Morgunblaðið - 30.01.1996, Side 52
52 ÞRIÐJUDAGUR 30. JANÚAR 1996
MORGUNBLAÐIÐ
Stóra sviðið kl. 20:
# ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson.
Mið. 31/1 nokkur sæti laus - fös. 2/2 uppselt - lau. 3/2 uppselt - fim. 8/2 örfá
sæti laus - lau. 10/2 uppselt - fim. 15/2 uppselt - fös. 16/2 nokkur sæti laus.
# DON JUAN eftir Molióre
Fim. 1/2 - fös. 9/2 - sun. 18/2.
# GLERBROT eftir Arthur Miller
Sun. 4/2 - sun. 11/2 - lau. 17/2.
# KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner.
Lau. 3/2 kl. 14 uppselt - sun. 4/2 kl. 14 uppselt lau. 10/2 örfá sæti laus - sun.
11/2 uppselt - lau. 17/2 - sun. 18/2.
Litla sviðið kl. 20:30
# KIRKJUGARÐSKLÚBBURINN eftir Ivan Menchell
Fim. 1/2 uppselt - sun. 4/2 örfá sæti laus - mið. 7/2 - fös. 9/2 uppselt - sun. 11/2-
lau. 17/2 nokkur sæti laus.
Athugið að ekki er hægt að hleypa gestum inn f salinn eftir að sýning hefst.
Smfðaverkstæðið ki. 20.00:
# LEIGJANDINN eftir Simon Burke
7. sýn. fim. 1/2-8. sýn. sun. 4/2 - 9. sýn. fös. 9/2 - sun. 11/2 - lau. 17/2. Sýningin
er ekki við hæfi barna.
Ekki er hægt að hleypa gestum inn i salinn eftir að sýning hefst.
LEiKHÚSKJALLARINN kl. 15.00:
# Leiksýningin ÁSTARBRÉF með sunnudagskaffinu
Höf.: A.R. Gurney. Leikendur: Herdís Porvaldsdóttir og Gunnar Eyjólfsson. Kaffi og
ástarpungar innifalið í verði sem er kr. 1.300. Sun. 4/2 kl. 15 - sun. 11/2 kl. 15 og
sun. 18/2 kl. 15.
Gjafakort í leikhús — sígild og skemmtileg gjöf
Miöasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram að sýningu
sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10 virka daga.
Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204.
gg BORGARLEIKHUSIÐ simi 568 8000
T LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR
Stóra svið kl 20:
• ISLENSKA MAFÍAN eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson
Sýn. lau. 3/2 fáein sæti laus, fös. 9/2, lau. 10/2, lau. 17/2.
• LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren á Stóra sviði:
Sýn. sun. 4/2, lau. 10/2, sun. 18/2.
• VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo
á Stóra sviði kl. 20:
Sýn. fös. 2/2 fáein sæti laus, fim. 8/2, aukasýningar. Þú kaupir einn miða, færð tvo!
Litla svið kl. 20
SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVIKUR:
Alheimsleikhúsið sýnir á Litla sviði kl. 20.00:
• KONUR SKELFA, toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur.
Sýn. fös. 9/2, lau. 3/2, fös. 9/2, lau. 10/2.
Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30:
• BAR PAR eftir Jim Cartwright.
Sýn. fim. 1/2 fáein sæti laus, fös. 2/2 uppselt, lau. 3/2 kl. 23, fáein sæti laus, fim.
8/2 fáein sæti laus.
• TÓNLEIKARÖÐ L.R. á Stóra sviði kl. 20.30
I kvöld Blús í Borgarleikhús. JJ-soul Band, Vinir Dóra og gestir. Miðaverð kr. 1.000.
• HÖFUNDASMIÐJA L.R. laugard. 3/2 kl. 16:
Þrír .- verk eftir Benóný Ægisson.
Miðasaian er opin frá kl. 13-20 alla daga, nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess
er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga.
Faxnúmer er 568-0383.
Gjafakortin okkar — frábær tækifærisgjöf!
iQl ISLENSKA OPERAN sími 551 1475
• Wadamá BUTTERFLY
eftir Giacomo Puccini
Sýning laugardag 3. feb. kl. 20. Fáar sýningar eftir.
• Hans og Gréta
eftir Engilbert Humperdinck
Sýning laugardag 3. feb. kl. 15.
Munið gjafakortin - góð gjöf.
Miðasalan er opin alla virka daga nema mánudaga frá kl. 15-19.
Laugardaga og sunnudaga frá kl. 13-19. Sýningarkvöld er opiö til kl. 20.00.
Sími 551-1475, bréfasími 552-7384. - Greiðslukortaþjónusta.
HAFNARi IÆ\ÐARLEIKHUSID
HERMÓÐUR
‘ OG HÁÐVÖR
SÝNIR
HIMNARÍKI
C'ÆDKLOFINN CAK1ANLEIKLIR
ÍJ l’ÁTTUM EFTIR ÁRNA ÍI3SEN
Gamla bæjarútgeröin. Hafnarfiröi,
Vesturgötu 9. gegnt A. Hansen
Fös. 2/2, orfá sæti laus.
Lau. 3/2, örfá sæti laus
Fös. 9/2, uppselt.
Lau. 10/2, uppselt.
Fös. 16/2.
Lau 17/2.
Sýningar hefjast kl. 20:00
Miöasalan er opin milli kl. 16-19.
Tekiö á móti pontunum allan
sólarhringinn í síma 555-0553
Fax: 565 4814.
Ósóttar pantanir seldar daglega
líafíiLeikhúsið
I HLAOVARPANUM
Vesturgötu 3
LÖGIN ÚR LEIKHÚSINU
Leikhústónlist Atla Heimis
endurtekin v / mikillar aðsóknar!!
i lcvöld kl. 21.00, uppselt.
GRÍSKT KVÖLD
UPPSELT allar sýningar
til og með 17/2,
Nasstu sýningar auglýstar
næstu daga.
KENNSLUSTUNDIN
fös. 2/2 kl. 21.00.
SÁPA ÞRJÚ OG HÁLFT
lau. 3/2 kl. 23.00,
lou. 10/2 kl. 23.00.
OÓMSÆTIR GRÆNMETISP.ÉTTIR
ÖU LEIKSÝNINGARKVÖLD.
FRÁBÆR GRÍSKUR MATUR
Á GRÍSKUM KVÖLDUM.
ÍMiðasala allan sólarhringinn í síma 551-9055
LEIKFELAG AKUREYRAR
simi 462 1400
• SPORVAGNINN GIRND
eftir Tennessee Williams
Aukasýning fim. 1/2, sýn. fös. 2/2,
lau. 3/2, föx. 9/2, lau. 10/2. Sýn. hefj-
ast kl. 20.30.
Miðasalan opin virka daga kl. 14-18
nema mánud. Fram að sýningu sýn-
ingardaga. Símsvari tekur við miða-
pöntunum allan sólarhringinn.
FÓLK í FRÉTTUM
■ Meðal Ijós-
myndara sem
eiga myndir í
bókinni eru:
Jacques-Henri
Lartigue, Bett-
ina Rheims,
Brassaí, Robert
Doisneu og Von
Unwerth.
heimar
►KELLY Klein hefur gefið
út bókina Underworld, sem
hefur, í stuttu máli sagt, að
geyma ljósmyndir af fólki á
nærbuxunum. Formála bók-
arinnar skrifar Anne Rice,
vampírurithöfundurinn
sjálfur.
Kelly er þekkt fyrir frum-
legt val á myndefni, því
Underworíd kemur í kjölfar
bókarinnar Pools, sem inni-
hélt myndir af vatni í ýms-
um myndum.
Kelly er eiginkona fata-
hönnuðarins Calvins Klein,
en auglýsingaherferð hans
vakti mikla athygli fyrir
skömmu, þar sem fyrirsæt-
urnar voru taldar í yngra
lagi og seinna kom í Ijós að
ein þeirra var undir lö-
galdri. Um ekkert slíkt er
að ræða í Underworld.
AÐSÓKN BÍÓAOSÓKN BÍÓAÐSÓKN BÍÓAÐ5
iaríkjunum ] | í Bandaríkjunum ] ] í Bandaríkjunum | ] í Bandarí
Titill
Síðasta vikd
fllls
1. (2.) Mr. Holland's Opus
2. (-) Bed of Roses
3. (1.) From Dusk Till Dawn
4. p./12Monkeys
5. (4.) Eye for an Eye
6. (5.) Grumpier Old Men
7. (6.) Jumanji
8. (10.) Sense and Sensibility
9. (-) Screamers
10. /g.jToyStory
543m.kr.
422 m.kr.
342m.kr.
268 m.kr.
255m.kr.
221 m.kr.
214m.kr.
208m.kr.
201 m.kr.
181 m.kr.
8.1 m.$
6,3 m.$
5.1 m.$
4,0 m.$
3,8 m.$
3,3m.$
3.2 m.$
3,1 m.$
3,0 m.$
2,7 m.$
20.2 m.$
6,3 m.$
18.2 m.$
45.2 m.$
19,9 m.$
62,8 m.$
86,0 m.$
18,1 m.$
3,0 m.$
178,0 m.$
Miðasalan opin
mán. - fös. M. 13-19
IöisMnki
Héðinshúsinu
v/Vesturgiftu
Sími 552 3000
Fax 562 6775
FOLK
Astin lætur ekki
að sér hæða
JACQUELINE Bisset er 51 árs og
félagi hennar, Tyrkinn Emin Boz-
tepe, er 35 ára. 16 ára aldursmun-
ur virðist ekki skipta þau neinu
máli, enda er ást þeirra heit.
Jacqueline hefur aldrei gifst, en
það er aldrei að vita hvað framtíðin
ber í skauti sér.
Gamlir vinir
skemmta sér
GEORGE Segal, háðfuglinn síungi,
lék ásamt Börbru Streisand í mynd-
inni Uglan og kisulóran, eða „The
Owl and the Pussycat" árið 1970.
Það samstarf hefur eflaust verið
riljað upp þegar þau hittust í hófi
í New York á dögunum, en þessi
mynd var tekin við það tækifæri.
Herra
Holland á
toppnum
► AÐSÓKN að kvikmyndahús-
um í Bandaríkjum um síðustu
helgi var með ágætum, en sum-
ir höfðu óttast að hún hrapaði
vegna úrslitaleiks bandaríska
fótboltans á sunnudaginn. Nýj-
asta mynd Richards Dreyfuss,
„Mr. Holland’s Opus“ náði
fyrsta sætinu, en toppmyndin
frá vikunni áður, „From Dusk
Till Dawn“, féll niður í það
þriðja.
Þijár myndir voru frumsýnd-
ar í vikunni. Aðeins ein þeirra,
„Bed of Roses“, náði viðunandi
árangri og lenti í öðru sæti.
Hinar tvær voru „Screamers",
vísindaskáldsögumynd frá
Sony-fyrirtækinu, sem lenti í
níunda sæti og myndin „Big
Bully“ frá Warner-bræðrum.
Aðsókn að báðum þessum
myndum olli framleiðendum
miklum vonbrigðum.