriðjudag: Hvöss sunn- an- og suðvestan átt og víða rigning sunnan- lands- og vestan en annars þurrt. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnsetti. Svarsími veður- fregnir: 9020600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Það er almennt góð færð á þjóðvegum lands- ins, en hálka er á Fróðárheiði, Holtavörðu- heiði, Vestfjörðum og á Norðaustur- og Aust- urlandi. Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu- deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann- ars staðar á landinu. Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðardragið á Grænlandssundi fer norðaustur, og i sömu átt þokast djúpa og víðáttumikla lægðin norðaustur af Nýfundnalandi. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri -1 hálfskýjað Glasgow 11 skýjað Reykjavík 1 Snjóél Hamborg 3 súld á síð.klst. Bergen 5 skýjað London 12 skýjað Helsinki -2 léttskírt Los Angeles 12 heiðskirt Kaupmannahöfn 5 léttskýjað Lúxemborg 3 þoka Narssarssuaq -4 alskýjað Madríd 10 skýjað Nuuk -2 snjókoma Malaga 18 skýjað Ósló snjókoma Mallorca 18 skýjað Stokkhólmur 1 alskýjað Montreal vantar Þórshöfn 6 rign. á síð.klst. NewYork snjóskýjað Algarve 15 rigning Orlando 21 alskýjað Amsterdam 6 þokumóða París 3 alskýjað Barcelona skýjað Madeira 18 hátfskýjað Berlín vantar Róm 16 hálfskýjað Chicago -10 léttskýjað Vín 3 alskýjað Feneyjar 9 þokumóða Washington 2 slydda á síð klst. Frankfurt 3 súld Winnipeg -18 snjókoma Spá HtocgmililtoMb Krossgátan LÁRÉTT: LÓÐRÉTT: 1 ófcilin, 4 sinni, 7 höndum, 8 gól, 9 innan- fita, 11 forar, 13 fall, 14 klukkunni, 15 þungi, 17 þráður, 20 nokkur, 22 hakan, 23 ís, 24 hinn, 25 tijágróður. 1 þvaður, 2 org, 3 tölu- stafur, 4 heitur, 5 spak- ur, 6 magran, 10 bjórn- 11111, 12 gust, 13 iund, 15 ríka, 16 vindhviðan, 18 bætt, 19 tölustaf, 20 snöggur, 21 grannur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 ömurlegur, 8 lágum, 9 tugur, 10 aka, 11 rýrar, 13 narta, 15 stams, 18 elfur, 21 tól, 22 mögli, 23 djörf, 24 önuglyndi. Lóðrétt: - 2 múgur, 3 rómar, 4 ertan, 5 uggur, 6 hlýr, 7 trúa, 12 aum, 14 afl, 15 sómi, 16 angan, 17 sting, 18 Eldey, 19 fjöld, 20 rofa. í dag er fimmtudagur 30. nóvember, 334. dagur ársins 1995. Orð dagsins er: Gjörið ekkert af eigingirni eða hégóma- girnd. Verið lítillátir og metið aðra meira en sjálfa yður. Grensáskirkja. Opið hús fýrir eldri borgara kl. 14. Biblíulestur, bænastund, kaffiveit- ingar. Sr. Halldór S. Gröndal. Hallgrímskirkja. Kyrrðarstund kl. 12.15. Léttur hádegis- verður á eftir. Skipin Reykjavíkurhöfn: í gærmorgun kom Múla- foss af strönd og fór samdægurs. Dettifoss kom að utan, Stapafell- ið kom í gærkvöldi og Mælifellið kom af strönd. Þá fór Ottó N. Þorláksson á veiðar og Laxfoss fór til út- landa. Hafnarfjarðarhöfn: í fyrrinótt kom Lómur til löndunar og fór strax. í gærmorgun kom Siglu- nesið til löndunar og Ránin fór á veiðar. Lag- arfoss fór út í gær- kvöldi. Fréttir Flóamarkaðsbúðin Garðastræti 6, er opin í dag og á morgun kl. 13-18. Lögreglustjórinn i Reykjavík auglýsir í Lögbirtingablaðinu að skv. heimild í 81. gr. umferðarlaga nr. 50/ 1987 og að fenginni til- lögu borgarráðs hefur verið ákveðið stöðubann við suðurkant Skafta- hlíðar milli Lönguhlíðar og Stskkahlíðar og hef- ur ákvörðun þessi þegar tekið gildi, segir í Lög- birtingablaðinu. Mannamót Furugerði 1. Á morgun kl. 9 tréútskurður. Messa kl. 14 í umsjá sr. Guðlaugar Helgu Ás- geirsdóttur. Félag eldri borgara í Reykjavík og ná- grenni. Brids, tvímenn- ingur í Risinu kl. 13 í dag. Tal og tónar, létt spjall, hljómlist, kaffí kl. 20 í kvöld f Risinu. Stjómandi er Kristín Pjétursdóttir. (Fil. 2, 8.) kaffí. Mánudaginn 4. desember verður farið í jólakaffi til lögreglunnar kl. 14. Lagt af stað frá félagsmiðstöðinni kl. 13.30. Hraunbær 105. Félags- vist í dag kl. 14. Félagsstarf aldraðra í Garðabæ og Álftanesi. Spilakvöld á Álftanesi í kvöld kl. 20. Eyfirðingafélagið í Reykjavík. Spiluð verð- ur félagsvist á Hallveig- arstöðum kl. 20.30 í kvöld. Allir velkomnir. Félag kennara á eftir- launum, heldur skemmtifund (jólafund) laugardaginn 2. desem- ber nk. kl. 14 í Kennara- húsinu v/Laufásveg. Kristniboðsfélag kvenna, Háaleitis- braut 58 er með biblíu- lestur kl. 17 í dag. Kvenfélag Neskirkju heldur jólafund sinn mánudaginn 4. desem- ber kl. 20.30 í safnaðar- heimilinu. Skemmtiatr- iði og jólapakkar. Kvenfélagið Hrund, Hafnarfirði, heldur jólafund í kvöld kl. 20 í félagsheimili Iðnaðar- manna, Hjallahrauni 8. Lifeyrisdeild SFR heldur jólafund sinn laugardaginn 2. desem- ber nk. kl. 14 í félags- miðstöðinni, Grettisgötu 89, 4. hæð. Uppl. og skráning í s. 562-9644. Félag nýrra íslend- inga. Samvemstund í dagkl. 14-16 í menning- armiðstöð nýbúa, Faxa- feni 12. Háteigskirkja. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17. Hvað er trú? Fræðsla kl. 19. Kvöldsöngur með Taizé-tónlist kl. 21. Kyrrð, íhugun, endur- næring. Allir velkomnir. Langholtskirkja. Vina- fundur kl. 14-15.30. Samvera þar sem aldr- aðir ræða trú og líf. Aftansöngur kl. 18. Laugarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur, altaris- ganga, fyrirbænir. Létt- ur málsverður á eftir. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17.30. Seltjarnarneskirkja. Starf fyrir 10-12 ára í dag kl. 17.30. Breiðholtskirkja. TTT starf í dag kl. 17. Mömmumorgunn á morgun kl. 10-12. Fella- og Hólakirkja. Starf 11-12 ára í dag kl. 17. Fræðslufundur kl. 20.30 í fyrirlestraröð um kristna siðfræði. Dr. Siguijón Árni Eyjólfs- son, héraðsprestur, talar um efni kvöldsins: „Glí- man við sjálfan sig. Samviskan og verk okk- ar.“ Grafarvogskirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Umsjón Helga Björg Hermannsdóttir og Ragnheiður Þor- valdsdóttir. Æskulýðs- fundur yngri deild kl. 20.30. Kópavogskirkja. Starf með eldri borgumm í safnaðarheimilinu kl. 14-16.30 í dag. Starf með 8-9 ára börnum í dag kl. 16.45-18 í safn- aðarheimilinu Borgum. TTT starf á sama stað kl. 18. Hvassaleiti 56-58. Fé- lagsvist í dag. Kaffiveit- ingar og verðlaun. Langahlíð 3. „Opið hús“. Spilað alla föstu- daga á milli kl. 13 og 17. Kaffíveitingar. Sléttuvegur 11-13. Á morgun föstudag verður spiluð félagsvist kl. 14. Verðlaun og hátíðar- Félag frímerkjasafn- ara er með fund í kvöld kl. 20.30 i Síðumúla 17. Opið hús laugardaga á •sama stað og eru allir velkomnir. Kirkjustarf Áskirkja. Opið hús fyrir allan aldur í dag kl. 14. Biblíulestur í safnaðar- heimilinu kl. 20.30. Se|jakirkja. KFUM fundur í dag kl. 17. Víðistaðakirkja. Mömmumorgunn 10-12. Útskálakirkja. Kyrrð- ar- og bænastundir í kirkjunni alla fimmtu- daga kl. 20.30. Landakirkja. TTT- fundur kl. 17. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, iþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. 1 lausasölu 125 kr. eintakið.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.