Morgunblaðið - 24.01.1996, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 24.01.1996, Blaðsíða 16
16 MIÐVIKUDAGUR 24. JANÚAR 1996 LANDIÐ MORGUNBLAÐIÐ Það er öllum hollt að koma á Þorrann í Naustinu cc UJ O Fjármál fjölskyldunnar Sunnudagsblaöi Morgunblaðsins 4. febrúar nk. fylgir blaöauki sem heitir Fjármál f jölskyldunnar. í þessum blaðauka verður m.a. fjallað um breytingar á skattareglum frá síðasta ári, helstu atriði sem skipta máli varðandi framtal einstaklinga og möguleika á skattafslætti og endurgreiðslu skatta. Rætt verður um möguleika á lánum til endurbóta á eigin húsnæði, húsaleigubætur, hverjir eiga rétt á þeim og hverjir nýta þær, lífeyrismál og lífeyrissparnað, fjármál fjölskyldunnar, fjármálanámskeið, greiðsluþjónustu, sparnaðarform fyrir almenning, réttarstöðu neytenda á íslandi samanborðið við nágrannalöndin o.fl. Þeim, sem áhuga hafa á ab auglýsa í þessum blahauka, er bent á ab tekib er vib auglýsingapöntunum til kl. 12 mánudaginn 29. janúar. Rakel Sveinsdóttir og Dóra Gubný Sigurbardóttir, sölufulltrúar í auglýsingadeild, veita allar nánari upplýsingar í síma 569 1171 eba meb símbréfi 569 1110. - kjarnl málslns! - kjarni málsins! Morgunblaðið/Hilmar Siguijónsson VIÐIR Pétursson, rekstrarstjóri Bláa refsins, með nýja fánann. Barinn fær nafn og fána Reyðarfirði - Fyrir áramótin var barnum í samkomuhúsi Reyð- firðinga, Félagslundi, gefið nafn- ið Blái refurinn. Samhliða nafn- giftinni var blandaður sérstakur drykkur með sama nafni og gerð- ur fáni sem nú blaktir við hún. Svo segja menn hér fyrir aust- an að fáninn geti verið hjálplegur þegar spáð er i vindátt og vind- hraða en það getur verið nauð- synlegt að hafa slíkt á hreinu þegar stefnan er tekin heim eftir langar setur á Bláa rebba. Morgunblaðið/Sig. Jóns. BÍLFOSSMAÐUR athugar stillingu ljósa á einum jeppanum. Passamyndir • Portretmyndir Barnaljósmyndir • Fermingarmyndir Brúðkaupsmyndir • Stúdentamyndir PÉTUR PÉTURSSON LJÓSMYNDASTÚDÍÓ LAUGAVEGI 24 • SÍMI 552 0624 Mikil aðsókn á bíladegi Bíl- foss og Bíla- sölu Selfoss Selfossi - Bílfoss hf. og Bílasala Sel- foss hf. stóðu nýlega fyrir bíladegi í húsakynnum Bílfossverkstæðisins við Austurveg. Þar var bíleigendum boðið upp á athugun á vélarstillingu bílsins, ljósaskoðun og ráðleggingar fag- manna frá Bflfossi varðandi bílinn auk þess sem verkstæðið var til sýnis. Bílasala Selfoss kynnti nýja bíla sem til sölu eru hjá þeim, en forsvarsmenn bílasölunnar sögðu góða hreyfmgu í sölu á nýjum bflum á Selfossi. Góð aðsókn var á þessum bíladegi og fjöldi bfleigenda nýtti sér þetta tækifæri. Bflfoss hf. keypti fýrir rúmu ári rekstur bílaverkstæðis Kaupfélags Ámesinga .Hjá Bílfossi er rekstur bifreiðaverkstæðisins fyrirferðar- mestur en þar er einnig smurstöð, dekkjaverkstæði og verslun með vara- hluti í bfla og búvéiar. Hjá Bflfossi eru 24 á launaskrá.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.