Morgunblaðið - 30.01.1996, Síða 57

Morgunblaðið - 30.01.1996, Síða 57
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. JANÚAR 1996 57 STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ SIMI 5S3 - 2075 HX BRAD MORGAN FREEMAN GLUT/ONY GRVED SLC l H' EKCY WPÁTH PíiDE *; ,;.í' YS ★★★ I Ó.H.T. Rás 2 ★ ★★★ K.D.P. HELGARP. Dauðasyndirnar sjö; Sjö fórnarlömb, sjö leiðir til að deyja, Brad Pitt, (Legend of the Fall) Morgan Freeman (Shawshank Redemtion). Mynd sem þú gleymir seint. Fjórar vikur á toppnum í Bandaríkjunum. b.í. i6ára | Sýnd kl. 4.35, 6.45, 9 og 11.25. ★★★ dv Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Verð kr. 750. B. i. 16 ára. Ein aosoknarmesta mynd ársins í Bandarikjunum með ótrúlegum tæknibrellum. Barátta aldarinnar er hafin! Ævintýramynd eins og þær gerast bestar! Sýnd kl. 5.7,9og 11. B. i. 14ára. Morgunblaðið/Jón Svavarsson Cardigans til íslands SÆNSKA poppstórsveitin The Cardigans, sem hefur notið mikillar hylli víða um heim og hlotið góða dóma fyrir plötu sína „Life“, er á leiðinni til íslands á vegum Hljóma- lindar. Með henni kemur önnur sænsk sveit, Ray Wonder, sem spilar að sögn tónlist sem minnir á hljóml- ist hljómsveitarinnar Pavement, sem margir kannast við. Svíarnir verða staddir hér á landi dagana 21.-25. febrúar og líklegt er að þeir spili í Reykjavík (á Hótel íslandi) fímmtudaginn 22. og á Ak- ureyri 23. eða 24., að sögn Kristins í Hljómalind. „Cardigans er rosalega heitt band og vinsælt hér á landi. Ég á von á mjög góðri aðsókn,“ segir hann. Hann er með fleira á prjónunum. í mars, nánar tiltekið dagana 20. til 24., koma trip hop-sveitirnar Woodshed og Coldcut, ásamt dj Foot, til landsins og verð- ur þá væntanlega mikið um dýrðir hjá trip hoppurum. TINNA Ólafsdóttir, Andrés Sigurvinsson leikstjóri, Lára Stefánsdóttir danshöfundur og Málfríður Garðarsdóttir. MH-ingar sýna Dýrabæ LEIKFÉLAG Menntaskólans við Hamrahlíð frumsýndi leikritið Dýrabæ, sem byggt er á samnefndri skáldsögu George Orwells. Leikgerð þessi er eftir breska leikstjórann Peter Hall og leikstjóri er Andrés Sigurvinsson. Þátttakendur í sýningunni eru fjölmargir, um 50 talsins, en hún fór fram í Tjarnarbíói við góðar undirtektir gesta. ÁSDÍS Sif Gunnarsdóttir, Sara Jónsdótt- ir og Þóranna Dögg Björns- dóttir voru ánægðar með sýningu Leikfélagsins. n wwm mm wmm mwm wwm awm wwm Aukin réttindi Vinnuvélanámskeið Vinnuvélanámskeiö hefst í Reykjavík 2. febrúar og lýkur 11. febrúar. Kvold- og helgarnámskeið á eftirtöldum tíma: 2. feb. 09:00-17:00 3. feb. 09:00-17:00 4. feb. 09:00-17:00 5. feb. 17:00-22:00 6. feb. 17:00-22:00 7. feb. 17:00-22:00 8. feb. 17:00-22:00 9. feb. 09:00-17:00 10. feb. 09:00-17:00 11. feb. 09:00-17:00 Upplýsingar og skráning í síma 587 7000 og símsvara 587 7009 eftir lokun skiptiborðs. Iðntæknistofnun n

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.