Morgunblaðið - 23.01.1996, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 23.01.1996, Blaðsíða 56
56 ÞRIÐJUDAGUR 23. JANÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ WOÐLEIKHUSIÐ sími 551 1200 ~ Stóra sviðið kl. 20: • ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson. Lau. 27/1, uppselt, mið. 31/1 nokkur sæti laus - fös. 2/2 nokkur sæti laus - lau. 3/2 uppselt - fim. 8/2 - lau. 10/2.. • DON JUAN eftir Moliére 8. sýn. fjfn. 25/1 - 9. sýn. sun. 28/1 - fim. 1/2 - fös. 9/2. • GLERBROT eftir Arthur Miller Fös. 26/1 - sun. 4/2 - sun. 11/2. • KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner. Á morgun mið. kl. 17 uppselt - lau. 27/1 kl. 14 uppselt - sun. 28/1 kl. 14 uppselt - lau. 3/2 kl. 14 örfá sæti laus - sun. 4/2 kl. 14 uppselt lau. 10/2 kl. 14 - sun. 11 /2 kl. 14. Litla sviðið kl. 20:30 • KIRKJUGARÐSKLÚBBURINN eftir Ivan Menchell 8. sýn. fim. 25/1 uppselt - 9. sýn. fös. 26/1 uppselt - sun. 28/1 uppselt - fim. 1/2 örfá sæti laus - sun. 4/2 - mið. 7/2 - fös. 9/2. Athugið að ekki er hægt að hleypa gestum inn f salinn eftir að sýning hefst. Smíðaverkstæðið kl. 20.00: • LEIGJANDINN eftir Simon Burke 4. sýn. fim. 25/1 nokkur sæti laus - 5. sýn. fös. 26/1 uppselt - 6. sýn. sun. 28/1 nokkur sæti taus'- 7. sýn. fim. 1/2-8. sýn. sun. 4/2. Sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. LEIKHÚSKJALLARINN kl. 15.00: • Leiksýningin ÁSTARBRÉF ásamt kaffiveitingum sun. 28/Úkl. 15 - sun. 4/2 kl. 15. - sun. 11/2 kl. 15 og sun 18/2 kl. 15. Leikendur: Herdís Þorvaldsdóttir og Gunnar Eyjólfsson. Gjafakort í leikhús — sígild og skemmtileg gjöf Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig simaþjónusta frá kl. 10 virka daga. Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. gjg BORGARLEIKHUSiÐ sími 568 8000 F LEIKFÉLAG RETKJAVÍKUR Stóra svið kl 20: • ÍSLENSKA MAFÍAN eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson Fim. 25/1, lau. 27/1, lau. 3/2. • LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren á Stóra sviði: Sýn. sun. 28/1 kl. 14, sun. 4/2, sun. 11/2. • VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo á Stóra sviði kl. 20: Sýn. fös. 26/1 síðasta sýning, fös. 2/2 aukasýning. Þú kaupir einn miða, færð tvo! Litla svið kl. 20 SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: Alheimsleikhúsið sýnir á Litla sviði kl. 20.00: • KONUR SKELFA, toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. Frumsýn. lau. 27/1, uppselt, sun. 28/1. Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30: • BAR PAR eftir Jim Cartwright. 1 Sýn. fös. 26/1 kl. 20.30 uppselt, lau. 27/1 kl. 23.00, örfá sæti laus, fim. 1 /2, fös. 2/2. • Tónleikaröð L.R. á Stóra sviði þri. 23/1 kl. 20.30: Söngsveitin Filharmónía og Elfn Ósk Óskarsdóttir. Leikhústónlist í heila öld. Miða- verð kr. 1.000. Fyrir börnitt: Línu-ópal, Línu-bolir og Línu-púsluspil. Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga, nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga. Faxnúmer er 568-0383. __________Gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf! ,Q ISLENSKA OPERAN sími 551 1475 •Wadama BUTTERFLY eftir Giacomo Puccini Sýning föstud. 26. jan. kl. 20.00 og sunnud. 28. jan. kl. 20.00. • Hans og Gréta eftir Engilbert Humperdinck Sýning laugard. 27. jan. kl. 15 og sunnud. 28. jan. kl. 15. Munið gjafakortin - góö gjöf. Miðasalan er opin alla virka daga nema mánudaga frá kl. 15-19. Laugardaga og sunnudaga frá kl. 13-19. Sýningarkvöld er opið til kl. 20.00. Sími 551-1475, bréfasími 552-7384. - Greiöslukortaþjónusta. HAFN0RFI^RDA KL EIKHUSIÐ HERMÓÐUR ■ OG HÁÐVÖR SÝNIR HIMNARÍKI CEÐKLOFINN CAMANLEIKL 'K 11 ÞÁTTUM EFTIK AKNA IBSEN Gamla bæjarútgeröin, Hafnarfiröi, Vesturgótu 9, gegnt A. Hansen Fös. 26/1. Örfá sæti laus. Lau. 27/1. Örfá sæti laus. Fös. 2/2. Lau. 3/2. Sýningar hefjast kl. 20:00 Miðasalan er opin milli kl. 16-19. Tekiö á móti pontunum allan solarhringinn i síma 555-0553 Fax: 565 4814. Ósöttar pantanir seldar daglega Vesturgötu 3 LOGIN UR LEIKHUSINU mið. 24/1 kl. 21.00. Leikhústónlist Atla Heimis. Caput, Kristinn Sigmunds, Olafía Hrönn og Orn Arnason. GRÍSKT KVÖLD fim. 25/1 kl. 21.00, nokkur sæti laus. SÁPA ÞRJÚ OG HÁLFT fös. 26/1 kl. 21.00. KENNSLUSTUNDIN lau. 27/1 kl. 21.00. c 3 T ÍD (O 0) Miðasala allan sólarhringinn í síma 551-9055 « ffl T7j« FUWj LEIKFÉLAG AKUREYRAR sinti 462 1400 • SPORVAGNINN GIRND eftir Tennessee Williams Sýn. fös. 26/1, lau. 27/1, fös. 2/2, lau. 3/2. Sýn. hefjast kl. 20.30. Miðasaian opin virka daga kl. 14-18 nema mánud. Fram að sýningu sýn- ingardaga. Símsvari tekur við miða- pöntunum allan sólarhringinn. FÓLK í FRÉTTUM EINS og sjá má var Christopher orðinn frekar æstur. Brosnan skerst í leikinn PIERCE Brosnan átti nýlega leið um flugvöllinn í Los Angel- es ásamt sonum sínum Christ- opher, 22 ára, og Sean, 11 ára. Christopher, sem Pierce ætt- leiddi árið 1980, var greinilega ekki sáttur við að ljósmyndar- inn Alan Zanger skyldi mynda þá feðga í bak og fyrir og upphófst því heiftugt rifrildi milli þeirra. Pierce, eins og sönnum heiðursmanni sæmir, skarst strax í leikinn, áður en til handalögmála kom. Eins og áður sagði ættleiddi Brosnan Cristopher árið 1980. Það var skömmu eftir að hann kvæntist móður Christophers, Cassie, sem lést úr krabba- meini fyrir fimm árum. Nú hefur Pierce sem kunnugt er tekið saman við Keely Shaye- Smith og nýlega komust sögusagnir á kreik um að þau hefðu gifst með leynd. Þau hafa vísað því á bug. PIERCE sýndi prúð- mennsku sína með því að skakka leikinn. BROSNAN virðist vera jafn mikið prúðmenni og James Bond, sem hann leik- ur í myndinni Gullauga. K0NUR SKELFA Miðasalan opin mán. - fös. W. 13-19 ItasMnk Héóinshúsinu v/Vesturgötu Slmi 552 3000 Fax 562 6775 Fylgstu meb í Kaupmannahöfn Morgunblabib fæst á Kastrupflugvelli og Rábhústorginu kjarni málsins! E Hraðsölu- met hjá Babylon Zoo SMÁSKÍFAN með laginu „Spaceman" með hljóm- sveitinni Babylon Zoo kom út í síðustu viku og setti nýtt hraðamet í sölu á breskum markaði. Lagið fylgdi nýrri Levi’s-galla- buxnaaugiýsingu og seldist í nærri hálfri milljón eintaka á sex dögum. Að sjálfsögðu náði það toppi breska listans og sló þar með út lagið „Jes- us to a Child“ með George Michael. „Allt lítur út fyrir að lag- ið verði best selda smáskífa EMI síðan smáskífur Bítl- anna komu út á sjöunda áratugnum og verksmiðjur okkar eru í gangi allan sól- arhringinn til að anna eftir- spurninni,“ segir forstjóri EMI-plötufyrirtækisins í Bretlandi, Clive Black.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.