Morgunblaðið - 30.01.1996, Side 45

Morgunblaðið - 30.01.1996, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. JANÚAR 1996 45 MIIMNINGAR krabbameinssjúkra á Akureyri. Þá þjónustu skipulagði Elísabet Hjör- leifsdóttir hjúkrunarfræðingur, í fyrstu sem sjálfboðastarf, sem það að hluta til er enn. Betri umönnun en þá sem Brynhildur fékk hjá systur sinni, mági og heimahlynn- ingunni gat hún ekki hugsað sér. Með Brynhildi hverfur þriðja Steingrímssystirin. Þær voru hluti af þessu borgaralega, milda og menningarlega samfélagi, sem ein- kenndi Akureyri á mínum uppvaxt- arárum, og ég vona að muni end- ast bænum vel og lengi. Tómas Ingi Olrich. + Elskuleg systir okkar, systir MARIA MONIKA CSJ, andaðist í St. Jósefsspítala, Hafnarfirði, þann 29. janúar sl. Jarðarförin fer fram frá Kristkirkju, Landakoti, miðvikudaginn 7. febrúar kl. 13.30. Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaðir. Þeim, sem vildu minnast hennar, er bent á Systrasjóð, St. Jósefsspítala, Hafnarfirði. St. Jósefssystur. t Eiginmaður minn, GÍSLI HANNESSON, Boðahlein 11, Garðabæ, lést á heimili sínu 28. janúar. Bryndis Sigurðardóttir. Húshjálp Kona óskast til að hugsa um heimili fyrir 6 ára stelpu og eldri bróður 3 daga í viku frá kl. 12.00 til 16.30. Upplýsingar í síma 567 3506 á kvöidin. Frá Æfingaskóla Kennaraháskóla íslands Kennara vantar til að leysa af í barnsburðarleyfi frá og með 1. mars nk. Um er að ræða bekkjarkennslu í 6. bekk. Upplýsingar veita skólastjórnendur í síma 563 3950. REYKIALUNDUR Endurhæfingar- miðstöð Hjúkrunarfræðinga vantar til starfa sem fyrst. Unnið er á 8 tíma vöktum 3. hverja helgi. Sárafáar næturvaktir. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 566 6200. Verkfræðingur - stærðfræðingur Hafrannsóknastofnunin Vegna nýrra verkefna á sviði myndgreiningar vantar til starfa á Hafrannsóknastofnuninni einstakling með verkfræði- og/eða stærð- fræðimenntun. Umsóknir, sem tilgreina menntun og fyrri störf, sendist stofnuninni fyrir 10. febrúar nk., merkt „Myndgreiningartækni". Hafrannsóknastofnunin, Skúlagötu 4, pósthólf 1390, 121 Reykjavík. Þorrablót Bolvíkingafélagsins Þorrablótið okkar verður 3. febrúar í sal Ferðafélags íslands, Mörkinni 6. Húsið verð- ur opnað kl. 18.30. Dansleikur hefst kl. 23.00. Miðasala og borðapantanir eru hjá snyrti- stofunni Birtu, Grensásvegi 50, miðvikudag og fimmtudag, sími 568 9916. AUGL YSINGAR Viðskipta/atvinnutækifæri Af sérstökum ástæðum er til sölu vöruum- boð, sem hefur mikla sérstöðu á markaðn- um. Um er að ræða ábatasaman vöruflokk, endursöluvöru með óvenju háa álagningu. Þetta gæti verið einstakt tækifæri fyrir einn til þrjá einstaklinga, sem vilja stofna eigin rekstur með lítilli yfirbyggingu. Rétt er að geta þess, að vörulínan gæti auð- veldlega komið sem viðbót hjá fyrirtæki sem þegar er í rekstri. Væntanlegur kaupandi fær leiðsögn og þjálfun, sem tryggir honum hrað- an aðgang að markaðnum. Verðhugmynd kr. 4-5 millj. með lager. Áhugasamir leggi inn nafn sitt á afgreiðslu Mbl., merkt: „V - 1880“. Stjórnunarfélag Rivu CD II íslands NYHCKJI Viðskipta- og tölvuskólinn Bókhaldsnám Hagnýt þekking í rekstri fyrirtækja Námskeið ætlað þeim, sem hafa áhuga á að starfa við bókhald, og þeim, er þurfa að færa og vinna bókhald til uppgjörs. Þátttakendur þurfa ekki að hafa neina sér- staka bókhaldsþekkingu fyrir námskeiðið. Efnisþættir eru; hlutverk bókhalds í rekstri fyritækja, bók- haldslög, vinnutilhögun, uppgjörsvinna, sam- ræming við áætlanagerð og vinnureglur, tölvuvinnsla bókhaldsins. Námskeiðið er byggt upp á verkefnavinnu og tekur alls 117 klst. Gert er ráð fyrir að hægt sé að stunda námið með vinnu. Bókhaldsnám hjá Viðskipta- og tölvuskólan- um er grunnurinn, sem framhaldið byggir á. Allar nánari upplýsingar fást á skrifstofu skólans í síma 569 7640. VIÐSKIPTA- OG TÖLVUSKÓLINN Skólar, endurmenntunar- stofnanir, fullorðins- fræðsluaðilar í tilefni af Evrópsku ári símenntunar 1996 verður laugardagurinn 24. febrúar tileinkaður símenntun. í undirbúningi er að skólar, sem bjóða nám fyrir fullorðna, endurmenntunar- stofnanir og aðrir fullorðinsfræðsluaðilar, hafi opið hús fyrir almenning á þeim degi. Þeim skólastjórnendum, sem áhuga hafa á þátttöku, er bent á að hafa samband við Rannsóknaþjónustu Háskólans, Dunhaga 5, 107 Reykjavík, sími 525 4900. Skrifstofa 425 fm Til leigu er fullinnréttuð skrifstofuhæð (efri) með sérinngangi í Ármúla 18. Skiptist hæðin í 14 skrifstofuherbergi, afgreiðslu, lítinn sal, tölvuherbergi, tvö geymsluherbergi, eldhús, tvö salerni og sér stigahús. Miklar tölvulagn- ir eru í húsnæðinu. Möguleiki á leigu með forkaupsrétti. Upplýsingar í síma 515 5500 á daginn eða 557 7797 á kvöldin. Frjálst framtak, fasteignastarfsemi, Seljavegi 2, sími 515 5500. 9 Tæknifræðingafélag íslands Orlofshús Tæknifræðingafélag íslands vill komast í samband við félagasamtök og einstaklinga, sem hafa hug á að bæta nýtingu orlofshúsa sinna hér á landi sem erlendis. Óskað er eftir upplýsingum um staðsetn- ingu, leigutíma og verð. Áhugasömum aðilum er bent á að hafa sam- band við skrifstofu TFÍ í síma 568 8511 eða fax 568 9703. Orlofshúsanefnd TFÍ. ctuglýsingctr Klukku- og úraviðgerðir Hermann Jónsson, úrsmiðirsíðan 1891, Ingólfstorgi, sími 551 3014. □ FJÖLNIR 5996013019 III 1 FRL □ EDDA 5996013019 I 1 Frl. □ HLl'N 5996013019 Vlo 2 Skyggnilýsingarfundur Þórhallur Guðmundsson, miðill, og Inga Magnúsdóttir halda skyggnilýsingarfund og Tarot- lestur í dag, þriðjudaginn 30. janúar, kl. 20.30 í Akoges-saln- um, Sigtúni 3. Húsið opnað kl. 19.30. Allir velkomnir. Miðar seldir við innganginn. /AD KFUK, Holtavegi Fundur í kvöld kl. 20.30. Af konum í kirkju Krists á Islandi fyrr á öldum. Umsjón: Guðrún Edda Gunnarsdóttir. Allar konur velkomnar. LIFSSÝN Samtök til sjálfsþekkingar Hið vinsæla námskeið Lífsýnar, „Um innri gerð mannsins og hulin öfl náttúrunnar", verður haldið helgina 2.-3. febrúar kl. 10-16 í Bolholti 4, 4. hæð. Erla Stefánsdóttir, sjáandi, sýnir og segir frá lífsýn sinni. Dagskrá: Erindi, hugleiðslur og æfingar. Skráning í símum 551 0201, 553 2052 og 552 1189. Lífsýnarfélagar einnig velkomnir. Hallveigarstig 1 • simi 561 4330 Dagsferð sunnud. 4. feb. Kl. 10.30: Landnámsleiðin, 2. áfangi, Keflavík Stóru-Vogar. Myndakvöld fimmtud. I.feb. kl. 20.30 i Fóstbræðraheimilinu. Ragnar Th. Sigurösson kynnir stórfenglegar náttúrumyndir úr safni sínu og ásamt Ara Trausta Guðmundssyni bókina Jökul- heima. Sýndar verða myndir úr áramótaferð. Glæsilegar kaffiveitingar. Útivist.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.