Morgunblaðið - 24.01.1996, Side 9

Morgunblaðið - 24.01.1996, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. JANÚAR 1996 9 FRÉTTIR Ökutækjatrygg- ingar FIB Viðræður að hefjast SAMKVÆMT lögum verður að segja upp lögboðinni ökutækja- tryggingu í síðasta lagi einum mán- uði áður en nýtt iðgjaldatímabil hefst. Iðgjaldatímabilið miðast við hvenær bíllinn er keyptur. Viðræður eru að hefjast milli FÍB og tilboðs- hafanna tveggja í útboði félagsins á ökutækjatryggingum félagsmanna. Bíleigandi sem keypti bíl sinn 24. febrúar verður því að segja upp ökutækjatryggingu sinni í síðasta lagi 24. janúar. Farist það fyrir tekur uppsögn tryggingarinnar ekki gildi fyrr en að einu ári liðnu. Hátt í fjögur þúsund félagar í Félagi íslenskra bifreiðaeigenda gáfu félaginu umboð til þess að segja upp ökutækjatryggingum sín- um áður en félagið efndi til útboðs um tryggingarnar. Runólfur Ólafs- son framkvæmdastjóri FÍB segir að verði gerður samningur við NHK tryggingamiðlunina eða Skandía verði uppsagnir trygginganna að ganga yfir á tólf mánaða tímabili. „Við gerum ekkert með þessi umboð fyrr en búið er að kynna þann samning sem gerður verður. Umboðin eru skilyrt þannig að fé- lagsmenn hafa sjálfir endanlegt úrskurðarvald. Við lögðum ekki áherslu á að fá inn umboð fyrr en við hefðum fengið eitthvert tilboð í hendur. Ég geri ráð fyrir að um- boðin hrannist inn þegar línurnar fara að skýrast," sagði Runólfur. Viðræður fara af stað í vikunni milli FÍB og tilboðshafanna tveggja. Stórhöfða 17, við Gullinbrú, sími 567 4844 UTSALA úrval af síðbuxum í stærðum 36 og 38 éZ/uðfuírO t tískuverslun Rauðarárstíg 1, sími 561 5077 NYIR BÍLAR - INNFLUTNINGUR | Afgreiðslu- & tími aðeins 2-4 vikur ef |ríM bíllinn er ekki Jl til á lager Grand Cherokee '96 árg. Getum lánað allt að 80% af kaupverði ABS Air Bag ^ líknarbelgir. Rafm. í rúðum og læsingum. 120 ha. vél. Útvarp/ segulband. Suzuki Sidekick Sport árg '96. Verð kr. 2.090.000 I EV BÍLAUMBOÐ Egill Vilhjálmsson hf.- Smiðjuvegi 4 - Kópavogi - sími 55-77-200. Fallegur húsbúnaður Mpidlðirs, spguOæir swtMir Leikföng og bamavörur Við höfum það allt saman Mcmmt V^ llúsgagMihöllinni Allra síðasta sýning U.janúar Dansað í þremur sölura Matseðill Forréttur: FreyðMnstónuð laxasúpa m/rjómatopp. Aðalréttur: Glóðarsteiktur lambavöðvi dijon m/púrtvínssósu, kryddsteiktum jarðeplum, gljáðu grænmeti og fersku salati. Eftirréttur: Heslihnetuís m/súkkulaðisósu og ávöxtum. Verð kr. 4.600 Haukur Ileiðar lngólfsson leikur fyrir matargesti Hljómsveitin Karma í Aðalsal Ásbyrgi: Spænski söngvarinn Sýningarverð. kr. 2.000 Norðursalur: DJ Gummi þeytir skífuni í Norðursasl. Sértilboð d hótelgistingu, sími 568 8999■ Ath. Eneinn aðsanesevrir á dansleik. Árlegar verðtryggðar greiðslur Með nýju Árgreiðsluskírteinunum getur þú tryggt þér greiðslur af sparifé þínu á hverju ári, næstu 10 árin. Greiðslurnar eru óháðar vaxtasveiflum á markaðnum. Greiðslurnar eru verðtryggðar. Ein greiðsla á ári, 2. maí ár hvert, í fyrsta sinn 1997. Árgreiðsluskírteinin eru markaðsverðbréf, skráð á Verðbréfaþingi íslands, og eru því auðseljanleg hvenær sem er á lánstímanum. Árgreiðsluskírteinin eru án nafnvaxta en keypt með forvöxtum. Útboð fer fram í dag kl. 14:00. Hafðu samband við Þjónustumiðstöð ríkisverðbréfa og fáðu nánari upplýsingar. Sími: 562 6040 ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ RÍKISVERÐBRÉFA Hverfisgötu 6,2. hæð (neðsta húsið við Hverfisgötu) sínii 562 6040, fax 562 6068. Hvað sem þú gerir - sparaðu með áskrift að spariskírteinum

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.