Morgunblaðið - 23.01.1996, Blaðsíða 14
14 ÞRIÐJUDAGUR 23. JANÚAR 1996
MORGUNBLAÐIÐ
LANDIÐ
Unglingar í Hveragerði
styrkja Flateyringa
Hveragerði - Unglingar í
Hveragerði afhentu nýverið
Flateyringum 140.000 kr. sem
var ágóði af dansmaraþoni er
haldið var í félagsmiðstöðinni
í Hveragerði fyrir jól.
Það voru tveir frændur frá
Flateyri, þeir Óli Örn Eiríks-
son og Grétar Örn Eiríksson,
sem tóku við gjafafénu fyrir
hönd Flateyringa. Báðir
misstu þeir heimili sín í snjó-
flóðinu. Við afhendinguna
sögðu þeir að það væri Flat-
eyringum mjög mikils virði að
finna þá velvild sem fólk út
um allt land sýndi þeim.
Við sama tækifæri var fé-
lagsmiðstöð unglinga í Hvera-
gerði gefið nafn. Fyrir valinu
varð nafnið Skjálftaskjól, en
það var Svava Svavarsdóttir
sem átti hugmyndina að því
nafni.
FYRIRTÆKJASALA
Sklpholtl 50b X/ 2.h»ð
Opið virka
daga kl. 9-18
‘S6 551 9400
BESTI SOLUITMINN FRAMUNDAN!
• Vínveitíngastaður á Spáni (13044)
Á Majorka erum við með einn góðan sem þarf að skipta um eigendur. Erum
með myndir og ýmislegt annað á skrifstofu sem forvitnilegt er að skoða.
Þessa stundina er eigandinn staddur á landinu, þannig að nú er bara að kýla
á drauminn og láta hann rætast.
• Pöbb(13046)
Á besta stað í Reykjavík erum við með mjög góðan pöbb til söiu þar sem
möguleikarnir eru nánast ótæmandi fyrir fólk með hugmyndaflugið í lagi.
• Barnafataverslun (12041)
Mjög öflug og góð barnafataverslun á frábærum stað. með eigin innflutning
að öllu leyti, til sölu. Þessa verslun er vert að spá í. Aldursflokkur frá 6 mán.
til fermingar.
• Saumastofa (16030)
Vorum að fá í einkasölu mjög góða saumastofu, miðsvæðis í Rvik, með góða
verkefnastöðu. Vel tækjum búið fyrirtæki.
• Bakarí „suður með sjó“ (15019)
Erum með á skrá gott bakarí á Suðurnesjum á mjög góðum stað. Um er að
ræða bakarí í 5.000 manna bæjarfélagi. Falleg og góð verslun.
• Söluturn (10044)
1 rótgrónu hverfi er til sölu söluturn sem einnig er með myndbandaleigu.
Þarna er á ferðinni gott tækifæri í góðu og stóru húsnæði.
• Erum með mikið úrval af fyrirtækjumá skrá, m.a.:
Bílaverkstæði, verslun með símtæki o.fl., sólbaðsstofa, matvöru verslun, par-
tasölur, þakpappalagnir, prentsmiðju, snyrtivöru verslanir, heilsuræktir, tisk-
ufataverslanir, framköllunarfyrirtæki, gæludýraverslun, skóverslanir,
matvælaframleiðslu. gjafavöru verslun, blómabúðir, saumastofur, hárgreiðs-
lu- og rakarastofur, kjötvinnslu, trésmíðaverkstæði, fiskbúðir, heildverslanir,
bakarí, hannyrðaverslanir, veitingastaðir og söluturnar. Þetta er aðeins brot
af því sem við erum méð á skrá. Látið nú drauminn rætast og gerist eiginn
atvinnurekendur. Kíkið í heimsókn til okkar á Hóli og við aðstoðum ykkur
alla leið í Ieit að rétta fyrirtækinu.
Abyrg og traust þjónusta!
Morgunblaðið/Aldís Hafsteinsdóttir
BERGLIND Sigurðardóttir, Sif Jónsdóttir, Sif Sturludóttir og Valgý Arna Eiríksdóttir afhentu Óla
Erni Eiríkssyni og Grétari Erni Eiríkssyni gjafaféð fyrir hönd unglinganna í Félagsmiðstöðinni.
Margir á fundi
frí merkj asafnara
*
Aætlunar-
ferðir frá
Flateyri
MEÐ tilkomu jarðganganna undir
Breiðadalsheiði hefur opnast nýr
möguleiki fyrir Flateyringa að
ferðast á milli að vetrarlagi. Fyr-
irtækið Allrahanda, sem er stað-
sett í Reykjavík, hefur hafið áætl-
unarferðir frá Flateyri. Farnar
eru tvær ferðir á dag, annars veg-
ar frá Flateyri til Þingeyrar og
svo frá Supureyri til Isafjarðar á
virkum dögum, nema þriðjudaga
og föstudaga. Ferðirnar verða í
beinum tengslum við áætlunarflug
Flugleiða. Um er að ræða bæði
farþega- og pakkaflutninga. Not-
aðar verða tyær rútur og einn 16
manna bíll. Á myndinni eru þeir
Þórir Garðarsson, framkvæmda-
syóri Allrahansa og Sigurdór Sig-
urðarson framkvæmdastjóri
Dekkjaverkstæðis Sigurðar Sig-
urdórssonar, en Dekkjaverkstæðið
er umboðsaðili á Flateyri.
Hrísey - Laugardaginn 20. janúar
var boðað til fundar fyrir þá, er
áhuga hafa á frímerkjasöfnun, í
grunnskólanum í Hrísey. Þarna
mætti nokkur hópur, bæði yngri og
eldri, og voru í ýmsum tilfellum
foreldrar með börnum sínum. Þá
kom einnig gestur úr frímerkja-
klúbbnum Akka á Dalvík og Ar-
skógsströnd. Voru á fundinum auk
fundarboðenda 16 einstaklingar,
sem þykir allgóð fundarsókn hér í
eyjunni.
Verði hér úr nýr frímerkja-
klúbbur er það þriðji frímerkjaklúb-
burinn á Eyjafjarðarsvæðinu. Hinir
eru Akka sem starfar á Dalvík og
ströndinni vestanmegin og svo er
Félag frímerkjasafnara á Akureyri,
en það heldur um þessar mundir
vikulega fundi á miðvikudagskvöld-
um.
Það sem vakti athygli á fundinum
var að foreldrar og unglingar komu
saman á fundinn og virtust báðir
aðilar hafa sama áhugamál. Er það
vel á þessum tímum, þar sem svo
mikið er rætt um kynslóðabil og
mismunandi áhuga yngri og eidri.
í lok fundarins var svo ákveðið
að halda áfram að hittast og hafa
svona fund aftur að hálfum mánuði
liðnum.
Einnig var spjallað um þann
möguleika að fleiri safnarar hittust,
t.d. kortasafnarar, spilasafnarar og
pennasafnarar. Einnig var spjallað
nokkuð um söfnun jólamerkja.
Á fundinum lágu frammi frí-
merkjaskrár og verðlistar og gátu
einstaklingar fengið þær lánaðar
heim til sín milli funda sem var vel
þegið.
Félag Löggiltra Bifreidasala „ _ _ _ £ *_* _ _____ _ _ _ _ _ _ _ _ —*
Wl®~ NYJA BÍLAHOLUN FUNAHOFÐA T S: 567-2277
Félag Löggiitra Bifreidasala
SP-BILALAN TIL ALLT AÐ 6
MANAÐA
VANTAR ALLAR GERÐIR BILA A STAÐINN OG A SKRA - FRIAR AUGLYSINGAR - RlFANDI SALA
§Nissan Patrol SLX diesel, '95, ek.
29 þús., dökkgrænn/drapp, 33"
2 dekk, áifelgur, intercooler, geislasp.,
‘S þjófav. Verð 3.980.000. Ath. skipti.
fSubaru Legacy 2.0 GL árg. '96, ek.
5 þús. km., dökkblár, álfelgur,
5 skíðab., V-8 dekk. Nýr bíll.
§ AMC Cherokee Laredo árg. '90, ek.
™ 78 þ. km., hvítur, sjálfsk., álfelgur.
« Verð 1.700.000. Ath. skipti.
fMMC Pajero V-6 árg. '90, ek.
119 þús. km., hvítur, sjálfsk., álfelg-
f'"K ur, 33" dekk, spil, sóllúga.
Verð 1.990.000. Skipti.
Kláradii dæmið
með SP-bHalani
Mcö SP-bílalán inni mynchnni kaupir
þú bil sem hæfir greiðslugetu þinni
u Sími 588-7200
&MFJARMOGNUN HF
fNissan Sunny St. 4WD árg. '93, ek.
67 þús. km., dökkgrár, góður á
S skíðin. Verð 1.190.000. Ath. skipti.
S AMC Cherokee 4x4 Limited árg.
'90, ek. 55 þús. km, dökkblár, einn
5 meö öllu, topp bíll. Verð 2.200.000.
* Ath. skipti.
S Honda Civic DXi árg. '95, ek. 3 þús.
« km., álfelgur, sjálfsk. Verð 1.480.000.
5 Ath. skipti.
fToyota Hilux Extra Cap árg. '92,
^ ek. 82 þús. km., dökkgrænn, 31"
œ dekk, krómfelgur. V. 1.490.000. Ath.
* skipti.