Morgunblaðið - 23.01.1996, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 23.01.1996, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. JANÚAR 1996 49 Sveit Landsbréfa Reykjavíkur- meistari í sveitakeppni 1996 Morgunblaðið/Arnór Ragnarsson SVEIT Landsbréfa, Reykjavíkurmeistarar í sveitakeppni 1996. Talið frá vinstri: Jón Baldursson, Guðmundur Páll Arnarson, Þorlákur Jónsson, Sverrir Armannsson og Sævar Þorbjörnsson. BRIPS Bridshöllin Þönglabakka REYKJAVÍKURMÓTIÐ í SVEITAKEPPNI Úrslit og undanúrslit. ÞAÐ ER að verða viðtekin venja í úrslitaleikjum Reykjavíkurmótsins að þeir eru svo ójafnir að þeim sem illa gengur gefa leikina eftir þrjár lotur. Þetta kom upp í fyrra og einn- ig nú. Sveit Landsbréfa spilaði gegn sveit Samvinnuferða/Landsýnar og var staðan 148-69 þegar Samvinnu- ferðasveitin ákvað að hætta spila- mennsku. Leikurinn var í jafnvægi í upp- hafi. Landsbréf vann fyrstu lotuna 42-33 en í annarri lotunni fór að halla á. Þá lotu vann Landsbréf 50-15 og þriðju lotuna svipað, þann- ig að um þennan leik þarf ekki að hafa fleiri orð. í sveit Landsbréfa eru Jón Bald- ursson, Sverrir Ármannsson, Þor- lákur Jónsson, Guðmundur Páll Arnarson og Sævar Þorbjömsson. Silfurliðið er skipað eftirtöldum spilurum: Helga Jóhannssyni, Ein- ari Jónssyni, Karli Sigurhjartar- syni, Guðmundi Sv. Hermannssyni, Ragnari Hermannssyni og Birni Eysteinssyni. Sveit Olafs Lámssonar sigraði sveit Búlka hf. um þriðja sætið nokk- uð örugglega, 110-54. Sveit Búlka hf. hafði staðið sig langbest allra sveita í undankeppninni og kom því þessi lending nokkuð á óvart. í undanúrslitum vann sveit Landsbréfa sveit Búlka hf. með 158 stigum gegn 98 og sveit Samvinnu- ferða/Landsýnar vann sveit Ólafs Lámssonar. Sveit Ólafs byrjaði bet- ur, vann fyrstu lotuna 49-11 en tapaði svo annarri lotunni með mín- us 3 stigum gegn 54. Lokastaðan var svo 111 gegn 72. Um helgina spiluðu sex sveitir sérstaka keppni um 3 sæti í undan- keppni íslandsmótsins í sveita- keppni. Sveit Metró vann alla sína leiki og varð efst með 99 stig. Hvít- ir hrafnar urðu í öðm sæti með 93 stig og sveit ísaks Arnar Sigurðs- sonar með 88 stig, eða jafnmörg og Málning hf. sem skv. reglugerð var dæmd í 4. sætið. Undirritaður missti af verðlauna- afhendingu þar sem dagskráin raskaðist en keppnisstjóri var Jakob Kristinsson. Arnór Ragnarsson Hjónin efst í paratvímenningi Norðurlands vestra Laugardaginn 6. janúar sl. fór fram mót Norðurlands vestra í paratví- menningi í bóknámshúsi íjölbrauta- skóla Norðurlands vestra á Sauðár- króki. 13 pör mættu til keppni og vom spiluð Monrad 3 spil miili para, alls 52 spil. Keppnisstjóri var Ólafur Jónsson. Röð efstu para var þessi: Björk Jónsdóttir - Jón Sigurbjömsson, Siglufirði 38 Sigrún Angantýsdóttir - Birgir R. Rafnsson, Sauðárkróki 27 Stefanía Sigurbjömsdóttir -ÁsgrimurSigurbjömss.,Sigl/Skr 14 Anna Lára Hertervig - Jóhann Stefánsson, Sigl/Fljót 8 Jakobína Þorgeirsdóttir -ReynirÁrnason.Siglufirði 6 Inga J. Stefánsdóttir - Stefán Benediktsson, Fljótum 2 Bridsfélag Kópavogs Aðalsveitkeppni félagsins hófst síð- asta fimmtudag með þátttöku 14 sveita. Spilaðir era tveir fjórtán spila leikir á kvöldi. Staðan: Vinir 48 RagnarJónsson 44 GuðmundurPálsson 43 ÞórðurJömndsson 41 AnnaG.Nielsen 33 stgr.m/VSK stgr.mA/SK Takmarkað magn Pakki: Encartra 95, Money, Works, Dangerous Creatures, Golf I///LASER 10 ár á íslandi Heimilistæki hf TÆKNl-OG TÖLVUDEILD SÆTÚN 8 SÍMI 568 1500 Söluaðilar: Póllinn ísafirði, Tölvustjarnan Akureyri. Laser hágæða tölvur, hafa verið samfellt á íslenskum markaði síðan 1986, lengur en nokkur önnur PC- samhæfð tölvutegund. ISO er á framleiðslu, og CE merking á öllum búnaði. Laser Exnression Pentium 75 Mhz., 8MB. 540MB disk, margmiðlunartölva • 1 MB S3 Trio 32 bita skjákort, stækkanlegt í 2 MB • intel Triton cHiPset á laser Ixpresslon DX4/100, PCI, móðurborði 3MB,540MB disk, • 540 mb harður diskur maromíðlunartBlva • 4x hraða geisladrif • Hljóðkort 16 bita * 4x hraða geisladrif • Hátalarar, 70 watta • Hljóðkort 16 bita • Hljóðnemi • Hátalarar, 70 watta • 14" Laser litaskjár, • Hljóðnemi 0,28 dpi. • 14" Laser litaskjár 0,28 dpi. Gífurlegt úrval 15-90% afsláttur hér er stiklað á roosastóru Naxos efni frá kr. 399 Sega leikir á 15% afslætti full búð af geisladiskum á vægast sagt sprenghlægilegu verði!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.