Morgunblaðið - 24.01.1996, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 24.01.1996, Qupperneq 16
16 MIÐVIKUDAGUR 24. JANÚAR 1996 LANDIÐ MORGUNBLAÐIÐ Það er öllum hollt að koma á Þorrann í Naustinu cc UJ O Fjármál fjölskyldunnar Sunnudagsblaöi Morgunblaðsins 4. febrúar nk. fylgir blaöauki sem heitir Fjármál f jölskyldunnar. í þessum blaðauka verður m.a. fjallað um breytingar á skattareglum frá síðasta ári, helstu atriði sem skipta máli varðandi framtal einstaklinga og möguleika á skattafslætti og endurgreiðslu skatta. Rætt verður um möguleika á lánum til endurbóta á eigin húsnæði, húsaleigubætur, hverjir eiga rétt á þeim og hverjir nýta þær, lífeyrismál og lífeyrissparnað, fjármál fjölskyldunnar, fjármálanámskeið, greiðsluþjónustu, sparnaðarform fyrir almenning, réttarstöðu neytenda á íslandi samanborðið við nágrannalöndin o.fl. Þeim, sem áhuga hafa á ab auglýsa í þessum blahauka, er bent á ab tekib er vib auglýsingapöntunum til kl. 12 mánudaginn 29. janúar. Rakel Sveinsdóttir og Dóra Gubný Sigurbardóttir, sölufulltrúar í auglýsingadeild, veita allar nánari upplýsingar í síma 569 1171 eba meb símbréfi 569 1110. - kjarnl málslns! - kjarni málsins! Morgunblaðið/Hilmar Siguijónsson VIÐIR Pétursson, rekstrarstjóri Bláa refsins, með nýja fánann. Barinn fær nafn og fána Reyðarfirði - Fyrir áramótin var barnum í samkomuhúsi Reyð- firðinga, Félagslundi, gefið nafn- ið Blái refurinn. Samhliða nafn- giftinni var blandaður sérstakur drykkur með sama nafni og gerð- ur fáni sem nú blaktir við hún. Svo segja menn hér fyrir aust- an að fáninn geti verið hjálplegur þegar spáð er i vindátt og vind- hraða en það getur verið nauð- synlegt að hafa slíkt á hreinu þegar stefnan er tekin heim eftir langar setur á Bláa rebba. Morgunblaðið/Sig. Jóns. BÍLFOSSMAÐUR athugar stillingu ljósa á einum jeppanum. Passamyndir • Portretmyndir Barnaljósmyndir • Fermingarmyndir Brúðkaupsmyndir • Stúdentamyndir PÉTUR PÉTURSSON LJÓSMYNDASTÚDÍÓ LAUGAVEGI 24 • SÍMI 552 0624 Mikil aðsókn á bíladegi Bíl- foss og Bíla- sölu Selfoss Selfossi - Bílfoss hf. og Bílasala Sel- foss hf. stóðu nýlega fyrir bíladegi í húsakynnum Bílfossverkstæðisins við Austurveg. Þar var bíleigendum boðið upp á athugun á vélarstillingu bílsins, ljósaskoðun og ráðleggingar fag- manna frá Bflfossi varðandi bílinn auk þess sem verkstæðið var til sýnis. Bílasala Selfoss kynnti nýja bíla sem til sölu eru hjá þeim, en forsvarsmenn bílasölunnar sögðu góða hreyfmgu í sölu á nýjum bflum á Selfossi. Góð aðsókn var á þessum bíladegi og fjöldi bfleigenda nýtti sér þetta tækifæri. Bflfoss hf. keypti fýrir rúmu ári rekstur bílaverkstæðis Kaupfélags Ámesinga .Hjá Bílfossi er rekstur bifreiðaverkstæðisins fyrirferðar- mestur en þar er einnig smurstöð, dekkjaverkstæði og verslun með vara- hluti í bfla og búvéiar. Hjá Bflfossi eru 24 á launaskrá.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.