Morgunblaðið - 24.01.1996, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 24.01.1996, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. JANÚAR 1996 9 FRÉTTIR Ökutækjatrygg- ingar FIB Viðræður að hefjast SAMKVÆMT lögum verður að segja upp lögboðinni ökutækja- tryggingu í síðasta lagi einum mán- uði áður en nýtt iðgjaldatímabil hefst. Iðgjaldatímabilið miðast við hvenær bíllinn er keyptur. Viðræður eru að hefjast milli FÍB og tilboðs- hafanna tveggja í útboði félagsins á ökutækjatryggingum félagsmanna. Bíleigandi sem keypti bíl sinn 24. febrúar verður því að segja upp ökutækjatryggingu sinni í síðasta lagi 24. janúar. Farist það fyrir tekur uppsögn tryggingarinnar ekki gildi fyrr en að einu ári liðnu. Hátt í fjögur þúsund félagar í Félagi íslenskra bifreiðaeigenda gáfu félaginu umboð til þess að segja upp ökutækjatryggingum sín- um áður en félagið efndi til útboðs um tryggingarnar. Runólfur Ólafs- son framkvæmdastjóri FÍB segir að verði gerður samningur við NHK tryggingamiðlunina eða Skandía verði uppsagnir trygginganna að ganga yfir á tólf mánaða tímabili. „Við gerum ekkert með þessi umboð fyrr en búið er að kynna þann samning sem gerður verður. Umboðin eru skilyrt þannig að fé- lagsmenn hafa sjálfir endanlegt úrskurðarvald. Við lögðum ekki áherslu á að fá inn umboð fyrr en við hefðum fengið eitthvert tilboð í hendur. Ég geri ráð fyrir að um- boðin hrannist inn þegar línurnar fara að skýrast," sagði Runólfur. Viðræður fara af stað í vikunni milli FÍB og tilboðshafanna tveggja. Stórhöfða 17, við Gullinbrú, sími 567 4844 UTSALA úrval af síðbuxum í stærðum 36 og 38 éZ/uðfuírO t tískuverslun Rauðarárstíg 1, sími 561 5077 NYIR BÍLAR - INNFLUTNINGUR | Afgreiðslu- & tími aðeins 2-4 vikur ef |ríM bíllinn er ekki Jl til á lager Grand Cherokee '96 árg. Getum lánað allt að 80% af kaupverði ABS Air Bag ^ líknarbelgir. Rafm. í rúðum og læsingum. 120 ha. vél. Útvarp/ segulband. Suzuki Sidekick Sport árg '96. Verð kr. 2.090.000 I EV BÍLAUMBOÐ Egill Vilhjálmsson hf.- Smiðjuvegi 4 - Kópavogi - sími 55-77-200. Fallegur húsbúnaður Mpidlðirs, spguOæir swtMir Leikföng og bamavörur Við höfum það allt saman Mcmmt V^ llúsgagMihöllinni Allra síðasta sýning U.janúar Dansað í þremur sölura Matseðill Forréttur: FreyðMnstónuð laxasúpa m/rjómatopp. Aðalréttur: Glóðarsteiktur lambavöðvi dijon m/púrtvínssósu, kryddsteiktum jarðeplum, gljáðu grænmeti og fersku salati. Eftirréttur: Heslihnetuís m/súkkulaðisósu og ávöxtum. Verð kr. 4.600 Haukur Ileiðar lngólfsson leikur fyrir matargesti Hljómsveitin Karma í Aðalsal Ásbyrgi: Spænski söngvarinn Sýningarverð. kr. 2.000 Norðursalur: DJ Gummi þeytir skífuni í Norðursasl. Sértilboð d hótelgistingu, sími 568 8999■ Ath. Eneinn aðsanesevrir á dansleik. Árlegar verðtryggðar greiðslur Með nýju Árgreiðsluskírteinunum getur þú tryggt þér greiðslur af sparifé þínu á hverju ári, næstu 10 árin. Greiðslurnar eru óháðar vaxtasveiflum á markaðnum. Greiðslurnar eru verðtryggðar. Ein greiðsla á ári, 2. maí ár hvert, í fyrsta sinn 1997. Árgreiðsluskírteinin eru markaðsverðbréf, skráð á Verðbréfaþingi íslands, og eru því auðseljanleg hvenær sem er á lánstímanum. Árgreiðsluskírteinin eru án nafnvaxta en keypt með forvöxtum. Útboð fer fram í dag kl. 14:00. Hafðu samband við Þjónustumiðstöð ríkisverðbréfa og fáðu nánari upplýsingar. Sími: 562 6040 ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ RÍKISVERÐBRÉFA Hverfisgötu 6,2. hæð (neðsta húsið við Hverfisgötu) sínii 562 6040, fax 562 6068. Hvað sem þú gerir - sparaðu með áskrift að spariskírteinum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.