Morgunblaðið - 23.01.1996, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 23.01.1996, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK ÞRIÐJUDAGUR 23. JANÚAR 1996 63 VEÐUR Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Sunnan, 2 vindstig. -|0° Hitastig Vindörin sýnir vind- _ stefnu og fjöðrin = Þoka vindstyrk, heil fjöður 4 er2vindstig. é Súld VEÐURHORFURí DAG Yfirlit: Yfir Grænlandshafi er 995 mb lægð, sem þokast norður og grynnist. 1.040 mb hæð er yfir Skandinavíu. Spá:Vestangola eða kaldi og smáél vestast á landinu, annars sunnankaldi og rigning syðra. Hiti ri-1 til +5 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fremur hæg breytileg eða austlæg átt. Víðast þurrt um noröanvert landið en úrkoma með köflum í öðrum landshlutum. Hitinn í kringum frostmark. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6,8, 12,16,19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna: 9020600. Yfirlit á háde ) L H Hæð L Lægð Hitaskil Samski! Helstu breytingar til dagsins í dag: Yfir Grænlandshafi er 995 mb lægð sem þokast norður og grynnist. 1040 mb hæð eryfir Skandinaviu og 1020 mb hæð eryfir Grænlandi. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Vegir á landinu eru yfirleitt færir, en mjög víða er hálka. Á Vestfjörðum er ófært um Kletts- háls, Dynjandis- og Hrafnseyrarheiðar. Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu- deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 563-1500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann- ars staðar á landinu. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 0 skýjaö Glasgow 4 súld Reykjavík 2 súld Hamborg +6 súld Bergen 1 skýjaö London 5 mistur Heisinki +6 kornsnjór Los Angeles 10 léttskýjað Kaupmannahöfn +2 komsnjór Lúxemborg +1 skýjað Narssarssuaq +13 léttskýjað Madríd 6 skýjað Nuuk +9 snjókoma Malaga 11 rigning Ósió +4 alskýjað Mallorca 18 skýjað Stokkhólmur +3 kornsnjór Montreal vantar Þórshöfn 4 úrkoma New York +1 lóttskýjað Algarve 15 skýjað Orlando 9 heiðskírt Amsterdam 1 mistur París 5 skýjað Barcelona 15 þokumóða Madeira 14 léttskýjað Berlín vantar Róm 12 þokumóða Chicago 1 léttskýjað Vin +3 þokumóða Feneyjar vantar Washington +5 heiðskírt Frankfurt 0 mistur Winnipeg +30 heiðskírt 23. JAN. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól í hád. Sólset Tungl f suðri REYKJAVÍK 2.07 0,1 8.24 4,5 14.37 0,1 20.46 4,2 10.34 13.38 16.43 16.23 (SAFJÖRÐUR 4.10 0,1 10.17 2,5 16.46 0,1 22.40 2,2 11.02 13.44 16.27 16.29 SIGLUFJÖRÐUR 0.36 JL!- 6.21 12.43 1,4 18.52 0,0 10.44 13.26 16.08 16.10 DJÚPIVOGUR 5,30 2,3 11.43 0,2 17.41 2,1 23.55 0.1 10.07 13.08 16.10 15.52 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsflöru (Mornunblaðið/Siómælinaar (slands) Heimild: Veðurstofa íslands Spá kl. 12.00 í dag: Krossgátan LÁRÉTT: LÓÐRÉTT: X traustan, 8 kvendýr, ð bylgjan, 10 giska á, II skreppa sanian, 13 heyið, 15 vitur, 18 garna, 21 blundur, 22 beija, 23 svardagi, 24 vistir. 2 gróði, 3 keipa, 4 log- ið, 5 óbeit, 6 sjór, 7 yndi, 12 tangi, 14 sjáv- ardýr, 15 kjöt, 16 deila, 17 ákæra, 18 hrifsaði, 19 málgefin, 20 siga. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: —1 eggja, 4 hólks, 7 Njörð, 8 pípur, 9 ali, 11 rita, 13 snúi, 14 furða, 15 púki, 17 glær, 20 eir, 22 álkan, 23 úlfúð, 24 skaði, 25 tórir. Lóðrétt: — 1 efnir, 2 gjögt, 3 auða, 4 hopi, 5 læpan, 6 syrgi, 10 lærði, 12 afi, 13 sag, 15 pláss, 16 kokka, 18 lofar, 19 ræður, 20 enni, 21 rúmt. í dag er þriðjudagur 23. janúar, 23. dagur ársins 1996. Orð dagsins er: Þess vegna skulum vér, meðan tími er til, gjöra öll- um gott og einkum trúbræðrum vorum. Reykjavík verður með spilakvöld kl. 20.30 fimmtudaginn 25. jan- úar nk. í Ármúla 40. Röng dagsetning birtist í „Gljúfrabúa", frétta- bréfi félagsins. Kirkjustarf Áskirkja.Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14-17. Skipin Reykjavíkurhöfn:Á sunnudag komu Vædd- eren og Stapafellið og fóru samdægurs. Þá komu Reykjafoss, Brú- arfoss, Bjarni Sæ- mundsson og Hersir. Blackbird fór. I gær kom Jón Baldvinsson til löndunar og búist var við að Reykjafoss færi út. Hafnarfjarðarhöfn: Á sunnudagskvöld kom Lagarfoss til hafnar. Fréttir Flóamarkaðsbúðin Garðastræti 6, er opin þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 13-18. Mannamót Gerðuberg, félags- starf aldraðra. Á veg- um íþrótta- og tóm- stundaráðs eru leikfimi- æfíngar í Breiðholtslaug þriðjudaga og fimmtu- daga kl. 9.10. Kennari er Edda Baldursdóttir. Félag eldri borgara í Rvík. og nágrenni. Dansæfing í Risinu kl. 20 í kvöld. Sigvaldi velur lög og stjórnar. Opið öllu eldra fólki. Framsagn- amámskeið á vegum Snúðs og Snældu hefst í Risinu 30. janúar. Kennari er Bjarni Ing- varsson. Innritun í s. 552-8812. Miðaafhend- ing á þorrablótið 26. janúar er á skrifstofu. Pantanir teknar í sama síma. Aflagrandi 40. Þorra- blót verður haldið á bóndadaginn 26. janúar nk. Húsið opnar kl. 18. Ræðumaður verður Vil- hjálmur Hjálmarsson, fv. ráðherra. Þorrahlað- borð, skemmtiatriði og dans. Uppl. og skráning í 562-2571. Hvassaleiti 56-58. Þorrablót verður haldið föstudaginn 26. janúar kl. 19.30. Fjölbreytt skemmtiatriði. Uppl. og skráning í s. 588-9335. Vitatorg. Félagsvist kl. 14 í dag, kaffiveitingar. Norðurbrún 1. Félags- (Gal. 6, 10.) vist á morgun kl. 14. Kaffiveitingar og verð- laun. Hæðargarður 31. Kl. 9 morgunkaffi, kl. 9-16.30 böðun, kl. 9-17 hárgreiðsla, 9-16.30 vinnustofa, málun, kl. 9.30 leikfimi, kl. 10.15 leiklist og upplestur, kl. 11.30 hádegismatur. Kl. 12.45 verslunarferð, kl. 15 eftirmiðdagskaffi. Gjábakki. Leikfimi kl. 9.05, kl. lOogkl. 10.50. Glerskurðarnámskeið kl. 9.30. Þriðjudags- gangan fer frá Gjá- bakka kl. 14. Kaffisopi og spjall eftir gönguna. ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra I Kópavogi. Leik- fimi kl. 11.20 og boccia kl. 14 í safnaðarheimili Digraneskirkju. Öldrunarstarf Hall- grímskirkju. Opið hús á morgun. Farið verður með rútu frá kirkjunni kl. 14 á listsýningu Kaffe Fassett í Hafnar- borg, Hafnarfirði. Kaffi- veitingar á eftir. Uppl. í s. 551-0745. Bridsdeild FEBK. Spil- aður verður tvímenning- ur í kvöld kl. 19 í Fann- borg 8, Gjábakka. Skák- mót hefst mánudaginn 5. febrúar nk. Þátttak- endur þurfa að skrá sig á lista, sem hangir uppi í Gjábakka. Kvenfélagið Fjallkon- urnar og Kvenfélag Seljasóknar halda sam- eiginlegan fund kvenfé- laganna í Breiðholti í kvöld kl. 20.30 f safnað- arheimili Fella- og Hóla- kirkju. Allar konur eru velkomnar. ITC-deildin Irpa held- ur fund í safnaðarheim- ili Grafarvogskirkju kl. 20.30 sem er öllum op- inn. Uppl. gefur Guð- björg í s. 567-6274 og Anna í s. 587-7876. Önfirðingafélagið í Reykjavík er með opið hús í dag kl. 16-19 í Knarrarvogi 4, í húsi Álfaborgar 2. hæð. Rangæingafélagið í Dómkirkjan. Mæðra- fundur í safnaðarheimil- inu Lækjargötu 14a kl. 14-16. Fundur 10-12 bama ára kl. 17 í umsjá Maríu Ágústsdóttur. Hailgrímskirkja. Fyr- irbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Langholtskirkja. Aft- ansöngur kl. 18. Selljarnarneskirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Breiðholtskirkja. Bænaguðsþjónusta kl. 18.30 í dag. Bænaefnum má koma til sóknar- prests í viðtalstímum. Fella- og Hólakirkja. Starf 9-10 ára bama kl. 17. Mömmumorgunn miðvikudag kl. 10. Grafarvogskirkja. „Opið hús“ fyrir eldri borgara í dag kl. 13.30. Helgistund, föndur o.fl. Fundur KFUM í dag kl. 17.30. Mömmumorgunn fimmtudaga kl. 10-12. Hjallakirkja. Mömmu- morgunn miðvikudag kl. 10-12. Kópavogskirkja. Mömmumorgunn í dag í safnaðarheimilinu Borgum kl. 10-12. Seljakirkja. Mömmu- morgunn opið hús í dag kl. 10-12. Keflavíkurkirkja er opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 16-18. Starfsfólk til viðtals á sama tíma í Kirkjulundi. Borgarneskirkja. Helgistund í dag kl. 18.30. Mömmumorgunn í félagsbæ kl. 10-12. Grindavíkurkirkja. Foreldramorgnar þriðju- daga kl. 10-12. TTT- starf kl. 18-19 og ungl- ingastarf kl. 20.30. Landakirkja. Biblíu- lestur í prestsbústaðn- um kl. 20.30. Nýir þátt- takendur velkomnir. Hópurinn kemur saman annan hvern þriðjudag í sex skipti fram að pásk- um. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 669 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, Iþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL<S)CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innaniands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Aukavinningar í „Happ í Hendi" 1 Aukavinningar sem dregnir voru út i sjónvarpsþættinum „Happ I Hendi" föstudaginn 19. janúar komu i hlut eftirtalinna aöila: Geirlaugur Magnússon Víðigrund 8, Sauðárkróki Helena Kjartansdóttir Hellu Aðalsteinn Lárusson Suðurhúsum 13, Reykjavík Ragnhildur Þ. Magnúsdóttir Leifsgötu 26, Reykjavík Guðmundur H. Guðnason Aðalgötu 22, Suðureyri Ingunn Guðmundsdóttir Jórutuni 8, Selfossi Borghildur Pálsdóttir Miklagarði, Hjalteyri Friðrika Gestsdóttir Gilsbakkavegi 13, Akureyri Þórir Jónasson Frakkastig 12, Reykjavík Magnús Guðbergsson Nesjaskóla, Höfn, Hornafiröi Vinnlnsshífar gota vitjað vinninga slnna hjá Happdraotti Hálkóla Islands, Tjarnargótu 4. 101 Reykjavlk og veröa vinningarnir sendir til viökomandi. Skdfðu fyrst og horfðu §vo
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.