Morgunblaðið - 23.01.1996, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 23.01.1996, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. JANÚAR 1996 43 MIIMNIIMGAR núna. Að endingu vil ég láta orð Kahlil Gibran úr Spámanninum fylgja með. „Þegar þú ert sorgmæddur, skoð- aðu þá aftur huga þinn og þú munt sjá að þú grætur vegna þess sem var gleði þín.“ Kristín Júlía. Elsku amma. Gepum Jesú helgast hjarta í himininn upp ég líta má. Guðs míns ástar birtu bjarta bæði fæ ég að reyna’ að sjá hryggðarmyrkrið sorgar svarta ■ sálu minni hverfur þá. (Hallgr. Pét.) Mikil sorg ríkir nú hjá okkur systkinum því missirinn er mikill en þú ert sennilega hvíldinni fegin því það var ekki að þínu skapi að vera alveg ósjálfbjarga og upp á aðra komin. Þú hefur alla tíð viljað gera allt sjálf og alltaf tilbúin til að gera allt fyrir okkur og enn minnumst við þeirra nátta sem voru svo marg- ar í Breiðagerðinu þegar við fengum að gista og um miðja nótt fengum við að skríða upp í til ykkar afa. Ekki minnkaði gleðin þegar þið afi ákváðuð að koma og búa hjá okkur í Klettagötunni og hversu gaman var að koma niður í heim- sókn og spjalla saman. Ekki síður fannst Trínu, hundinum okkar, gam- an að kíkja niður í hádegismat og kvöldmat, því henni eins og okkur öllum þótti maturinn þinn alveg sér- staklega góður. Síðustu ár hefur þú dvalið á Hrafnistu í Hafnarfirði með afa í góðu yfirlæti og ekki fannst ykkur nú verra af fá að vera á deildinni hennar Ernu, dóttur ykkar. Elsku amma, nú ertu farin frá okkur, en ljós þitt mun skína áfram hjá okkur. Við biðjum góðan Guð að geyma afa okkar og gefa honum styrk í sinni miklu sorg. Þín barnabörn, Magnús, Viðar, Sigrún og Kristín Guðrún. Elsku amma. Mig langar að segja við þig nokk- ur orð. Þegar þú áttir heima niðri hjá okkur þá kom ég oft niður til að spila við þig. Það var gaman að koina heim úr skólanum og fara niður og þú varst búin að elda gijónagraut fyrir mig. En ég ætlaði bara að segja hvað mér þótti vænt um þig, elsku amma. Þú varst besta amma í heimi. Barnabarnið þitt, Kristín Guðrún Gunnarsdóttir. • Fleiri minningargreinar um Kristínu Guðmundsdóttur bíða birtingar ogmunu birtast í blað- inu næstu daga. t Faðir okkar, SIGURÐUR GÍSLI GUÐMUNDSSON, Lundum, Stafholtstungum, lést í Sjúkrahús Akranes 21. janúar. Guðrún M. Sigurðardóttir, Ragna J. Sigurðardóttir. t Elskuleg móðir okkar, KLARA BJARNADÓTTIR frá Stóru-Giljá, Hlíðarbraut 4, Blönduósi, andaðist í Héraðssjúkrahúsinu, Blönduósi, 20. janúar sl. Guðríöur Sigurðardóttir, Þorsteinn H. Sigurðsson, Jónas S. Sigurjónsson, Hávarður Sigurjónsson og aðrir aðstandendur. Nú eru allir dagar sannkallaðir sæludagar. Um það sér SÆLUMJÓLKIN! F% Handhægar umbúóir Góð fyrir fólk á öllum aldri ab gerlar eru góðir fyrir meltinguna Aðeins 1 % fita Ósýrð miólk - bragðast sem léttmjólk J*ui HJOLK með ab 1% Flmil mjóik með Qb gertum SÆLUMJOLK - sterkur leikur að norbanl Framleiðmdur: Mjólkursornlög KEA, KS, KÞ og SAH. Dmlflng: Mfólkummáalan &g framleiðendur. li S S () S k ó g (i r s e I i tssoi Olíufélagið hf —50 ára — Hjá okkur færðu ekki aðeins eldsneyti og alls kyns vörur sem tengjast bílnum. Við seljum einnig mjólkurvörur, brauð, álegg, morgun- mat, kex, sælgæti, gos, öl, tóbak, blöð og tímarit.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.