Morgunblaðið - 23.01.1996, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 23.01.1996, Blaðsíða 48
48 ÞRIÐJUDAGUR 23. JANÚAR 1996 MORGUNBLAÐiÐ RAÐ/\(JGi YSINGAR lll ALÞJÓÐA LÍPTRYGGINGARFÉLAGIÐ HF. LÁGMÚLI5 - REYKJAVÍK Viltu starfa sjálfstætt með góð laun? Alþjóða líftryggingafélagið í Reykjavík óskar að ráða sölumann til starfa. Félagið er með elstu starfandi líftryggingafélögum á íslandi, stofnað 1966. Við leitum að einstaklingi til að veita faglega ráðgjöf, sem hefur ánægju af mannlegum samskiptum, getur starfað sjálfstætt og vill takast á við áhugavert verkefni. Vinnutími sölumanns getur verið sveigjanlegur, en hefst þó að jafnaði seinni hluta dags. Starfið hentar jafnt konum sem körlum. í boði er sjálfstætt, krefjandi og vel borgað starf hjá traustu félagi með mikla reynslu. Byrjunartími er samkomulag. Umsóknarfrestur er til og með 26. janúar nk. Upplýsingar veitir Katrín S. Óladóttir. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. á eyðu- blöðum sem liggja frammi á skrifstofu okk- ar merktar: „46“. Hagva ngurhf Skeifunni 19 Reykjavík Sími 581 366Ó Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir Leikarar óskast til þess að leika í sjónvarpsþáttaseríu sem tekin verður hér á landi í sumar: 1. Piltur ca 18 ára 2. Piltur ca 14 ára 3. Stúlka ca 15 ára 4. Kona ca 40 ára 5. Maður ca 45 ára 6. Kona ca 40 ára 7. Maður ca 40 ára mjög góður hestamaður. þýskumælandi. enskumælandi (USA hreimur). þýskumælandi, góð hestakona. enskumælandi (USA hreimur). enskumælandi (USA hreimur). enskumælandi (GB hreimur). Leitað er að fólki, sem talar viðkomandi tungumál eins og innfætt og helst með reynslu af leiklist. Skráning í síma 562 0266 frá kl. 10.00 til 17.00 í dag, þriðjudag. REYKJALUNDUR Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðinga vantar til starfa að Reykja- lundi, sem er endurhæfingamiðstöð þar sem unnið er að úrlausnum vandamála í fagteymum. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í sfma 566 6200. Heilsugæslustöðin Neskaupstað Hjúkrunarforstjóri Heilsugæslustöðin í Neskaupstað óskar eftir að ráða hjúkrunarforstjóra nú þegar eða eft- ir nánara samkomulagi. Heilsugæslustöðin er í starfstengslum við Fjórðungssjúkrahúsið í Neskaupstað og þjónar um 1.700 íbúum. Húsnæðið er nýlegt og starfsaðstaða góð. Upplýsingar veitir framkvæmdastjóri í síma 477 1402. Málverk Vantar málverk í sölu. Höfum hafið móttöku á verkum fyrir næsta listmunauppboð. Ath.: Erum fluttir í Aðalstræti 6 (Morgun- blaðshúsið). Opið frá kl. 12-18. BÖRG v/lngólfstorg, sími 552 4211. Iðnfyrirtæki á hlutabréfamarkaði Samtök iðnaðarins boða til almenns fundar miðvikudaginn 24. janúar kl. 08.00-10.00 árdegis. Frummælendur: Stefán Halldórsson, framkvæmdastjóri Verðbréfaþings íslands. Ólafur Nilsson, löggiltur endurskoðandi, Endurskoðun hf. Frosti Sigurjónsson, fjármálastjóri Marels hf. Tími: Miðvikudagur 24. janúar 1996 kl. 08.00-10.00. Staður: Hallveigarstígur 1. SAMTÖK IÐNAÐARINS ÚTBOÐ RARIK óskar eftir tilboðum í: RARIK 96001 6,3 MVA, 66 (33)/33kV aflspenni. Útboðsgögn verða seld á aðalskrifstofu RARIK, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, frá og með þriðjudeginum 23. janúar 1996 og kosta 2000,- kr. hvert eintak. Skila þarf tilboðum á skrifstofu RARIK, Laugavegi 118, Reykjavík, fyrir kl. 14.00 fimmtudaginn 15. febrúar 1996. Tilboðin verða þá opnuð í viðurvist þeirra bjóð- enda, sem óska að vera nærstaddir. Vinsamlega hafið tilboðin í lokuðu umslagi merktu: RARIK 96001. Iðl RARIK Laugavegi 118 • 105 Reykjavík Sfmi 560 5500 • Bréfasími 560 5600 Verkamannafélagíð Hlíf Tillögur uppstillingarnefndar og trúnaðarráðs Verkamannafélagsins Hlífar um stjórn og aðra trúnaðarmenn félagsins fyrir árið 1996, liggja frammi á skrifstofu Hlífar frá og með þriðjudeginum 23. janúar 1996. Öðrum tillögum ber að skila á skrifstofu Hlíf- ar, Reykjavíkurvegi 64, fyrir kl. 16.00 föstu- daginn 26. janúar 1996 og er þá framboðs- frestur útrunninn. Kjörstjórn Verkamannafélagsins Hlífar. Óskasttil leigu Traust fyrirtæki leitar eftir 5 herb. íbúð, rað- eða einbýlishúsi á Ártúnsholtinu. Má vera með húsgögnum. Upplýsingar í síma 567 8545, Margrét eða Anton. Uppboð Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins á Bjólfsgötu 7, 710 Seyðisfirðl, föstudaginn 26. janúar 1996 kl. 14:00, á eftirfarandi eign: Múlavegur 37, Seyöisfirði, þingl. eig. Hrafnhildur Gestsdóttir, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins og sýslumaðurinn á Seyðisfirði. Reiðhöll Stjórn Hestamannafélagsins Gusts, Kópa- vogi, auglýsir eftir starfsmanni til að annast rekstur Reiðhallar félagsins. Um er að ræða ca 50% starf sex til sjö mánuði ársins og er gert ráð fyrir vinnutíma síðdegis, þó eftir nánara samkomulagi. Starfið felst m.a. í markaðssetningu hallar- innar, umsjón með rekstri og öðrum störfum fyrir félagið. Tölvukunnátta æskileg. Nánari upplýsingar veita: Daníel, s. 557 5522, Sveinbjörn, s. 554 5200 og Þorsteinn, s. 568 0077. Skriflegum umsóknum, með upplýsingun um menntun og fyrri störf, ber að skila til Hesta- mannafélagsins Gusts, pósthólf 132, 202 Kópavogi, eigi síðar en mánud. 29. janúar. Verktakar - byggjendur Til sölu mjög góður vinnuskúr 3x5 metrar. Hagstætt verð. Upplýsingar í síma: 577 1200. Stjörnublikk, Smiðjuvegi 2, Kópavogi. D2 MAC til sölu D2 MAC gervihnattaspjöld (satellite cards) til sölu. Allar þær stöðvar sem þú hefur þörf fyrir. Fáið upplýsingar í síma 00 47 789 28691. 22. janúar 1996. Sýslumaðurinn á Seyðisfirði. SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN FÉLAGSSTARF Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík Þorrablót Hið árlega þorrablót sjálfstæðisfólaganna í Reykjavík verður haldið laugardaginn 27. janúar næstkomandi í gamla Sjálfstæðishúsinu við Austurvöll. Blótiö hefst kl. 20.00 en húsið opnað kl. 19.00. Fjölbreytt skemmtiatriði, dans og söngur. Miðasala í Valhöll, sími 568 2900. Miðaverð kr. 2.500. Nefndin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.